https://www.youtube.com/watch?v=KRlr7asitE8
Ævar Smári Gunnarsson skoraði frábært mark beint úr aukakasti í níu marka sigri 18 ára landsliðs karla í handknattleik á færeyska landsliðinu, 32:23, í fyrstu umferð Evrópumótsins í Podgorica í Svartfjallalandi í gær. Leiktíminn var runninn út, aðeins aukakastið...
„Við erum fyrst og fremst ánægðir með að mótið sé loksins byrjað og að okkur hafi tekist að vinna fyrsta leik. Í þessu felst ákveðinn léttir. Það er alltaf stress og eftirvænting í mönnum þegar flautað er til leiks...
Íslenska landsliðið hóf keppni á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallandi af miklum krafti í kvöld. Liðið lagði frændur okkar frá Færeyjum með níu marka mun, 32:23, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...
„Það er mikill hugur í okkur. Markmiðið er ljóslega að ná efsta sæti riðilsins,“ segir Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U18 ára landsliðs karla í handknattleik sem hefur keppni á Evrópumótinu í Svartfjallalandi síðdegis á morgun. Íslenski hópurinn hélt af...
Átján ára landslið karla í handknattleik stóð uppi sem sigurvegari á fjögurra þjóða mótinu sem það tók þátt í fimmtudag, föstudag og í gær í Búdapest í Ungverjalandi. Þrátt fyrir tap fyrir Slóvenum, 30:28, í fyrradag þá kom efsta...
Landslið Íslands, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann landslið Íran í sama aldursflokki með fjögurra marka mun í þriðju og síðustu umferð æfingamóts í Ungverjalandi í dag, 30:26. Einnig var fjögurra marka munur að loknum fyrri hálfleik, 16:12,...
Landslið Íslands og Írans, skipað piltum 18 ára og yngri mætast í 3. og síðustu umferð æfingamóts í Búdapest í Ungverjalandi klukkan 13.45.Íslenska liðið vann ungverska landsliðið, 31:25, á fimmtudaginn en tapaði fyrir slóvenska landsliðinu í gær, 30:28. Leikirnir...
Piltarnir í 18 ára landsliðinu máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Slóvenum í annarri umferð æfingamótsins í handknattleik í Búdapest í Ungverjalandi, 30:28. Þeir voru einnig undir að loknum fyrri hálfleik, 17:13.
Síðasti leikur piltanna verður gegn...
Landslið Íslands og Slóveníu skipað piltum 18 ára og yngri mætast í 2. umferð æfingamóts í Búdapest í Ungverjalandi klukkan 13.45. Mótið heldur áfram á morgun þegar síðasta umferðin fer fram. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót 18...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann sannfærandi sigur á ungverska landsliðinu, 31:25, í fyrstu umferð af þremur á æfingamóti í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að loknum...
Landslið Ungverjalands og Íslands skipað piltum 18 ára og yngri mætast í 1. umferð æfingamóts í Ungverjalandi klukkan 16. Mótið heldur áfram á morgun og á laugardag. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót 18 ára landsliða sem hefst...
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, er komið til Búdapest í Ungverjalandi þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða móti í dag, á morgun og á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins...
Framarinn Reynir Þór Stefánsson varð þriðji markahæsti leikmaður Evrópumóts 20 ára landsliða sem lauk í Celje í Slóveníu í gærkvöld með sigri Spánverja á grönnum sínum frá Portúgal í Steingeitarhöllinni í Celje, 35:31.
Reynir Þór skoraði 55 mörk í átta...
https://www.youtube.com/watch?v=Kuh8Lf9EyrE
„Við erum ánægðir og stoltir yfir árangrinum en það var kannski inneign fyrir að leika um fimmta til sjötta sætið,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfara 20 ára landsliðs karla í í handknattleik í samtali við handbolta.is þar sem...
Spánn varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik karla, skipuðum liðum 20 ára og yngri í karlaflokki. Spánn vann granna sína frá Portúgal, 35:31, í Arena Zlatorog í Celje í Slóveníu í úrslitaleik sem var aldrei spennandi. Spænska liðið var...