Yngri landslið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U18: Frábær frammistaða og sannfærandi sigur

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann glæsilegan sigur á Slóvenum, 24:21, í upphafsleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í Serbíu í dag. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 9:9.Íslenska liðið var mikið sterkara...

U18: Verða bara þrír úrslitaleikir

„Framundan er erfitt verkefni sem er afrakstur af mjög góðum árangri okkar í sumar í B-keppni EM í Litáen í sumar. Núna mætum við þremur sterkum liðum sem ég held að við eigum alveg jafna möguleika á að vinna,“...

U18: Eru samtaka um að gera sitt allra besta

„Við höfum komið okkur vel fyrir hér í Belgrad. Nýttum daginn í gær til æfinga og undirbúnings fyrir átökin. Það er bara fín stemning í hópnum og allar eru súlkurnar samtaka um að gera sitt allra besta," sagði Ágúst...
- Auglýsing -

U18: Fara til Serbíu og gera atlögu að farseðli á EM

Í fyrramálið heldur U18-ára landslið kvenna í handknattleik af stað áleiðis til Belgrad í Serbíu, en þar tekur liðið þátt í umspilsmóti um laust sæti í A-keppni Evrópumóts kvenna árið 2023.Síðasta sumar tók liðið þátt í B-keppni Evrópumótsins...

Landsliðshópar 14 og 15 ára stúlkna valdir til æfinga

Þjálfarar U-14 og U-15 ára landsliða kvenna í handknattleik hafa valið hópa fyrir æfingar helgina 26. – 28. nóvember. Allar æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar í byrjun næstu viku, segir í tilkynningu frá HSÍ. Þar...

U18: Grátlega naumt tap

Piltarnir í U18 ára landsliðinu biðu grátlega naumt tap í kvöld fyrir Ungverjum í lokaleik sínum á alþjóðlega handknattleiksmótinu í París, 33:32. Ungverjar skoruðu sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok en áður hafði Birkir Snær Steinsson jafnað metin þegar hálf...
- Auglýsing -

U20: Níu marka tap í Köge – myndskeið

U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði öðru sinni á jafnmörgum dögum fyrir Dönum í vináttuleik í Köge í Danmörku í dag, 37:28. Danska liðið, sem Arnór Atlason þjálfara, var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12.Eins...

U20: Tíu marka tap í kaflaskiptum leik, myndskeið

U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði með 10 marka mun fyrir Dönum í fyrri vináttuleik liðanna í Faxe Hallen á Sjálandi í kvöld, 34:24. Afar slök frammistaða í fyrri hálfleik skipti sköpum þegar upp var staðið. Danska...

U18: Piltarnir mættu ofjörlum sínum

Piltarnir í U18 ára landsliði Íslands í handknattleik mættu ofjörlum sínum í dag er þeir léku við Króata í annarri umferð Pierre Tiby-mótsins, í París. Króatar tóku völdin strax í upphafi leiksins og unnu öruggan sigur, 33:21, eftir að...
- Auglýsing -

U18: Erfið byrjun í París

U18 ára landsliðs Íslands í handknattleik karla tapaði fyrir Frökkum, 37:28, í upphafsleik sínum á Pierre Tiby mótinu í París í kvöld. Frakkar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13, eftir að hafa verð einu til þremur mörkum yfir...

Piltarnir mæta lærisveinum Arnórs í Faxe og Køge

Leikmenn og þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik fór í morgun til Danmerkur þar sem íslenska liðið mætir jafnöldrum sínum dönskum í tveimur vináttuleikjum í Faxe og Køge á morgun, föstudag, og á laugardaginn.Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og...

Parísarfararnir hefja keppni á morgun

U18 ára landslið Íslands í karlaflokki hefur keppni á fjögurra liða móti í París á morgun. Íslenski hópurinn hélt af stað á níunda tímanum í morgun eftir nærri klukkustundar töf vegna biðar eftir tengifarþegum sem voru með seinni skipunum.Mótið...
- Auglýsing -

Jón Gunnlaugur ráðinn til HSÍ

Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Jón Gunnlaug Viggósson í starf yfirþjálfara í Hæfileikamótun og Handboltaskóla HSÍ. Jón Gunnlaugur er með EHF Master Coach þjálfaragráðu og Coaching Pro þjálfararéttindi EHF.Jón Gunnlaugur býr yfir 16 ára reynslu sem þjálfari yngri flokka...

Ágúst Þór og Árni Stefán hafa valið Serbíufarana

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson, þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Serbíu 22. - 27. nóvember nk. Auk þess voru sex leikmenn valdir til...

U15 og 16 ára landsliðshópar kallaðir saman

Helgina 5. -7. nóvember æfa u-15 og u-16 ára landslið karla á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna hafa þjálfarar þessara tveggja aldurshópa valið pilta til æfinga. Æfingatímar hafa ekki verið ákveðnir ennþá en greint verður frá þeim þegar nær dregur.U-16 ára...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -