Myndskeið

- Auglýsing -

Verðum betri á nýju ári

„Markvarslan var ekki góð og vörnin var ekki nógu góð,“ segir Jón Ómar Gíslason markahæsti leikmaður Gróttu með 10 mörk í fimm marka tapi liðsins fyrir Fram, 38:33, í 14. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal...

„Draumurinn er að fylla staðinn og eiga góða stund saman“

Klefinn.is og HSÍ og A-landsliðs kvenna bjóða í áhorfspartý á úrslitaleikinn á Evrópumeistaramótinu í Minigarðinum sunnudaginn 15. desember klukkan 16. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir að sögn Silju Úlfarsdóttur sem skipuleggur og heldur utan um samkomuna en þangað...

Erum ekki ennþá komnir í jólafrí

„Það var gott að fá aðeins níu mörk á okkur í síðari hálfleik. Þá kom smá karakter í þetta hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Valur náði að komast...
- Auglýsing -

Þeir gerðu það sem ég bað þá um

„Þetta var hörkuleikur og ég var ánægður með mína menn. Þeir gerðu það sem ég bað þá um. Við fengum mikið hjarta í leikinn annan leikinn í röð. Síðan endaði leikurinn eins og hann fór en engu að síður...

Þær hreinlega keyrðu yfir okkur

„Á köflum voru of margir tæknifeilar of mörg slök skot. Það er bara ekki í boði gegn jafn sterku liði,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir markahæsti leikmaður Íslands á EM með 21 mark þegar handbolti.is náði af henni tali eftir...

Það er ennþá töluvert í sterkustu liðin

„Við áttum í mestu erfiðleikum með að skora í síðari hálfleik og einnig á kafla í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í Innsbruck í kvöld eftir að íslenska landsliðið tapði með 11 marka mun...
- Auglýsing -

Leystum alls ekki nógu vel varnarleik þýska liðsins

„Sérstaklega þótti mér sóknarleikurinn bregðast hjá okkur í kvöld. Þær leika hörku vörn og ég vissi alveg hvað við vorum að fara út í. Mér fannst við alls ekki ná að leysa það nógu vel,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir...

Vona að allt sé klárt

„Ég vona að allt sé klárt. Við höfum haft fínan tíma til að undirbúa okkur. Stelpurnar eru ferskar,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik í eldsnöggu viðtali við handbolta.is einum og hálfum tíma áður en flautað verður...

Þýska liðið mun keyra á okkur strax í byrjun

„Það er frábært að fá úrslitaleik þar sem allt er undir. Slíkt hjálpar okkur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik karla um viðureignina við Þýskaland í lokaumferð F-riðils Evrópumóts kvenna í Innsbruck í kvöld klukkan 19.30. Sigurliðið heldur áfram...
- Auglýsing -

Særð dýr eru yfirleitt þau hættulegustu

Fáir þekkja betur til þýsks kvennahandknattleiks en Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona sem er að leika sitt fimmta keppnistímabil í þýsku 1. deildarkeppninni. Díana Dögg segir í samtali við handbolta.is að aðal þýska landsliðsins sé varnarleikur. Leikmenn er líkamlega sterkir...

„Árið verður seint toppað en maður getur eflaust reynt“

Íþróttaárið hefur verið viðburðaríkt hjá Katrínu Önnu Ásmundsdóttur hægri hornamanni íslenska landsliðsins og Gróttu. Hún var valin í æfingahóp landsliðsins í fyrsta sinn í vor, lék sinn fyrsta A-landsleik í Tékklandi í lok september, tekur nú þátt í sínu...

Verðum að sýna hvað í okkur býr

„Þetta er að minnsta kost nærri toppnum á landsliðsferlinum. Maður getur ekki beðið um meira en að vera þátttakandi í fyrsta sigurleiknum á EM,“ segir Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigurinn sæta á landsliði...
- Auglýsing -

Maður svífur bara um á bleiku skýi

„Þetta er ótrúlegt og magnað. Maður svífur bara um á bleiku skýi,“ segir Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag. Eftir að hafa gengið í gegnum súrt og sætt með landsliðinu í 15 ár þá...

Erum komin í frábæra stöðu að leika úrslitaleik

„Það er frábært að ná þessum fyrsta sigurleik á EM. Stelpurnar eiga það skilið að skrifa sína sögu. Ég er ofboðslega stoltur af þeim,“ segir kampakátur Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur á Úkraínu,...

Hef ekki alveg fattað þetta ennþá

„Ég hef bara ekki alveg fattað þetta ennþá,“ segir Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur íslenska landsliðsins á því úkraínska á Evrópumótinu, 27:24, í annarri umferð riðlakeppninnar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -