Myndskeið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Þungt í AEK-liðum eftir tap fyrir Olympiakos

Olympiakos, sem tapaði fyrir Val í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á dögunum, vann erkfjendur sína, AEK Aþenu, í fyrstu viðureign liðanna um gríska meistaratitilinn á heimavelli í kvöld, 25:23. Leikmenn AEK telja dómara leiksins hafa gert axarskaft á...

Myndskeið: Tveir Íslendingar í síðasta liði umferðarinnar

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í síðasta liði umferðarinnar í þýsku 1. deildarinnar sem opinberað var í morgun. Í gær fór fram 34. og síðasta umferð deildarinnar. Annar þeirra er Oddur Gretarsson vinstri hornamaður Balingen-Weilstetten. Hinn er Teitur Örn Einarsson...

Fimm ára bið Györi á enda – kveðjstund hjá Oftedal, Solberg og Gros

Ungverska handknattleiksliðið vann Györi Audi ETO KC vann þýska meistaraliðið Bietigheim, 30:24, í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í MWM Dome-íþróttahöllinni í Búdapest. Þetta er í sjötta sinn sem Györi Audi ETO KC stendur uppi sem sigurvegari í keppninni og fyrsta...
- Auglýsing -

Myndskeið: Fleiri rósir í hnappagatið hjá Orra Frey í Portúgal

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon bættu annarri rós í hnappagatið í kvöld þegar þeir unnu portúgölsku bikarkeppnina í handknattleik. Sporting lagði Porto, 34:30, í úrslitaleik í íþróttahöllinni í Viseu. Vika er síðan Sporting vann meistaratitilinn, einnig...

Myndskeið: Toft tryggði Györ sæti í úrslitum – þýsku meistararnir unnu þá frönsku

Ungverska liðið Györ Audi ETO KC og þýsku meistararnir SG BBM Bietigheim leika til úrslita í Meistaradeild kvenna í handknattleik í MVM Dome í Búdapest á morgun. Györ vann dönsku meistarana Team Esbjerg með minnsta mun, 24:23, í æsispennandi...

Streymi: Dregið í riðla HM karla 2025 í Zagreb

Hafist verður handa við að draga í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik Vatroslav Lisinski-tónleikhöllinni í Zagreb, höfuðborg Króatíu klukkan 17.30.Hér fyrir neðan er hægt að fylgjst með útsendingu frá afthöfninni.https://www.youtube.com/watch?v=NAOuucJ30T8Sjá einnig:Síðdegis verður dregið í riðla HM karla 2025
- Auglýsing -

Myndskeið: Ótrúlegar lokasekúndur í Kaplakrika

https://www.youtube.com/watch?v=WbVXHQDYJskSíðustu 30 sekúndurnar í leik FH og Aftureldingar voru magnaðar. Afturelding tók leikhlé marki undir þegar 23 sekúndur voru til leiksloka. Jakob Aronsson jafnaði metin, 26:26, þegar átta sekúndur voru eftir af leiknum. Sekúndurnar fáu nægðu FH-ingum til þess...

Myndskeið: Vítakeppnin um Evrópugullið

Gríðarleg spenna var í loftinu í keppnishöllinni í Aþenu þegar úrslitin réðust í vítakeppni í viðureign Vals og Olympiacos í síðari úrslitaleiknum um Evrópubikarinn í handknattleik. Staðan var jöfn eftir tvo sextíu mínútna leiki, 57:57. Valur vann vítakeppnina, 5:4,...

Myndskeið: Orri Freyr meistari í Portúgal

Landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson varð í kvöld portúgalskur meistari í handknattleik karla með liði sínu Sporting Lissabon. Sporting vann Porto, 35:33, í síðasta leik úrslitakeppninnar um meistaratitilinn í Lissabon. Orri Freyr er fyrsti íslenski handknattleikskarlinn sem verður landsmeistari í...
- Auglýsing -

Myndskeið – glæsileg keppnishöll Olympiacos – 5.000 miðar þegar seldir

Seldir hafa um 5.000 aðgöngumiðar á síðari úrslitaleik Olympiacos og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla sem fram fer í Aþenu síðdegis á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 17 og verður mögulegt að fylgjast með leiknum í útsendingu...

Kátína þegar tekið var við Íslandsbikarnum annað árið í röð

https://www.youtube.com/watch?v=ZfXVhm7mC98Valur vann Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í nítjánda sinn í kvöld, þar af annað árið í röð, með þremur sigurleikjum á Haukum í úrslitaeinvígi. Áður hafði Valur lagt ÍBV í þremur leikjum í undanúrslitum.Alls vann Valur 29 af...

Streymi: Kynningarfundur Vals vegna úrslitaleikja Evrópubikarkeppninnar

Handknattleiksdeild Vals heldur kynningafund klukkan 13 vegna úrslitaleikja karlaliðs félagsins í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Fyrri úrslitaleikur fer fram á Hlíðarenda á laugardaginn 18. maí klukkan 17. Sá síðari verður í Chalkida, um 80 km frá Aþenu, laugardaginn 25. maí.Hér...
- Auglýsing -

Myndskeið: Sigurgleði FH-inga

https://www.youtube.com/watch?v=K88H6Nb1NjM

Myndskeið: Sigurstund Gróttu að Varmá

Grótta tryggði sér sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir sex ára veru í Grill 66-deildinni. Grótta lagði Aftureldingu með eins marks mun, 22:21, í oddaleik í Mosfellsbæ.Hér fyrir neðan er myndskeið af síðustu sókn Gróttu sem...

Galið fyrir land eins og Ísland

https://www.youtube.com/watch?v=PPy3natV_LE„Kostnaðurinn hefur aldrei verið meiri en í sumar. Þetta er rosalega þungt mál fyrir foreldra og iðkendur og okkur hjá sambandinu,“ segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ í samtali við handbolta.is um þann mikla kostnað sem fellur á yngra...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -