- Auglýsing -
- Auglýsing -

Yngri landslið

- Auglýsing -

Opnuðu hátíðina með sjö marka sigri á heimaliðinu

Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu fóru af stað af miklum krafti á Ólympíudögum Evrópuæskunnar í Skopje í dag. Þær mættu landsliði Norður Makedóníu og unnu afar öruggan sigur, 29:22, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16:9.Segja...

Ásthildur markahæst á EM

Ásthildur Þórhallsdóttir var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumóti 19 ára landsliða sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi. Ásthildur skoraði 50 mörk í 78 skotum og hafnaði í áttunda sæti á lista markahæstu á mótinu. Ásthildur er sú eina...

Flottur og góður hópur – mikill metnaður

„Undirbúningur okkar fyrir verkefni sumarsins hafa gengið mjög vel,“ segir Hilmar Guðlaugsson sem þjálfar 17 ára landslið kvenna í handknattleik ásamt Díönu Guðjónsdóttur. Framundan eru tvö stór verkefni hjá 17 ára landsliðinu, annarsvegar þátttaka í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem hefst...
- Auglýsing -

Óvissa ríkir hjá Ágústi Þór

Óvissa ríkir hjá handknattleiksþjálfaranum snjalla Ágústi Þór Jóhannssyni um það hvort hann haldi áfram að þjálfa yngri landslið kvenna. Einnig hefur Ágúst Þór verið aðstoðþjálfari A-landsliðs kvenna síðan Arnar Pétursson tók við starfi landsliðsþjálfara fyrir sex árum.Spurður í...

Viss um að framtíðin sé björt verði rétt haldið á spilunum

„Þegar ég lít baka yfir mótið þá er ég ánægður með frammistöðuna. Liðið bætti sig jafnt og þétt í gegnum mótið. Við áttum einn slakan leik, gegn Noregi. Heilt yfir voru leikirnir góðir hjá liðinu og vel út færðir...

EM19-’25: Úrslit í leikjum í krossspili og um sæti

Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Potgorica í Svartfjallalandi. Mótinu lýkur á sunnudaginn.Leikir um sæti:Úrslitaleikur: Þýskaland - Spánn 34:27 (13:17).3. sætið: Danmörk - Austurríki 38:14 (17:6).5. sæti: Frakkland - Svartfjallaland 30:28...
- Auglýsing -

Karakter og vilji var fyrir hendi til að ljúka mótinu faglega

„Ég er virkilega ánægður með þennan stóra sigur í síðasta leiknum á EM. Liðið lék afar vel bæði í vörn og sókn. Sérstaklega var 5/1 vörnin góð. Okkur tókst að þvinga Tyrki í að gera marga tæknifeila. Einnig var...

Ísland kvaddi EM með stórsigri á Tyrkjum

Íslenska landsliðið lauk keppni á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í dag með stórsigri á Tyrkjum, 36:24, í viðureign um 15. sæti mótsins. Ísland var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12.Karakter og vilji var fyrir hendi til...

Piltarnir eru klárir í slaginn á Ólympíuhátíðinni

Sautján ára landslið karla í handknattleik hefur leik á Ólympíuhátið Evrópuæskunnar gegn spænska landsliðinu á mánudaginn. Auk spænska landsliðsins eru landslið Króatíu og Norður Makedóníu með íslenska liðinu í riðli á hátíðinni en alls taka átta landslið þátt. Þeim...
- Auglýsing -

„Þetta verður ævintýri fyrir stelpurnar“

„Það var frábært að fá þetta tækifæri. Við vorum fyrsta varaþjóð inn á Ólympíuhátið æskunnar. Þegar okkur stóð síðan til boða að vera með þá var ég ekki lengi að hugsa mig um og slá til. Þetta verður ævintýri...

Komnar til Skopje – fyrsti leikur á mánudaginn

Keppni hefst á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu þar sem 17 ára landslið kvenna og karla taka þátt auk íslenskra ungmenna í fleiri keppnisgreinum. Lagt var af stað árla dags í gær og kom handknattleikshópuinn til Skopje...

Síðasti leikurinn á EM verður gegn Tyrkjum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára yngri, leikur gegn tyrkneska landsliðinu á morgun, sunnudag, um 15. sætið á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. Flautað verður til leiks klukkan 10 í S.C. Moraca-keppnishöllinni í Potgorica.Tyrkir steinlágu fyrir Svíum, 43:18,...
- Auglýsing -

Gerðum alltof mörg mistök í sóknarleiknum

„Slæmt og tap og svekkjandi hversu stórt það var í ljósi þess hvernig leikurinn þróaðist framan af,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í dag eftir 10 marka tap fyrir Noregi í krossspili...

Tíu marka skellur gegn Noregi – 15. sætið á sunnudag

Ísland leikur um 15. sætið á Evrópumótinu 19 ára landsliða kvenna í handknattleik á sunnudagsmorgun gegn Tyrklandi. Íslenska liðið tapaði með 10 marka mun fyrir Noregi í morgun í Podgorica, 34:24, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í...

Vatnslaust í morgunsárið í Podgorica – afmælisdagur

Vatnslaust var á hóteli 19 ára landsliðs kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun þegar leikmenn, þjálfarar og starfsfólk fór á fætur og ætlaði að skola af sér í steypibaði. Eftir því sem næst verður komist tókst að koma...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -