Myndskeið

- Auglýsing -

Var auðveldara en við áttum von á

„Þetta var auðveldara en við áttum von á,“ sagði Sigríður Hauksdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals við handbolta.is eftir 21 marks sigur Vals, 33:12, á ÍR í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda í dag. Valur...

Mér finnst við eiga meira inni

„Í seinni hálfleik fannst mér við vera klókir og fínir eins og í fyrsta leiknum við Aftureldingu,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals eftir nauman sigur á Aftureldingu, 30:29, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik...

Unnum okkur í gegnum mótlætið og vorum hársbreidd frá sigri

„Tapið er ógeðslega svekkjandi og reyndar báðir leikirnir í þessu einvígi hér á Hlíðarenda. Leikirnir tapast á einu eða tveimur atriðum. Það er bara svo stutt á milli þessara liða. En eins svekktur og ég er með tapið þá...
- Auglýsing -

Fengu eitthvað gott að drekka og voru mjög ferskir

Allan Norðberg leikmaður Vals var í sjöunda himni eftir sigur Vals á Aftureldingu í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í N1-höllinni í kvöld, 30:29. Auk sigursins var stór hópur landa hans frá heimabænum, Strendur syðst á vesturströnd...

„Við erum á réttri leið“

„Við mættum klárari til leiks, sérstaklega í gær. Við erum með betra lið, það er á hreinu. En við mættum klárari til leiks og sýndum góðan leik í gær. Í dag var leikurinn aðeins erfiðari, þyngri og hægari,...

„Ég átti von á hverju sem er“

„Ég er heilt yfir sáttur með leikinn. Ég er ánægður með hvernig stelpurnar kláruðu þetta verkefni eftir mjög sérstaka daga. Ég átti þess vegna von á hverju sem er. Það er karakter í þeim,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna...
- Auglýsing -

„Ég er stolt af liðinu“

„Fyrri hálfleikur var mjög góður og lagði grunninn að sigrinum. Fagleg frammistaða,“ sagði Steinunn Björnsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins eftir að það vann ísraelska landsliðið, 39:27, í fyrri viðureign þjóðanna í umspili HM kvenna í kvöld.„Næst á dagskrá er að...

„Hugarfarið var upp á tíu“

„Það var barátta í okkur allan tímann og sama hvað gekk á þá héldum við haus,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram spurður hvað hafi skapað sigur liðsins á Haukum, 28:25, í síðar viðureign liðanna í átta liða úrslitum...

Vorum orðnir þreyttir

„Við gerðum mörg klaufaleg mistök sem varð þess valdandi að Afturelding vann boltann oft á mjög einfaldan hátt,“ segir Gauti Gunnarsson hornamaðurinn eldfljóti í liði ÍBV í samtali við handbolti.is eftir tap ÍBV, 32:30, í fyrstu viðureigninni við Afturelding...
- Auglýsing -

Förum með fullt sjálfstraust til Eyja

„Það er alltaf barningur þegar maður leikur við ÍBV, stál í stál. Maður þarf alltaf að jafna orkuna þeirra og vera klókur að fara ekki að elta vitleysuna þeirra. Eyjamenn leika oft á huga manna,“ segir Blær Hinriksson leikmaður...

Mikið spennufall eftir leikinn á sunnudaginn

„Það var svolítið skrýtið að mæta í leikinn vitandi það að við værum orðnar deildarmeistarar en á sama tíma þurftum við að ljúka leiknum faglega,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður deildarmeistara Val í samtali við handbolta.is í gær eftir hún...

Við verðum að standa okkur – umspilið bíður

„Við tökum umspilssætinu og búum okkur vel undir það sem okkur bíður þar,“ segir Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir víst var orðið eftir leiki lokaumferðar Olísdeildar kvenna í gærkvöld að Stjarnan hafnaði í næst neðsta...
- Auglýsing -

Valdir kaflar: PSG – Pick Szeged

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik PSG og Pick Szeged í síðari umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í kvöld í París.https://www.youtube.com/watch?v=RnX9Ph7VwjwMögnuð frammistaða hjá Janusi og félögum í París

Valdir kaflar: Füchse Berlin – Industria Kielce

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Füchse Berlin og Indurstria Kielce í síðari umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í kvöld í Berlín í Þýskalandi.https://www.youtube.com/watch?v=Z8OashLBGIc

Valdir kaflar: SC Magdeburg – Dinamo

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik SC Magdeburg og Dinamo Búkarest í síðari umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í kvöld í Dessau í Þýskalandi.https://www.youtube.com/watch?v=1TJmp-GXM5Y
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -