https://www.youtube.com/watch?v=U6tsOS9r8Yw„Þetta er fyrsta mótið mitt með yngri landsliðunum. Það hefur verið mjög gaman, geggjaður hópur og frábærir þjálfarar auk þess sem okkur hefur gengið vonum framar. Ég er mjög sáttur,“ segir Selfyssingurinn Gunnar Kári Bragason leikmaður 20 ára landsliðsins...
https://www.youtube.com/watch?v=TdEA2WxNJzAMeiðsli hafa sett strik í þátttökureikning Framarans Kjartans Þórs Júlíussonar með íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða. Eftir langvarandi meiðsli á síðasta keppnistímabili var Kjartan Þór kominn á gott ról í vor og byrjun sumars en viku áður...
Grannþjóðirnar Spánn og Portúgal mætast í úrslitaleik Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik á morgun. Spánverjar lögðu Dani eftir mikinn endasprett í undanúrslitum í gærkvöld, 36:34. Portúgal lagði Þýskaland, 29:24. Var þetta annar sigur portúgalska landsliðsins á því...
https://www.youtube.com/watch?v=d7yIa5UGQVE„Þetta var fínn leikur í seinni hálfleik en því miður varð þetta stöngin út hjá okkur í restina,“ sagði Haukur Ingi Hauksson einn leikmanna 20 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka tap landsliðsins fyrir Svíum í...
https://www.youtube.com/watch?v=Ovo1xayJQLA„Við virtumst vera komnir með tök á þeim þegar leið á síðari hálfleikinn. Búnir að vinna upp fimm marka forskot og erum svakalega nærri því að vinna boltann í jafnri stöðu þegar fjórar til fimm mínútur voru eftir. Boltinn...
https://www.youtube.com/watch?v=DrbykQmjtXc„Við vorum mjög góðir mjög lengi í leiknum en vantaði herslumuninn upp á eins og til dæmis gegn Spáni líka. Það má segja að það sér svolítið sagan okkur á mótinu,“ sagði Andri Fannar Elísson einn leikmanna 20 ára...
Íslenska landsliðið leikur um 7. sæti á Evrópumótinu í handknattleik 20 ára landsliða karla á sunnudaginn. Andstæðingurinn verður norska landsliðið. Ísland tapaði fyrir Svíum í hörkuleik í Dvorana Zlatorog í Celje í dag, 30:27, eftir að hafa verið fimm...
Reynir Þór Stefánsson er markahæstur leikmanna íslenska landsliðsins á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í Slóveníu. Hann hefur skorað 39 mörk í sex leikjum eða um 6,5 mörk að jafnaði í leik. Situr hann í níunda sæti listans yfir...
Íslenska landsliðið mætir því sænska í krossspili um sæti fimm til átta á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu. Leikurinn fer fram á morgun í Dvorana Zlatorog. Staðfestur leiktími er klukkan 12.20, eða 14.20 að staðartíma....
https://www.youtube.com/watch?v=15gNEY4DS6I„Við vorum frábærir á köflum eins og til dæmis þegar við unnum upp fimm marka forskot Spánverja í fyrri hálfleik og jöfnuðum metin. Í síðari hálfleik koma gæði Spánverjana í ljós þegar þeir fara framúr okkur. Á þeim kafla...
https://www.youtube.com/watch?v=oAFmQckTWZc„Þeir eru sterkari en við um þessar mundir,“ sagði Ívar Bessi Viðarsson leikmaður 20 ára landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í Celje í dag eftir sjö marka tap íslenska landsliðsins, 37:30, fyrir Spánverjum í lokaleik liðanna í...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði fyrir heimsmeisturum Spánar með sjö marka mun, 37:30, í síðustu umferð riðlakeppni átta liða úrslita Evrópumótsins í handknattleik karla í Celje í dag. Spánverjar voru tveimur mörkum...
https://www.youtube.com/watch?v=Pbsbpd301kU„Ef einhver hefði boðið okkur fyrir mót að við stæðum frammi fyrir því að fara í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum þá hefðum við sannarlega tekið því boði,“ segir Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðsins í handknattleik...
https://www.youtube.com/watch?v=xIu3r3jcm_Q„Þetta verður úrslitaleikur fyrir bæði lið og fyrir okkur verður þetta leikur við heims- og Evrópumeistarana. Þeir hafa undirstrikað að vera með eitt besta lið í heimi. Við verðum að eiga mjög góðan leik,“ segir Elmar Erlingsson fyrirliði 20...
https://www.youtube.com/watch?v=ubTElLSoJoU„Það er spennandi að sjá hvernig fer á morgun. Ég veit að við mætum vel gíraðir í leikinn,“ segir Atli Steinn Arnarson einn leikmanna U20 ára landsliðsins þegar handbolti.is rabbaði við hann við hótel landsliðsins í Lasko í Slóveníu...