Yngri landslið

- Auglýsing -

Ásthildur skoraði 18 mörk í stórsigri – HM farseðill í höfn

Ásthildur Þórhallsdóttir fór hamförum og skoraði 18 mörk í stórsigri íslenska landsliðsins á Norður Makedóníu, 48:26, í milliriðlakeppni Evrópumótsins 19 ára landsliða í Potgorica í Svartfjallalandi í dag. Staðan var 21:7 eftir fyrri hálfleik. Fyrir leikinn þurfti íslenska liðið...

Handboltahóparnir tilbúnir fyrir Ólympíuhátíðina

Valdir hafa verið keppnishópar 17 ára landslið karla og kvenna sem taka þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu frá 20. til 26. júlí. Karlalið í þessum aldursflokki hefur verið reglulega með á hátíðinni sem haldin er...

Vorum strax komin í eltingaleik

„Byrjunin á leiknum var okkur dýr. Við vorum strax komin í eltingaleik við þær,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna eftir fimm marka tap, 26:21, fyrir Pólverjum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í Svartfjallalandi í...
- Auglýsing -

Slæmur fyrri hálfleikur kom íslenska liðinu í koll

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir pólska landsliðinu með fimm marka mun, 26:21, í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts landsliða í Verde Complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Næsti leikur íslenska liðsins...

Verðum að vera á tánum frá byrjun

„Pólska liðið er afar sterkt og þess vegna frekar óvænt að það hafnaði í hópi liðanna í neðri hluta keppninnar en það var óheppið að dragast í mjög sterkan riðil með Ungverjum og Tékkum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari...

Pólverjar verða næsti andstæðingur Íslands á EM

Fyrri viðureign íslenska landsliðsins í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna verður gegn pólska landsliðinu á morgun, mánudag. Flautað verður til leiks klukkan 10.Daginn eftir mætir íslenska liðið Norður Makedóníu sem hafnaði í neðsta sæti án stiga í A-riðli....
- Auglýsing -

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til 20. júlí. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppninnar frá 9. til 12. júlí. Ísland er á meðal þátttökuþjóða og á...

Sóknarleikurinn var frábær – vorum í brasi með vörnina

„Ég vil hrósa stelpunum fyrir mikla vinnusemi og baráttu í leiknum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðsins eftir fimm marka tap fyrir öflugu liði Svartfellinga, 36:31, í síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í Podgorica í dag.„Leikurinn var...

Fimm marka tap fyrir Svartfellingum

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um sæti 13 til 24 á Evrópumóti kvenna í handknattleik. Það liggur fyrir eftir fimm marka tap fyrir Svartfellingum í dag, 36:31, í uppgjöri um annað sæti B-riðils...
- Auglýsing -

Við verðum að ná toppleik – mæta Svartfellingum

„Undirbúningur hefur gengið vel hjá okkur fyrir leikinn við Svartfellinga. Við funduðum tvisvar í gær og voru með rólega æfingu í keppnishöllinni. Unnum mest í áherslum okkar í varnarleiknum, bæði 5/1 vörninni og í 6/0 vörninni,“ segir Ágúst Þór...

Góð tvö stig – erum sátt með sigurinn

„Það sem stendur upp úr er að fyrsti sigur okkar á mótinu er í höfn þótt þetta hafi ekki verið okkar besti leikur. Góð tvö stig og við erum sátt með sigurinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara u19...

Baráttusigur á Litáen – úrslitaleikur á laugardag

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann baráttusigur á Litaén, 31:27, í annarri umferð B-riðils Evrópumóts kvenna í Bemax Arena í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Með sigrinum á íslenska liðið áfram von um sæti...
- Auglýsing -

Margt gott sem hægt er að byggja ofan á

„Danska liðið er feikisterkt eftir tvenn silfurverðlaun á síðustu tveimur stórmótum í þessum árgangi. Við vissum að það yrði á brattann að sækja hjá okkur. Þrátt fyrir tap þá sýndu stelpurnar margt gott sem við getum byggt á í...

Sex marka tap fyrir sterku dönsku landsliði

Íslenska landsliðið tapaði fyrir danska landsliðinu með sex marka mun, 31:25, í fyrstu umferð B-riðils Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Bemax Arena í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Danir voru fimm mörkum yfir, 15:10, að loknum...

Myndir: Fyrsti dagur í Podgorica

Dagurinn var vel nýttur hjá leikmönnum og þjálfurum u19 ára landsliðs kvenna sem hefur í fyrramálið keppni á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Tekin var hressileg æfing í æfingasal en ekki í keppnishöllinni þar sem fyrsti leikurinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -