https://www.youtube.com/watch?v=RXxBRtsvVoo„Ég er mest svekkt yfir hvernig við komum inn í leikinn. Við héldum ekki planinu okkar varnarlega. Fyrir vikið unnu Haukar alltof margra stöður maður gegn manni. Eitthvað sem við höfum verið sterkar í,“ sagði Eva Björk Davíðsdóttir hin...
https://www.youtube.com/watch?v=M7eZDKPEZJA„Við bjuggum okkur vel undir þennan leik,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 13 marka sigur Hauka á Stjörnunni, 36:23, í fyrstu viðureign liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna á Ásvöllum.„Við höfum...
https://www.youtube.com/watch?v=GC-47byGSr0„Staðan á Þorsteini er óljós. Vonandi kemur hann til baka og getur hjálpað okkur eitthvað. Ég get bara ekki nákvæmlega svarað þessu því ég er ekki nægilega vel að mér í læknisfræðum,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar spurður...
„Ég er ekkert eðlilega svekktur,“ sagði Mosfellingurinn Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir eins marks tap fyrir Aftureldingu, 29:28, í fyrstu viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld.Hrannar sagði að margt...
„Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná þessum sigri. Það hefði verið svekkjandi ef Stjörnunni hefði tekist að jafna vegna þess að við vorum búnir að vera með yfirhöndina frá fyrstu mínútu,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar...
„Við litum hroðalega illa út í fyrri hálfleik. Hugarfarið var lélegt,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is eftir 18 marka tap fyrir Val í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í...
"Við náðum góðu áhlaupi í fyrri hálfleik, vörnin var öflug og Björgvin Páll frábær," sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals eftir stórsigur á Fram, 41:23, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höll...
Rautt spjald og blátt fóru á loft á Torfnesi í gærkvöld þegar Hörður og Þór mættust í fyrsta sinn í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla. Eftir liðlega 13 mínútna leik var Endijs Kusners, leikmaður Harðar, rekinn af leikvelli fyrir að...
Einstakt mál er komið upp í rimmu HF Karlskrona og VästeråsIrsta í umspili sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í framhaldi af annarri viðureign liðanna sem fram fór í Karlskrona á föstudaginn. Dómarar leiksins hafa verið gerður afturreka með ákvörðun...
„Við vorum klárir frá byrjun og voru tilbúnir að hlaupa með þeim,“ sagði hinn ungi og efnilegi handknattleiksmaður KA, Dagur Árni Heimisson í samtali við samfélagsmiðla KA eftir að KA lagði Val, 34:29, í næst síðustu umferð Olísdeildar karla...
„Þetta var svipaður leikur og fyrri viðureignin við KA. Við vorum eftir á í mörgum atriðum og náðum aldrei upp almennilegum dampi,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla KA eftir að hans menn töpuðu með...
„Við vorum frábærir fyrstu tíu mínúturnar en hörmulega lélegir eftir það. Þetta var algjört afhroð jafnt í vörn sem sókn,“ sagði Andri Berg Haraldsson þjálfari Víkings í samtali við samfélagsmiðla KA eftir 15 marka tap fyrir KA í 19....
„Eftir upphafsmínúturnar leit út fyrir að að þetta gæti orðið basl í 60 mínútur en segja má að eftir að við núllstilltum okkur eftir um tíu mínútna leik þá vorum við ótrúlega flottir í 50 mínútur,“ sagði Halldór Stefán...
Andri Már Rúnarsson skoraði stórglæsilegt mark fyrir lið sitt SC DHfK Leipzig beint úr aukakasti í gærkvöld þegar SC DHfK Leipzig vann Bergischer HC, 33:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinnni í handknattleik.Markið var annað af tveimur sem...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Evrópumeistara Magdeburg í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 29:28, á síðustu sekúndum viðureignarinnar við Barcelona á heimavelli í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Allt stefndi í jafntefli þegar Gísli...