„Þetta var auðveldara en við áttum von á,“ sagði Sigríður Hauksdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals við handbolta.is eftir 21 marks sigur Vals, 33:12, á ÍR í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda í dag. Valur...
„Í seinni hálfleik fannst mér við vera klókir og fínir eins og í fyrsta leiknum við Aftureldingu,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals eftir nauman sigur á Aftureldingu, 30:29, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik...
„Tapið er ógeðslega svekkjandi og reyndar báðir leikirnir í þessu einvígi hér á Hlíðarenda. Leikirnir tapast á einu eða tveimur atriðum. Það er bara svo stutt á milli þessara liða. En eins svekktur og ég er með tapið þá...
Allan Norðberg leikmaður Vals var í sjöunda himni eftir sigur Vals á Aftureldingu í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í N1-höllinni í kvöld, 30:29. Auk sigursins var stór hópur landa hans frá heimabænum, Strendur syðst á vesturströnd...
„Við mættum klárari til leiks, sérstaklega í gær. Við erum með betra lið, það er á hreinu. En við mættum klárari til leiks og sýndum góðan leik í gær. Í dag var leikurinn aðeins erfiðari, þyngri og hægari,...
„Ég er heilt yfir sáttur með leikinn. Ég er ánægður með hvernig stelpurnar kláruðu þetta verkefni eftir mjög sérstaka daga. Ég átti þess vegna von á hverju sem er. Það er karakter í þeim,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna...
„Fyrri hálfleikur var mjög góður og lagði grunninn að sigrinum. Fagleg frammistaða,“ sagði Steinunn Björnsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins eftir að það vann ísraelska landsliðið, 39:27, í fyrri viðureign þjóðanna í umspili HM kvenna í kvöld.„Næst á dagskrá er að...
„Það var barátta í okkur allan tímann og sama hvað gekk á þá héldum við haus,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram spurður hvað hafi skapað sigur liðsins á Haukum, 28:25, í síðar viðureign liðanna í átta liða úrslitum...
„Við gerðum mörg klaufaleg mistök sem varð þess valdandi að Afturelding vann boltann oft á mjög einfaldan hátt,“ segir Gauti Gunnarsson hornamaðurinn eldfljóti í liði ÍBV í samtali við handbolti.is eftir tap ÍBV, 32:30, í fyrstu viðureigninni við Afturelding...
„Það er alltaf barningur þegar maður leikur við ÍBV, stál í stál. Maður þarf alltaf að jafna orkuna þeirra og vera klókur að fara ekki að elta vitleysuna þeirra. Eyjamenn leika oft á huga manna,“ segir Blær Hinriksson leikmaður...
„Það var svolítið skrýtið að mæta í leikinn vitandi það að við værum orðnar deildarmeistarar en á sama tíma þurftum við að ljúka leiknum faglega,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður deildarmeistara Val í samtali við handbolta.is í gær eftir hún...
„Við tökum umspilssætinu og búum okkur vel undir það sem okkur bíður þar,“ segir Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir víst var orðið eftir leiki lokaumferðar Olísdeildar kvenna í gærkvöld að Stjarnan hafnaði í næst neðsta...
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik PSG og Pick Szeged í síðari umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í kvöld í París.https://www.youtube.com/watch?v=RnX9Ph7VwjwMögnuð frammistaða hjá Janusi og félögum í París
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Füchse Berlin og Indurstria Kielce í síðari umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í kvöld í Berlín í Þýskalandi.https://www.youtube.com/watch?v=Z8OashLBGIc
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik SC Magdeburg og Dinamo Búkarest í síðari umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í kvöld í Dessau í Þýskalandi.https://www.youtube.com/watch?v=1TJmp-GXM5Y