„Eftir tap fyrir tveimur mjög sterkum liðum þá var stefnan allan tímann að vinna Kúbu og það tókst. Við vorum með leikinn í okkar höndum frá upphafi,“ sagði Hafsteinn Óli Ramos Rocha leikmaður landsliðs Grænhöfðaeyja glaður í bragði eftir...
Snorri Steinn Guðjónsson segir hafa ásamt samstarfsmönnum sínum í þjálfarateymi landsliðsins farið yfir fjölda leikja með Slóvenum frá síðustu mánuðum til þess að búa sig og landsliðið sem best undir viðureignina í kvöld.„Á því hefur verið full þörf vegna...
„Þeir eru gríðarlega góðir og hafa leikið mjög vel á síðustu mótum, taktískt góðir og með flottann mannskap,“ segir Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik um andstæðinga íslenska landsliðsins í lokaleik riðlakeppni heimsmeistaramótsins í kvöld, landslið Slóvena.Viðureign Íslands og...
„Ég er heilt yfir ánægður. Ég hef nýtt mín tækifæri vel og hefur farið af stað af krafti,“ segir Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik. Hann verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í kvöld gegn Slóvenum í úrslitaleik um...
„Það má segja sem svo að maður hafi náð úr sér hrollinum eftir að hafa fengið töluvert tækifæri til að spila og ganga ágætlega,“ segir stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson við handbolta.is í dag á hóteli landsliðsins í Zagreb í...
„Við gerðum þetta almennilega og þá er eiginlega ekkert meira að segja,“ sagði Janus Daði Smárason einn íslensku landsliðsmannanna í samtali við handbolta.is í Zagreb Arena í kvöld eftir stórsigur á landsliði Kúbu, 40:19, í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins.„Við...
„Tilfinningin er góð að hafa fengið að taka þátt í leiknum frá upphafi til enda,“ segir Elliði Snær Viðarsson í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Kúbu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld. Þátttaka Elliða Snæs í fyrsta leiknum...
„Ég er mjög ánægður með sigurinn og hversu fagmannlega við gerðum þetta. Beisik skyldusigur,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 21 marks sigur á Kúbu í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistarmótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í kvöld.Aron...
„Ég er búinn að fara yfir leik Kúbumanna frá í gær gegn Slóvenum. Það er það eina sem ég hef séð af liði Kúbu vegna þess að það hefur verið erfitt að verða sér út um upptöku af því....
„Við erum sáttir við að hafa unnið leikinn og að allir komust meiðslalausir frá leiknum. Dagurinn fer síðan í búa okkur undir næsta leik gegn Kúbu,“ segir Viggó Kristjánsson einn öflugasti sóknarmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Grænhöfðaeyjar í...
„Við erum bara ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli landsliðsins í Zagreb í hádeginu í dag, hálfum sólarhring eftir að fyrsta leik íslenska landsliðsins...
„Tilfinningin var góð, það var fyrst og fremst gott að byrja en ég hafði ekki pælt í því að ég hafi tekið þátt í HM áður,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við handbolta.is í morgun, morguninn eftir að hann...
„Mér fannst leikurinn eiginlega búinn eftir tíu mínútur. Við ætluðum okkur að reyna að halda fókus út leikinn og vinna eins og stórt hægt var, leika á fullu allan tímann. Það getur hinsvegar verið erfitt í þeim aðstæðum sem...
„Fyrri hálfleikurinn var góður og að mörgu leyti var leiknum lokið þá. Ég hefði hinsvegar viljað klára síðari hálfleikinn mikið betur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Grænhöfðaeyjum, 34:21, í fyrstu umferð riðlakeppni...
„Ég er ánægður með fyrsta sigurinn á HM. Grunnur að sigrinum var lagður í fyrri hálfleik en við eigum að gera betur en við gerðum í síðari hálfleik,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik eftir 13 marka sigur,...