„Við vorum búnir að grafa okkur í ansi djúpa holu eftir fyrri hálfleik en náðum að snúa taflinu við strax í síðari hálfleik. Ákefðin var meiri en við vorum ekki með neinar taktískar töfralausnir. Menn voru bara stórkostlegir, meðal...
„Ég var búinn undir það eftir erfiðan dag í gær að leikurinn í dag gæti orðið þungur framan af. Staðan sem við vorum komnir í eftir föstudaginn var mikið högg fyrir okkur. Á sama tíma var ég ekki ánægður...
„Það tók okkur svolítinn tíma framan af að hrista þá af okkur. Hraðinn var ekki nægur hjá okkur auk þess sem færi fór forgörðum auk tæknifeila. Vörnin var góð og Viktor flottur í markinu. Við vissum að eftir því...
„Það var ánægjulegt að fá að spila þennan. Ég gaf bara allt í leikinn sem ég gat,“ segir Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik sem lék stóran hluta leiksins við Argentínu í vörninni í sigrinum, 30:21. Einnig skoraði hann...
„Ég var á æfingamóti með Benfica í Frakklandi þar sem til stóð að leika tvo æfingaleiki í Nantes. Eftir kvöldmat á fimmtudaginn biðu mín tvö ósvöruð símtöl frá Snorra. Þá bjóst ég við að hann væri að kalla mig...
„Sporin voru þung út af vellinum, nóttin og morguninn líka. Maður kannast aðeins of vel við þetta,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is á hóteli landsliðsins í hádeginu í dag.Lékum eins og þeir vildu„Við lékum...
„Dagurinn í dag er þungur en við erum ennþá á HM og verðum að spila góðan leik á morgun og ljúka okkar hluta verkefnisins, því sem við getum stýrt,“ segir Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti...
„Það gekk ekkert upp í fyrri hálfleik þrátt fyrir að við værum vel búnir undir leikinn,“ segir Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolti.is í kvöld eftir sex marka tap fyrir Króötum, 32:26, í leik þar sem...
„Byrjunin hjá okkur var mjög góð og markvarslan var mjög góð allan tímann svo segja má að við höfum unnið það einvígi. Auk þess lékum við nægilega góðan sóknarleik til þess að vinna leikinn. Orkan var mikil í liðinu...
„Við fundum ekki taktinn á alltof mörgum stöðum í fyrri hálfleik, vorum framan af hikandi í sóknarleiknum. Okkur tókst ekki að ná upp sama varnarleik og áður og þar af leiðandi var markvarslan ekki góð. Ofan á allt þá...
„Mestur munurinn frá síðustu leikjum okkar á mótinu er að nú mætum við heimaþjóð sem fær væntanlega mikinn stuðning og marga áhorfendur með sér á leik sem skiptir miklu máli. Það er mikið í húfi fyrir Króata í þessum...
„Króatar eru með hörkulið, jafnt í vörn sem sókn auk þess að hafa góðan þjálfara. Þeir leika á heimavelli í stórri og góðri höll. Það verða læti og ég á ekki von á öðru en að þetta verði skemmtilegt,“...
„Við fengum að sofa út í morgun svo ég reikna með að menn séu bara ferskir,“ segir Viggó Kristjánsson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Egypta í gærkvöld þegar hanndbolti.is hitti hann að máli laust eftir hádegið í...
„Líðanin er bara mjög góð. Við erum byrjaður að búa okkur undir næsta leik. Ég er nokkuð ferskur vegna þess að Ýmir spilaði eiginlega allan síðari hálfleikinn. Ég á eitthvað inni á morgun og svo fékk ég ekkert spjald,“...
„Ég er þreyttur en hrikalega ánægður með að hafa klárað þetta. Leikurinn var erfiður. Það er snúið að ná góðu forskoti gegn liði sem leikur hægt og er öflugt á boltanum. Okkur tókst að fá þá til að gera...