Fyrstu leikir Meistaradeildar Evrópu í handknattleik fóru fram í gærkvöld. Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik, Orri Freyr Þorkelsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, voru andstæðingar þegar lið þeirra Sporting Lissabon og Wisla Plock mættust í Lissabon.Orri Freyr og félagar í Sporting...
Fyrstu leikir Meistaradeildar Evrópu í handknattleik fóru fram í gærkvöld. Íslenskir handknattleiksmenn voru í sviðsljósinu í tveimur viðureignum gærkvöldsins. Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson tóku í fyrsta sinn þátt í leikjum keppninnar með norska meistaraliðinu Kolstad Håndbold en...
https://www.youtube.com/watch?v=yl6J1Ex2omY„Þetta var mikið betra en maður bjóst við. Maður var með smá kvíða fyrir leikinn því við vissum ekkert um KA-liðið og hvernig það væri,“ sagði Ágúst Óskarsson leikmaður Gróttu eftir fjögurra marka sigur á KA í upphafsleik liðanna...
https://www.youtube.com/watch?v=_oVozCcF87c„Lokakaflinn eins og upphafskaflinn veldur vonbrigðum en á milli voru nokkrir flottir kaflar. En heilt yfir var þetta ekki nógu gott,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA við handbolta.is eftir fjögurra marka tap KA fyrir Gróttu í fyrstu...
https://www.youtube.com/watch?v=YNf86mtANxc„Þetta var döpur byrjun hjá okkur á mótinu. Vissulega gott að vinna en annað er það ekki. Á síðustu vikum höfum við leikið sex æfingaleiki fyrir leikinn í dag. Frammistaðan í dag er áberandi slökust,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari...
https://www.youtube.com/watch?v=3nKToT9Q81w„Það hefði kannski verið sanngjarnt að fá annað stigið,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari kvennaliðs Gróttu sem sá á eftir öðru stiginu í viðureign liðsins við ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag.Viðureignin...
https://www.youtube.com/watch?v=Lu3ZIdJdBaI„Við setjum pressu á okkur að halda áfram sömu leið og við vorum á síðasta keppnistímabili,“ segir Karen Tinna Demian fyrirliði ÍR í samtali við handbolta.is spurð um komandi keppnistímabil. ÍR var nýliði í Olísdeildinni á síðasta keppnistímabili, sýndi...
https://www.youtube.com/watch?v=JlUumraW-LI„Við erum með mjög vel mannað lið og ætlum okkur þar af leiðandi að vera áfram í toppnum en auðvitað eru til fleiri sem ætla sér að vinna titla,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari meistaraliðis Vals í handknattleik kvenna...
https://www.youtube.com/watch?v=uwXKZFv4lbo„Þetta var frábær leikur hjá okkur, bara gaman,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 10 marka sigur ÍR-inga á Fjölni, 36:26, í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í Grafarvogi....
https://www.youtube.com/watch?v=OrreHx5ov08„Við höfum æft vel og hópurinn litið vel út. Við erum spennt fyrir komandi tímabili," segir Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik í samtali við handbolta.is spurð um væntanlegt keppnistímabil í handboltanum.Fram tekur á móti Stjörnunni í...
https://www.youtube.com/watch?v=W_YDgOhsd88„Ég gerði mér grein fyrir því þegar ég tók við þjálfun liðsins að breytingar stæðu fyrir dyrum. Nokkrir reynslumiklir og góðir leikmenn hættu hjá okkur. Ég tel samt að þegar við verðum búin að fá alla þá leikmenn við...
https://www.youtube.com/watch?v=qK_twOmXWz0„Við erum komin á ný í þá deild sem við viljum vera í með bestu liðunum,“ segir Eyþór Lárusson þjálfari nýliða Selfoss í Olísdeild kvenna í samtali við handbolta.is. Eyþór mætir með sveit sína til keppni á Ásvelli í...
https://www.youtube.com/watch?v=nZ5N1e3pbjU„Við tökum einn leik fyrir í einu og sjáum til hvernig við förum að stað. Fyrst og fremst verður gaman að byrja,“ segir Díana Guðjónsdóttir þjálfari kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is en Haukar opna keppni í Olísdeildinni með...
https://www.youtube.com/watch?v=tMB-dfRfw6g„Fyrst og fremst ríkir eftirvænting meðal okkur fyrir að byrja að spila,“ segir Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag en Framarar sækja Íslandsmeistara FH heim í fyrstu umferð Olísdeildar karla á fimmtudagskvöld.Undirbúningurinn...
https://www.youtube.com/watch?v=J_peB0LEQlk„Ég er fullur tilhlökkunar fyrir tímabilinu sem framundan er og því að takast á við verðugt verkefni á heimaslóðum,“ segir Gunnar Steinn Jónsson fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður í handknattleik um það verkefni sitt að taka við þjálfun karlaliðs Fjölnis,...