ohttps://www.youtube.com/watch?v=pN59dIhISrY„Þetta var geggjað, allt annað en síðasti leikur gegn Pólverjum enda vorum við ákveðnar í að sýna okkur rétta andlit, það tókst sannarlega,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigur landsliðsins á Pólverjum, 30:24,...
0https://www.youtube.com/watch?v=Tl2d-jEXgPU„Ég vil einfaldlega prófa eitthvað nýtt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik þegar hann var spurður út val sitt á Sveini Jóhannssyni í landsliðshópinn fyrir viðureignirnar gegn Bosníu og Georgíu í fyrri hluta næsta mánaðar. Leikirnir verða þeir...
ohttps://www.youtube.com/watch?v=xvRm7hAl504„Það sem mér finnst best í þessu er að Aron finni fyrir hungrinu, að vilja fara út og eins að hann vilji fara til Veszprém. Það lýsir honum gríðarlega vel. Það er ekki auðvelt. Hann er ekki vinsælasti maðurinn...
„Við vissum það fyrir leikinn að erfitt yrði að koma hingað og sækja sigur. Ég er hinsvegar ósáttur við að vinna ekki leik í KA-heimilinu þegar við skorum 34 mörk,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs HK eftir eins...
„Við vorum með undirtökin mest allan leikinn og komnir með trausta stöðu snemma í síðari hálfleik,“ sagði Andri Snær Stefánsson aðstoðarþjálfari KA eftir sigur á HK, 35:34, í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld en leikið var í KA-heimilinu....
ohttps://www.youtube.com/watch?v=EAtGmH0wYaI„Ég er stoltur af mínu liði. Við mættum með mikið hjarta í þessa viðureign verandi með leikmenn fædda 2006, 2007 og 2008 í lykilhlutverkum og náum að vera í hörkuleik við annað af tveimur bestu liðum Frakklands um þessar...
0https://www.youtube.com/watch?v=jrjJypmODoY„Það er alltaf súrt að tapa leik en mér fannst við allir sem einn berjast allan leikinn. Það var mikið hjarta í þessari frammistöðu,“ sagði Jóhannes Berg Andrason leikmaður FH í samtali við Valgeir Þórð Sigurðsson sem er með...
0https://www.youtube.com/watch?v=tkCRseYcgZMÁsbjörn Friðriksson hinn þrautreyndi leikmaður og aðstoðarþjálfari FH hefur skoðað leik franska liðsins Fenix Toulouse ofan í kjölinn fyrir viðureignina við liðið í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Hann fór yfir leik liðsins í samtali við Valgeir...
https://www.youtube.com/watch?v=rJsEXoYR_HM„Þetta er allt mikið stærra en við höfum áður kynnst,“ segir Ásgeir Jónsson formaður handknatleiksdeildar FH í samtali við Valgeir Þórð Sigurðsson sem er með FH í för í Toulouse í Frakklandi þar sem FH-ingar hefja keppni í Evrópudeildinni...
https://www.youtube.com/watch?v=xqsBFE7HX50„Ég er ótrúlega stoltur af strákunum sem hafa verið vaxandi að mínu mati í síðustu þremur leikjum,“ sagði Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis eftir ævintýralegan sigur liðsins á Stjörnunni, 29:28, í Olísdeild karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld....
https://www.youtube.com/watch?v=zrpwnl3Rtu8„Ég var ótrúlega ánægður með varnarleikinn og markvörsluna í kvöld. Þetta var allt annað en í leikjunum á undan. Við eigum ennþá inn í sóknarleiknum sem er eðlilegt vegna þess að við höfum einblínt á varnarleikinn síðustu daga,“ sagði...
https://www.youtube.com/watch?v=9XeMRn0C8xw„Við töpuðum bara í hörkuleik en engu að síður er ég ánægður með strákana. Við náðum góðum kafla í seinni hálfleik, jöfnuðum metin en misstum þá aftur frá okkur. Meðal annars misstum við Bernard út og þá riðlaðist leikur...
https://www.youtube.com/watch?v=DGA50zdcIIc„Það er mjög þétt og spennandi dagskrá framundan í haust. Ég hef nánast engin önnur plön en þau sem taka mið af handbolta fram undir jól. Það aldrei lognmolla enda nóg að gera og mjög gaman,“ segir Þórey Rósa...
https://www.youtube.com/watch?v=yMapi4aXfsI„Markmiðið er að halda áfram að þróa okkar leik og bæta. Við fáum núna þrjá góða leiki í Tékklandi sem við nýtum til að koma okkur í gang aftur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við...
https://www.youtube.com/watch?v=4mpoUVI8ukM„Það er hálf ótrúlegt að maður skuli vera komin í landsliðsverkefni vegna þess að tímabilið er nýlega hafið. En það fer vel af stað,“ segir hin þrautreynda landsliðskona Steinunn Björnsdóttir þegar handbolti.is hitti hana stuttlega að máli í gær...