Sigurður Jefferson Guarino leikmaður HK er í 20 manna landsliðshópi Bandaríkjanna í handknattleik karla sem kemur saman til æfinga í Sønderborg í Danmörku 5. til 14. janúar. Æfingarnar eru í samvinnu við danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE.
Sigurður lék sína fyrstu landsleiki...
Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad sitja einir í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í árslok. Þeir lögðu Alingsås HK, 29:24, á heimavelli í kvöld. Fyrir vikið er IFK Kristianstad á toppnum með 28 stig þegar 17 leikir...
Íslensku landsliðskonurnar hjá Blomberg-Lippe kveðja árið 2025 og taka á móti nýju ári í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir öruggan sigur liðsins á heimavelli í kvöld, 34:23, gegn SV Union Halle-Neustadt. Blomberg-Lippe hefur 16 stig eftir...
Arnór Viðarsson og samherjar í HF Karlskrona endurheimtu áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með sigri á IF Hallby HK, 30:28, á heimavelli í 17. umferð deildarinnar. Arnór skoraði tvö mörk í fimm skotum og gaf fjórar stoðsendingar. HF...
Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof luku árinu með 14 marka sigri í heimsókn til Kungälvs HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 35:21. Elín Klara lék við hvern sinn fingur í leiknum og skoraði sjö...
Óðinn Þór Ríkharðsson lék við hvern sinn fingur í kvöld og leiddi Kadetten Schaffhausen til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik í Sviss annað árið í röð. Óðinn Þór skoraði 11 mörk í 12 skotum og var yfirburðamaður á vellinum...
Runar varð í dag norskur bikarmeistari í handknattleik karla eftir sigur á Kolstad, 34:33, í Unity Arena í Bærum. Vítakeppni þurfti til þess að knýja fram hrein úrslit á annan hvorn veginn. Jafnt var eftir 60 mínútna leik, 29:29....
Evrópumeistarar SC Magdeburg halda yfirburðastöðu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í kvöld vann Magdeburg Eisenach, 30:25, í Eisenach og fer með fimm stiga forskot í efsta sæti deildarinnar inn í hlé sem stendur yfir fram í byrjun...
Íslendingaliðið Blomberg-Lippe fór ekki sem best af stað í fyrsta leik sínum í þýsku 1. deildinni í handknattleik að loknu nærri tveggja mánaða hléi vegna heimsmeistaramótsins. Liðið tapaði í heimsókn til Oldenburg, 30:26. Þetta var fyrsta tap Blomberg-Lippe í...
Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Kadetten Schaffhausen til úrslita í bikarkeppninni í Sviss á morgun eftir sigur á TSV St. Otmar St. Gallen, 28:26, í hörkuundanúrslitaleik í kvöld. Kadetten mætir Pfadi Winterthur í úrslitaleiknum á morgun. Winterhur lagði BSV...
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar í Kadetten Schaffhausen standa í ströngu síðdegis í dag þegar þeir mæta TSV St. Otmar St. Gallen í undanúrslitum bikarkeppninnar í Sviss. Leikið verður í Pilatus Arena í Luzern. Sigurliðið mætir annaðhvort Pfadi Winterthur...
Benedikt Gunnar Óskarsson verður að fylgjast með úr áhorfendastúkunni þegar samherjar hans í Kolstad leika við Runar frá Sandefjord í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í handknattleik í Unity Arena í Bærum á morgun, sunnudag. Benedikt Gunnar handarbrotnaði í viðureign Kolstad...
Hákon Daði Styrmisson skoraði þrjú mörk í sjö skotum í síðasta leik sínum með þýska liðinu Eintracht Hagen í gær. Hann flytur heim um áramótin eins og margoft hefur verið sagt frá á síðustu vikum. Hagen tapaði leiknum í...
Landsliðskonan Andrea Jacobsen reiknar ekki með öðru en að leika með þýska liðinu Blomberg-Lippe á morgun þegar keppni hefst aftur í þýsku 1. deildinni í handknattleik að loknu hléi vegna heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Blomberg-Lippe sækir Oldenburg heim síðdegis...
Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad endurnýjuðu kynnin við efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir sóttu IF Hallby HK heim og unnu með fimm marka mun, 35:30. Einar Bragi skoraði þrjú mörk í sex skotum og gaf...