Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði ótrúlegt mark í sigurleik íslenska landsliðsins í handknattleik á gríska landsliðinu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Aþenu í dag. Hann vann boltann í vörninni og náði honum út við hliðarlínu á vallarhelmingi íslenska landsliðsins....
U19 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur kvöld til úrslita á Sparkassen cup, alþjóðlega handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. Það var staðreynd eftir að íslensku piltarnir lögðu landslið Norður Makedóníu, 30:27, í undanúrslitaviðureign í hádeginu í dag. Íslenska...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann stórbrotinn sigur á Norður Makedóníu í kvöld, 25:22, eins og fjallað er um hér. Handbolti.is fékk send nokkur myndskeið sem tekin voru fyrir leikinn og af sigurgleðinni...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði með sjö marka mun, 30:23, fyrir Ungverjum í annarri umferð A-riðils á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Ungverska liðið var sterkara frá upphafi til enda...
„Við búum okkur undir mjög erfiðan leik. Leikmenn Norður Makedóníu eru líkamlega sterkir,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gær þegar hann var inntur eftir næstu viðureign íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Skopje...
Keppni hófst á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára yngri, í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Sextán landslið taka þátt. Þeim er skipt niður í fjóra fjögurra liða riðla.Úrslit dagsinsA-riðill:Þýskaland - Ungverjaland 32:35.Ísland - Pólland 38:25.Ísland110038...
„Við vorum afar vel búnir undir leikinn og áttum von á mjög erfiðri viðureign. Pólverjar hafa leikið æfingaleiki við Dani og Norðmenn í aðdraganda EM og unnið. Pólska liðið er gott en okkur tókst að slá það út af...
Ísland hóf keppni á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi í dag með stórsigri á Pólverjum, 38:25, í A-riðli mótsins. Íslenska liðið hafði talsverða yfirburði frá upphafi og var með níu marka forskot eftir fyrri hálfleik,...
„Okkur hefur gengið ótrúlega vel fram til þessa, við erum alls ekki orðnar saddar. Okkur langar að ná ennþá lengra,“ sagði Lilja Ágústsdóttir fyrirliði U18 ára landsliðsins í handknattleik kvenna þegar handbolti.is heyrði í henni hljóðið upp úr hádeginu...
Leikið var í milliriðlum eitt og tvö á HM U18 ára landsliða kvenna í Skopje í Norður Makedóníu dag. Frídagur var hjá liðunum í þriðja og fjórða milliriðli sem taka upp þráðinn á morgun og leika tvo daga í...
U18 ára landslið Íslands er öruggt um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna eftir að Svíar og Norður Makedónía gerðu jafntefli í kvöld, 20:20, í hinni viðureign fyrsta milliriðlsins en í honum er íslenska liðið. Þar...
„Ég er gríðarlega ánægður með kraftinn og vinnusemina í liðinu í dag. Stelpurnar voru virkilega kraftmiklar og orkan skein af þeim frá byrjun. Sex núll vörnin var feikilega góð og einnig markvarslan. Við stóðum lengi í vörn í hvert...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, er áfram taplaust á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Í dag vann liðið öruggan sigur á Íran, 28:17, í fyrsta leiknum í milliriðlakeppni mótsins. Íslenska liðið var...
Ísland og Alsír mætast í fyrstu umferð milliriðils eitt á heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Boris Trajkovski Sports-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 16.30.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=l9VRghZm7cw
Ethel Gyða Bjarnasen, annar af markvörðum íslenska landsliðsins, er í öðru sæti á lista yfir markverði á HM U18 ára landsliða sem varið hefur hlutfallslega flest skot. HK-ingurinn hefur verið annað hvert skot sem á markið hefur komið á...