- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið

- Auglýsing -

Þétt dagskrá alla vikuna fyrir brottför

Kvennalandsliðið æfir hér heima fram á fimmtudagskvöld en það fer til Færeyja daginn eftir og leikur vináttuleik við færeyska landsliðið í Þórshöfn á laugardaginn. Á sunnudaginn eftir verður sameiginleg æfing hjá landsliðunum. Haldið verður til Þýskalands á mánudaginn en...

Handboltahöllin: „Hann hefur tekið risaskref í vetur“

Ómar Darri Sigurgeirsson hefur slegið í gegn hjá FH í vetur um leið og ábyrgð hans hefur vaxið jafnt og þétt. Ómar Darri skoraði átta mörk gegn KA í síðustu viku og verður í eldlínunni með samherjum sínum í...

„Þetta er toppurinn á tímabilinu“

„Þetta er toppurinn á tímabilinu fyrir Þór og KA að berjast um montréttinn í bænum alveg fram í mars á næsta ári,“ segir Hafþór Már Vignisson leikmaður Þórs í viðtali við Egil Bjarna Friðjónsson ljósmyndara á Akureyri um væntanlegan...
- Auglýsing -

Gríðarlega spenntir fyrir grannaslagnum

„Við erum fyrst og fremst gríðarlega spenntir fyrir að fara í nágrannaslag við Þórsara,“ segir Andri Snær Stefánsson þjálfari KA í samtali við Egil Bjarna Friðjónsson ljósmyndara á Akureyri um væntanlega grannaslag KA og Þórs í KA-heimilinu á fimmtudagskvöld....

Er gríðarlega spennt

„Ég er gríðarlega spennt enda er ég að fara í fyrsta sinn á mót á stóra sviðinu,“ segir Alfa Brá Oddsdóttir einn fimm leikmanna kvennalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. HM hefst í næstu viku. Íslenska landsliðið...

Fyrsta stórmótið og spennandi tímar

„Það var því mikill heiður að vera valin í landsliðshópinn. Fram undan er fyrsta stórmótið mitt og bara spennandi tímar,“ segir Rakel Oddný Guðmundsdóttir hornamaður Hauka sem er einn fimm leikmanna íslenska landsliðsins sem sér fram á þátttöku á...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: „Það er ekki hættulaust að vera dómari“

„Það er ekki hættulaust að vera dómari,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins er hann sýndi klippu úr leik Stjörnunnar og ÍR í Olísdeild karla í síðustu viku. Hinn þrautreyndi dómari og fyrrverandi handknattleiksmaður Ramunas Mikalonis varð skyndilega...

Nýliði landsliðsins lætur fjögur próf í háskólanum ekki stöðva för sína á HM

Í morgun var opinberað að Matthildur Lilja Jónsdóttir, liðlega tvítugur leikmaður ÍR, verður í landsliðshópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Matthildur Lilja hefur ekki áður tekið þátt í stórmóti A-landsliða. Hún segist óvænt verða...

Ef það er ábyrgðar – eða dómgreindarleysi verður svo að vera

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur verið gagnrýndur fyrir að velja ekki Söru Dögg Hjaltadóttur, markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna, í 35 kvenna hópinn sem hann getur valið úr leikmenn til þátttöku á HM. Þann hóp varð hann að...
- Auglýsing -

Þetta var bara alls ekki nógu gott

„Við áttum bara ekki góðan leik í dag,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður þýska toppliðsins Blomberg-Lippe í samtali við handbolta.is eftir jafntefli þýska liðsins og Vals, 22:22, í síðari viðureigninni í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í N1-höllinni...

Okkur tókst að sýna okkar rétta andlit

„Okkur tókst að sýna okkar rétta andlit að þessu sinni, ólíkt fyrri viðureigninni ytra þegar leikur okkar fór í smá bull,“ sagði Thea Imani Sturludóttir markahæsti leikmaður Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir jafntefli Vals við þýska...

Skrýtið að spila á móti bestu vinkonunum

„Það er mjög skrýtið að koma heima og spila á móti vinkonum mínum,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður þýska liðsins Blomberg-Lippe við handbolta.is í kvöld eftir viðureign Vals og þýska liðsins í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Elín...
- Auglýsing -

Alltaf gaman á Evrópuleik á Hlíðarenda

„Þetta er mjög sterkt lið sem er í efsta sæti í Þýskalandi. Vonandi náum við að veita þeim keppni. Það er að minnsta kosti markmiðið,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Íslandsmeistara Vals sem mæta þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe klukkan 17...

Streymi: Costa del Sol Málaga – Haukar kl. 18

Spænska liðið Costa del Sol Málaga og Haukar mætast í síðari viðureign liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna á Spáni klukkan 18. Málaga-liðið vann fyrri viðureignina, 36:18. Hér fyrir neðan er beint streymi frá leiknum á Spáni. https://www.youtube.com/watch?v=dGx8atVg3SA

Eitt sterkasta lið sem komið hefur til landsins

Anton Rúnarsson þjálfari Vals segir markmiðið að veita Blomberg-Lippe meiri mótstöðu frá upphafi til enda þegar liðin mætast í síðari viðureigninni í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á morgun, sunnudag, klukkan 17. Með þýska liðinu leika...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -