„Við vissum það fyrir leikinn að erfitt yrði að koma hingað og sækja sigur. Ég er hinsvegar ósáttur við að vinna ekki leik í KA-heimilinu þegar við skorum 34 mörk,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs HK eftir eins...
„Við vorum með undirtökin mest allan leikinn og komnir með trausta stöðu snemma í síðari hálfleik,“ sagði Andri Snær Stefánsson aðstoðarþjálfari KA eftir sigur á HK, 35:34, í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld en leikið var í KA-heimilinu....
ohttps://www.youtube.com/watch?v=EAtGmH0wYaI„Ég er stoltur af mínu liði. Við mættum með mikið hjarta í þessa viðureign verandi með leikmenn fædda 2006, 2007 og 2008 í lykilhlutverkum og náum að vera í hörkuleik við annað af tveimur bestu liðum Frakklands um þessar...
0https://www.youtube.com/watch?v=jrjJypmODoY„Það er alltaf súrt að tapa leik en mér fannst við allir sem einn berjast allan leikinn. Það var mikið hjarta í þessari frammistöðu,“ sagði Jóhannes Berg Andrason leikmaður FH í samtali við Valgeir Þórð Sigurðsson sem er með...
0https://www.youtube.com/watch?v=tkCRseYcgZMÁsbjörn Friðriksson hinn þrautreyndi leikmaður og aðstoðarþjálfari FH hefur skoðað leik franska liðsins Fenix Toulouse ofan í kjölinn fyrir viðureignina við liðið í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Hann fór yfir leik liðsins í samtali við Valgeir...
https://www.youtube.com/watch?v=rJsEXoYR_HM„Þetta er allt mikið stærra en við höfum áður kynnst,“ segir Ásgeir Jónsson formaður handknatleiksdeildar FH í samtali við Valgeir Þórð Sigurðsson sem er með FH í för í Toulouse í Frakklandi þar sem FH-ingar hefja keppni í Evrópudeildinni...
https://www.youtube.com/watch?v=xqsBFE7HX50„Ég er ótrúlega stoltur af strákunum sem hafa verið vaxandi að mínu mati í síðustu þremur leikjum,“ sagði Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis eftir ævintýralegan sigur liðsins á Stjörnunni, 29:28, í Olísdeild karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld....
https://www.youtube.com/watch?v=zrpwnl3Rtu8„Ég var ótrúlega ánægður með varnarleikinn og markvörsluna í kvöld. Þetta var allt annað en í leikjunum á undan. Við eigum ennþá inn í sóknarleiknum sem er eðlilegt vegna þess að við höfum einblínt á varnarleikinn síðustu daga,“ sagði...
https://www.youtube.com/watch?v=9XeMRn0C8xw„Við töpuðum bara í hörkuleik en engu að síður er ég ánægður með strákana. Við náðum góðum kafla í seinni hálfleik, jöfnuðum metin en misstum þá aftur frá okkur. Meðal annars misstum við Bernard út og þá riðlaðist leikur...
https://www.youtube.com/watch?v=DGA50zdcIIc„Það er mjög þétt og spennandi dagskrá framundan í haust. Ég hef nánast engin önnur plön en þau sem taka mið af handbolta fram undir jól. Það aldrei lognmolla enda nóg að gera og mjög gaman,“ segir Þórey Rósa...
https://www.youtube.com/watch?v=yMapi4aXfsI„Markmiðið er að halda áfram að þróa okkar leik og bæta. Við fáum núna þrjá góða leiki í Tékklandi sem við nýtum til að koma okkur í gang aftur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við...
https://www.youtube.com/watch?v=4mpoUVI8ukM„Það er hálf ótrúlegt að maður skuli vera komin í landsliðsverkefni vegna þess að tímabilið er nýlega hafið. En það fer vel af stað,“ segir hin þrautreynda landsliðskona Steinunn Björnsdóttir þegar handbolti.is hitti hana stuttlega að máli í gær...
https://www.youtube.com/watch?v=Ro0aDj4myJY„Það er mikil eftirvænting fyrir komandi verkefnum,“ segir Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik. Framundan er í mörg horn að líta hjá landsliðinu. Næstu daga tekur landsliðið þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi, eftir mánuð bíða tveir vináttuleikir...
https://www.youtube.com/watch?v=bKt8B4IdsVg„Það er bæði spennandi og mikill heiður fyrir mig að vera í 16 manna hópnum sem fer út í fyrramálið,“ segir Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín annar af tveimur nýliðum í A-landsliðinu í handknattleik kvenna sem tekur þátt í alþjóðlegu...
https://www.youtube.com/watch?v=bP3CEgnt7Y0„Ég er ekkert smá spennt,“ segir Katrín Anna Ásmundsdóttir leikmaður Gróttu og annar tveggja nýliða í íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem fer til Tékklands í fyrramálið til þátttöku í fjögurra liða æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Katrín Anna...