„Eftirvæntingin og spennan vex með hverjum deginum. Við erum komnir á leikstað og búnir að koma okkur fyrir, vonandi til langrar dvalar. Maður er bara spenntur,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb...
„Loksins er að koma að þessu. Við erum mættir og vel stemmdir,“ segir Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik sem mættur er til þátttöku á sínu fjórða heimsmeistaramóti með íslenska landsliðinu. Fyrsti viðureignin verður annað kvöld gegn Grænhöfðaeyjum og...
„Það fylgir því alltaf mikil eftirvænting að mæta á leikstað en við verðum að nýta tímann mjög vel fram að fyrsta leik,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb í dag. Landsliðið...
„Ég fékk þetta verkefni inni á leikvellinum og því fylgir mikið stolt,“ segir Elliði Snær Viðarsson sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í vináttuleikjunum við Svía á dögunum og fær það hlutverk áfram í fyrstu leikjum íslenska landsliðsins...
„Ég stóð nánast út á miðri flugbraut í Kaupmannahöfn á leiðinni heim til Þrándheims þegar Snorri hringdi óvænt og sagði mér að ég yrði að koma yfir til Kristianstad. Ég fór heim, pakkaði niður og lagði af stað aftur...
Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik er að hefja þátttöku á sínu 17. stórmóti með A-landsliðinu. Hann hefur verið með á öllum stórmótum landsliðsins frá og með Ólympíuleikunum 2008 þegar silfrið góða vannst.46 af 47 leikjumAlls...
Málaga Costa del Sol og Íslandsmeistarar Vals mætast í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Málaga á Spáni klukkan 17. Síðari viðureignin verður háð á heimavelli Vals eftir viku.Hér fyrir neðan er streymi frá...
„Ég hef verið með á öllum æfingum fram til þessa og finn lítið sem ekkert til í hnénu,“ segir Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik og Eyjamaður með meiru. Hann eins og aðrir leikmenn landsliðsins stefnir ótrauður á heimsmeistaramótið...
„Það hefur gengið vel eftir góðar æfingar fyrstu daga ársins. Útlitið er gott,“ segir Teitur Örn Einarsson landsliðsmaður í handknattleik sem æft hefur af miklum móð með íslenska landsliðinu síðustu daga en framundan er þátttaka á heimsmeistaramótinu. Selfyssingurinn er...
„Ég er nokkuð ánægður með síðustu daga en við eigum enn nokkuð í land með að ná okkar besta fram sem er kannski ekki óeðlilegt. Við erum nýlega komnir af stað en að sama skapi verður að vinna hratt....
Aron Pálmarsson leikur ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik fyrr en í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik 22. janúar. Vegna meiðsla í kálfa situr hann hjá í vináttuleikjunum við Svía á fimmtudag og laugardag ytra og eins í viðureignunum þremur...
„Þetta bar brátt að,“ segir Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik spurður út í vistaskipti hans á miðju keppnistímabili en á milli jóla og nýárs þá skrifaði Seltirningurinn undir samning við HC Erlangen, samning sem tók gildi í upphafi þessa...
Í lok nóvember var tilkynnt að landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hafi skrifað undir þriggja ára samning við þýsku meistarana SC Magdeburg. Hann kveður Melsungen í vor eftir fjögurra ára veru. Liðið hefur aldrei staðið betur að vígi á þessu...
Þórir Hergeirsson fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og sigursælasti landsliðsþjálfari í handknattleikssögunnar var í kvöld valinn þjálfari ársins 2024 hér á landi af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu. Þetta er í þriðja...
„Þetta var einfaldlega erfiður leikur gegn vel samæfðu liði sem svo sannarlega var ekki að koma saman í fyrsta sinn. Margt var jákvætt í okkar leik í fyrri hálfleik en að sama skapi eitt og annað neikvætt í síðari...