U16 ára landslið Íslands vann landslið Færeyja í sama aldursflokki með þriggja marka mun í viðureign liðanna á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg í morgun, 22:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11.Þetta var sjötti...
„Ég er mjög bjartsýnn fyrir okkar hönd á góðan árangur á mótinu. Flestir okkar voru saman í liðinu á EM í fyrra. Þar náðum við á köflum að sýna mjög góða leiki þótt á stundum hafi við fallið svolítið...
„Hópurinn er þéttur og góður enda höfum við kynnst mjög vel síðasta árið,“ sagði Símon Michael Guðjónsson einn leikmanna U20 ára landsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu sem hefst í Porto í Portúgal í dag. Símon og...
Eftir stórsigur á landsliði Eistlands í fyrri leiknum í dag á Opna Evrópumótinu í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, þá gerði íslenska landsliðið jafntefli við landslið Lettlands í kvöld, 17:17. Lettar voru marki yfir að loknum...
„Þetta er annað stórmótið okkar saman því flestir okkar voru í hópnum á EM 19 ára í fyrrasumar. Nú erum við með Tryggva Þórisson til viðbótar. Hann var meiddur í fyrra. Það munar um að vera með stóran línumann...
U20 ára landslið karla í handknattleik hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Porto á morgun. Íslenski hópurinn kom til Porto seint í gærkvöld eftir nokkrar tafir en m.a. missti hópurinn af einu tengiflugi vegna öngþveitis á flugvöllum Evrópu....
Stelpurnar í U16 ára landsliðinu burstuðu lið Eistlands í morgun á Opna Evrópumótinu í handknattleik sem stendur yfir í Gautaborg, 27:10. Íslensku stelpurnar höfðu mikla yfirburði í leiknum frá upphafi til enda. M.a. þá skoraði lið Eistlands aðeins fjögur...
Íslensku stúlkurnar í U16 ára landsliðinu eiga fjóra leiki eftir á Opna Evrópumótinu í handknattleik sem haldið í Gautaborg, samhliða Partille cup-mótinu. Eftir að hafa tapað tveimur leikjum og gert eitt jafntefli í riðlakeppninni tekur íslenska liðið þátt í...
U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Porto í Portúgal á fimmtudaginn. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Serbum á fimmtudaginn. Einnig eru með í C-riðli...
U16 ára landslið Íslands tapaði fyrir Póllandi með níu marka mun, 21:12, í síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í morgun. Þetta var annað tap liðsins í þremur viðureignum en einum leik lauk með jafntefli, 20:20,...
Eftir svekkjandi jafntefli við Noreg í morgun í fyrstu umferð Opna Evrópumótsins kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 16 og yngri, þá beið íslenska landsliðið lægri hlut fyrir landsliði Portúgal í síðari leik sínum í riðlakeppni mótsins síðdegis, 19:16. Portúgalska...
„Æfingamótið í Noregi kom að mínu mati vel út þótt spilamennskan hjá okkur hafi verið upp og ofan. Við vitum betur hvar við stöndum og hvers megi vænta,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðsins í handknattleik...
Stúlkurnar í U16 ára landsliðinu mæta norska landsliðinu í fyrstu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í dag. Flautað verður til leiks klukkan 9.45. Síðar í dag mæta íslensku stúlkurnar til leiks er þær mæta portúgalska landsliðinu.Á...
U18 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði naumlega fyrir þýska landsliðinu í þriðju og síðustu umferð á æfingamóti, Nations Cup, í Lübeck í Þýskalandi í kvöld, 34:32.Leikurinn var í járnum nær allan leikinn en það var rétt um...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í A-riðli þegar dregið var í fjóra riðla í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands 4. til 14. ágúst í sumar.Ísland, var í öðrum...