Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í handknattleik kynnir á blaðamannafundi klukkan 14 í dag leikmannahóp sinn fyrir heimsmeistaramótið sem haldið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi í næsta mánuði.Fundinum er streymt og hægt að fylgjast með hér...
„Það er ótrúlega gott hjá okkur að vinna Val. Þótt Valur hafi ekki verið frábær upp á síðkastið þá eru liðið alltaf tilbúið þegar mikið er undir. Það sást best á Bjögga þótt hann hafi oft leikið betur...
„Einfalda svarið er, og með því er ég ekki að taka neitt af leikmönnum Fram sem voru skynsamir, skoruðu góð mörk og spiluðu vel, þá vorum við bensínlausir í mörgum þáttum. Við fengum á okkur 35 mörk og gerðum...
„Þetta er bara geggjað,“ sagði glaðbeittur þjálfari Stjörnunnar, Hrannar Guðmundsson, þegar hann varð á vegi handbolta.is í Skógarseli í kvöld eftir að Stjarnan lagði ÍR, 35:34, í átta liða úrslitum Poweradabikarsins í handknattleik karla. Stjarnan er þar með komin...
„Ég er ekkert eðlilega fúll,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari ÍR eftir að lið hans féll úr leik í átta liða úrslitum í Poweradebikarnum í handknattleik karla í kvöld með eins marks tapi fyrir Stjörnunni, 35:34, í Skógarseli. ÍR var...
„Það er frábært að leika fyrir sitt uppeldisfélag. Vissulega mikil breyting en ég er mjög sáttur þar sem ég er núna,“ segir Oddur Gretarsson handknattleiksmaður hjá Þór Akureyri í samtali við handbolta.is. Oddur flutti heim í sumar eftir 11...
Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt frá úrslitaleik Noregs og Danmerkur um á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fór í gær. Noregur vann leikinn með yfirburðum, 31:23, og varð Evrópumeistari í tíunda skipti, þar af í sjötta...
Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt frá viðureign Ungverjalands og Frakklands um 3. sætið á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fór í gær. Ungverjaland vann leikinn, 25:24, og hreppti sín fyrstu verðlaun á Evrópumóti í 12 ár.https://www.youtube.com/watch?v=8ouWbfUeuSQ
Jesper Jensen landsliðsþjálfari Danmerkur sýndi einstakt drenglyndi þegar hann þakkaði Þóri Hergeirssyni landsliðsþjálfara Noregs fyrir 15 ára starf eftir að Noregur vann Danmörku í úrslitaleik EM kvenna í kvöld. Jensen færði Þóri gjöf að skilnaði og sagði hann hafa...
Áhorfspartý sem Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna stóðu fyrir vegna úrslitaleiks EM kvenna í Minigarðinum tókst afar vel. Um 120 börn og fullorðnir mættu og skemmtu sér afar vel ásamt meirihluta leikmanna kvennalandsliðsins.„Ég er alsæl,“ segir Silja Úlfarsdóttir...
„Það er ástæða fyrir því að við vorum í efri styrkleikaflokki en þær í neðri og við munum gera okkar allra besta til þess að vinna leikina, það er okkur mjög mikilvægt,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik í...
„Það hefur verið góður stígandi í liðinu sem ég er mjög sáttur með. Ekkert er þó ennþá í hendi. Við erum ennþá í baráttunni og tökum bara einn leik fyrir í einu,“ segir Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs Akureyri...
Hér fyrir neðan er samantekt frá undanúrslitaleik Ungverjalands og Noregs á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fór í gærkvöld. Noregur vann leikinn, 30:22, og leika til úrslita við Danmörku á morgun sunnudag, klukkan 17.00.Noregur og Danmörk mættust einnig...
Hér fyrir neðan er samantekt frá undanúrslitaleik Frakklands og Danmerkur á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fór í gærkvöld. Danir unnu leikinn, 24:22, og leika til úrslita við Norðmenn á morgun sunnudag, klukkan 17.00. Leikurinn verður sendur út...
„Fyrst og fremst lagði frábær sóknarleikur grunn að sigrinum auk þess sem við náðum tveimur góðum köflum í hvorum hálfleik í vörninni. Á þeim köflum tókst okkur að ná forskoti,“ segir Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is...