Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt frá viðureign Ungverjalands og Frakklands um 3. sætið á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fór í gær. Ungverjaland vann leikinn, 25:24, og hreppti sín fyrstu verðlaun á Evrópumóti í 12 ár.https://www.youtube.com/watch?v=8ouWbfUeuSQ
Jesper Jensen landsliðsþjálfari Danmerkur sýndi einstakt drenglyndi þegar hann þakkaði Þóri Hergeirssyni landsliðsþjálfara Noregs fyrir 15 ára starf eftir að Noregur vann Danmörku í úrslitaleik EM kvenna í kvöld. Jensen færði Þóri gjöf að skilnaði og sagði hann hafa...
Áhorfspartý sem Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna stóðu fyrir vegna úrslitaleiks EM kvenna í Minigarðinum tókst afar vel. Um 120 börn og fullorðnir mættu og skemmtu sér afar vel ásamt meirihluta leikmanna kvennalandsliðsins.„Ég er alsæl,“ segir Silja Úlfarsdóttir...
„Það er ástæða fyrir því að við vorum í efri styrkleikaflokki en þær í neðri og við munum gera okkar allra besta til þess að vinna leikina, það er okkur mjög mikilvægt,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik í...
„Það hefur verið góður stígandi í liðinu sem ég er mjög sáttur með. Ekkert er þó ennþá í hendi. Við erum ennþá í baráttunni og tökum bara einn leik fyrir í einu,“ segir Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs Akureyri...
Hér fyrir neðan er samantekt frá undanúrslitaleik Ungverjalands og Noregs á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fór í gærkvöld. Noregur vann leikinn, 30:22, og leika til úrslita við Danmörku á morgun sunnudag, klukkan 17.00.Noregur og Danmörk mættust einnig...
Hér fyrir neðan er samantekt frá undanúrslitaleik Frakklands og Danmerkur á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fór í gærkvöld. Danir unnu leikinn, 24:22, og leika til úrslita við Norðmenn á morgun sunnudag, klukkan 17.00. Leikurinn verður sendur út...
„Fyrst og fremst lagði frábær sóknarleikur grunn að sigrinum auk þess sem við náðum tveimur góðum köflum í hvorum hálfleik í vörninni. Á þeim köflum tókst okkur að ná forskoti,“ segir Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is...
„Markvarslan var ekki góð og vörnin var ekki nógu góð,“ segir Jón Ómar Gíslason markahæsti leikmaður Gróttu með 10 mörk í fimm marka tapi liðsins fyrir Fram, 38:33, í 14. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal...
Klefinn.is og HSÍ og A-landsliðs kvenna bjóða í áhorfspartý á úrslitaleikinn á Evrópumeistaramótinu í Minigarðinum sunnudaginn 15. desember klukkan 16. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir að sögn Silju Úlfarsdóttur sem skipuleggur og heldur utan um samkomuna en þangað...
„Það var gott að fá aðeins níu mörk á okkur í síðari hálfleik. Þá kom smá karakter í þetta hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Valur náði að komast...
„Þetta var hörkuleikur og ég var ánægður með mína menn. Þeir gerðu það sem ég bað þá um. Við fengum mikið hjarta í leikinn annan leikinn í röð. Síðan endaði leikurinn eins og hann fór en engu að síður...
„Á köflum voru of margir tæknifeilar of mörg slök skot. Það er bara ekki í boði gegn jafn sterku liði,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir markahæsti leikmaður Íslands á EM með 21 mark þegar handbolti.is náði af henni tali eftir...
„Við áttum í mestu erfiðleikum með að skora í síðari hálfleik og einnig á kafla í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í Innsbruck í kvöld eftir að íslenska landsliðið tapði með 11 marka mun...
„Sérstaklega þótti mér sóknarleikurinn bregðast hjá okkur í kvöld. Þær leika hörku vörn og ég vissi alveg hvað við vorum að fara út í. Mér fannst við alls ekki ná að leysa það nógu vel,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir...