Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke, Akureyri:
„Tilfinningin er bara mjög góð,“ segir Arnór Þorri Þorsteinsson leikmaður Þórs í samtali við handbolta.is eftir að Þór tryggði sér sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð með sigri á HK2, 37:29, í síðustu umferð...
„Ég tel okkur eiga ágæta möguleika,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson hinn þrautreyndi þjálfari Íslandsmeistara Vals um væntanlega viðureign við slóvakíska lðið MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun. Viðureignin hefst...
„Ég tel okkur eiga mjög góða möguleika,“ segir Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals um verkefnið sem Íslandsmeistararnir standa frammi fyrir á morgun, sunnudag, þegar Valur mætir slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í...
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik OPT Bank Pick Szeged og Paris Saint-Germain í fyrri umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í fimmtudagskvöld í Szeged í Ungverjalandi.
https://www.youtube.com/watch?v=6dX21-_ZSIg
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Orlen Wisla Plock og Nantes í fyrri umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í fimmtudagskvöld í Plock í Póllandi.
https://www.youtube.com/watch?v=s9EMm2Fu64Q&t=13s
Handknattleikskonan þrautreynda, Hildigunnur Einarsdóttir hefur ákveðið að hætta í vor eftir langan og farsælan feril, þar af síðustu fjögur ár með Íslandsmeisturum Vals. „Ég ákvað í vetur að láta gott heita eftir keppnistímabilið. Ég velti þessu fyrir mér í...
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Industria Kielce og Füchse Berlin í fyrri umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í gærkvöld.
https://www.youtube.com/watch?v=FvCC4qV5bmI
https://handbolti.is/andersson-skaut-kielce-nanast-ur-leik/
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Dinamo Búkarest og SC Magdeburg í fyrri umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í gærkvöld.
https://www.youtube.com/watch?v=d9bmxILwsCI
https://handbolti.is/omar-ingi-markahaestur-magdeburg-med-goda-stodu-eftir-sigur-i-bukarest/
„Ég held að við getum verið nokkuð ánægð með þessi úrslit,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals etir tveggja marka tap liðsins fyrir MSK IUVENTA Michalovce í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Slóvakíu í...
„Það er bara frábært að taka með sér þriggja marka forskot í síðari leikinn gegn frábæru bosnísku liði sem leikur agaðan og einfaldan handbolta,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í viðtali við handbolta.is eftir sigurinn á bosníska meistaraliðinu...
„Það er þvílíkur léttir fyrir okkur að vinna þennan leik því okkur langar svo mikið að vera áfram í þessari deild,“ sagði Ída Margrét Stefánsdóttir markahæsti leikmaður Gróttu í kvöld í níu marka sigri liðsins á Stjörnunni, 30:21, í...
„Þetta var bara alls ekki gott,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir níu marka tap liðsins, 30:21, fyrir Gróttu í 19. umferð Olísdeildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Eftir tapið er Stjarnan aðeins tveimur stigum á eftir...
„Mér fannst við hafa tök á þeim en þegar ég lít til baka þykir mér við hafa átt að gera betur, ekki síst í síðari hálfleik,“ segir Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir sigur liðsins á ÍR, 25:22, í...
„Það var allt annað að sjá til liðsins í dag. Við lékum heilt yfir góðan leik,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir sex marka sigur á Haukum, 29:23, í 19. umferð Olísdeildar kvenna í gærkvöld. Með sigrinum...
„Leikirnir tveir við Grikki voru áþekkir. Við byrjuðu leikinn í dag mjög vel, gáfum strax tóninn, fengum sannkallaða óskabyrjun með fulla Laugardalshöll af fólki,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir sigur íslenska...