- Auglýsing -
- Auglýsing -

Yngri landslið

- Auglýsing -

Færanýtingin varð okkur að falli gegn sterkum Serbum

„Fyrst og fremst svekkjandi tap gegn gríðarlega sterku serbnesku landsliði sem leikið hefur vel á mótinu og meðal annars unnið Svía fram til þessa. Við vissum að leikurinn yrði erfiður en mér fannst stelpurnar leika að mörgu leyti vel...

Fimm marka tap fyrir Serbum – mæta næst norska landsliðinu

Íslenska landsliðið leikur við norska landsliðið í krossspili um sæti 13 til 16 á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi eftir tap fyrir Serbum í morgun, 29:24. Á sama tíma leika Serbar við Rúmena í krossspili...

Lunde og félagar hvöttu stúlkurnar til dáða

Katrine Lunde, ein besta ef ekki besti handknattleiksmarkvörður sögunnar í kvennahandknattleik, var ein þeirra sem var með fyrirlestur fyrir leikmenn Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í Podgorica í morgun. Fyrirlestrarnir eru hluti af verkefni sem EHF hefur staðið fyrir...
- Auglýsing -

Stórsigurinn skipti sköpum – Serbar á fimmtudag – enn möguleiki á 9. sæti EM

Stórsigur 19 ára landsliðsins á Norður Makedóníu í dag færði liðinu fjórða og síðasta sætið sem í boði var fyrir liðin úr hópi neðri hluta Evrópumóti 19 ára kvenna í keppnina um sæti 9 til 16. Þar með...

EM19-’25: Milliriðlar, úrslit og staðan

Hér fyrir neðan eru úrslit leikja og staðan í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Potgorica í Svartfjallalandi og lýkur á sunnudaginn.Neðri liðin 12J-riðill:Pólland - Ísland 26:21 (8:15).Norður Makedónía -...

Stelpurnar eiga mikið hrós skilið fyrir frammistöðuna

„Ég er gríðarlega stoltur af liðinu og leik þess í dag en einnig af liðsheildinni. Það er ekkert auðvelt að vinna landsleik með svona miklum mun og við gerðum að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara...
- Auglýsing -

Ásthildur skoraði 18 mörk í stórsigri – HM farseðill í höfn

Ásthildur Þórhallsdóttir fór hamförum og skoraði 18 mörk í stórsigri íslenska landsliðsins á Norður Makedóníu, 48:26, í milliriðlakeppni Evrópumótsins 19 ára landsliða í Potgorica í Svartfjallalandi í dag. Staðan var 21:7 eftir fyrri hálfleik. Fyrir leikinn þurfti íslenska liðið...

Handboltahóparnir tilbúnir fyrir Ólympíuhátíðina

Valdir hafa verið keppnishópar 17 ára landslið karla og kvenna sem taka þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu frá 20. til 26. júlí. Karlalið í þessum aldursflokki hefur verið reglulega með á hátíðinni sem haldin er...

Vorum strax komin í eltingaleik

„Byrjunin á leiknum var okkur dýr. Við vorum strax komin í eltingaleik við þær,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna eftir fimm marka tap, 26:21, fyrir Pólverjum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í Svartfjallalandi í...
- Auglýsing -

Slæmur fyrri hálfleikur kom íslenska liðinu í koll

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir pólska landsliðinu með fimm marka mun, 26:21, í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts landsliða í Verde Complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Næsti leikur íslenska liðsins...

Verðum að vera á tánum frá byrjun

„Pólska liðið er afar sterkt og þess vegna frekar óvænt að það hafnaði í hópi liðanna í neðri hluta keppninnar en það var óheppið að dragast í mjög sterkan riðil með Ungverjum og Tékkum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari...

Pólverjar verða næsti andstæðingur Íslands á EM

Fyrri viðureign íslenska landsliðsins í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna verður gegn pólska landsliðinu á morgun, mánudag. Flautað verður til leiks klukkan 10.Daginn eftir mætir íslenska liðið Norður Makedóníu sem hafnaði í neðsta sæti án stiga í A-riðli....
- Auglýsing -

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til 20. júlí. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppninnar frá 9. til 12. júlí. Ísland er á meðal þátttökuþjóða og á...

Sóknarleikurinn var frábær – vorum í brasi með vörnina

„Ég vil hrósa stelpunum fyrir mikla vinnusemi og baráttu í leiknum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðsins eftir fimm marka tap fyrir öflugu liði Svartfellinga, 36:31, í síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í Podgorica í dag.„Leikurinn var...

Fimm marka tap fyrir Svartfellingum

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um sæti 13 til 24 á Evrópumóti kvenna í handknattleik. Það liggur fyrir eftir fimm marka tap fyrir Svartfellingum í dag, 36:31, í uppgjöri um annað sæti B-riðils...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -