- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Einar Bragi og samherjar einir í efsta sæti

Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad sitja einir í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í árslok. Þeir lögðu Alingsås HK, 29:24, á heimavelli í kvöld. Fyrir vikið er IFK Kristianstad á toppnum með 28 stig þegar 17 leikir...

Taka á móti nýju ári á toppnum

Íslensku landsliðskonurnar hjá Blomberg-Lippe kveðja árið 2025 og taka á móti nýju ári í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir öruggan sigur liðsins á heimavelli í kvöld, 34:23, gegn SV Union Halle-Neustadt. Blomberg-Lippe hefur 16 stig eftir...

Sigur og tap hjá Íslendingum í Svíþjóð

Arnór Viðarsson og samherjar í HF Karlskrona endurheimtu áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með sigri á IF Hallby HK, 30:28, á heimavelli í 17. umferð deildarinnar. Arnór skoraði tvö mörk í fimm skotum og gaf fjórar stoðsendingar. HF...
- Auglýsing -

Fullkomin skotnýting hjá Elínu Klöru í stórsigri

Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof luku árinu með 14 marka sigri í heimsókn til Kungälvs HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 35:21. Elín Klara lék við hvern sinn fingur í leiknum og skoraði sjö...

Óðinn fór hamförum er hann varð bikarmeistari annað árið í röð

Óðinn Þór Ríkharðsson lék við hvern sinn fingur í kvöld og leiddi Kadetten Schaffhausen til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik í Sviss annað árið í röð. Óðinn Þór skoraði 11 mörk í 12 skotum og var yfirburðamaður á vellinum...

Kolstad sá á eftir bikarnum að lokinni vítakeppni

Runar varð í dag norskur bikarmeistari í handknattleik karla eftir sigur á Kolstad, 34:33, í Unity Arena í Bærum. Vítakeppni þurfti til þess að knýja fram hrein úrslit á annan hvorn veginn. Jafnt var eftir 60 mínútna leik, 29:29....
- Auglýsing -

Ótrúleg sigurganga Magdeburg heldur áfram – Elliði og Haukur sterkir

Evrópumeistarar SC Magdeburg halda yfirburðastöðu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í kvöld vann Magdeburg Eisenach, 30:25, í Eisenach og fer með fimm stiga forskot í efsta sæti deildarinnar inn í hlé sem stendur yfir fram í byrjun...

Engin draumabyrjun eftir HM-hléið

Íslendingaliðið Blomberg-Lippe fór ekki sem best af stað í fyrsta leik sínum í þýsku 1. deildinni í handknattleik að loknu nærri tveggja mánaða hléi vegna heimsmeistaramótsins. Liðið tapaði í heimsókn til Oldenburg, 30:26. Þetta var fyrsta tap Blomberg-Lippe í...

Óðinn Þór í úrslitaleikinn í bikarnum í Sviss

Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Kadetten Schaffhausen til úrslita í bikarkeppninni í Sviss á morgun eftir sigur á TSV St. Otmar St. Gallen, 28:26, í hörkuundanúrslitaleik í kvöld. Kadetten mætir Pfadi Winterthur í úrslitaleiknum á morgun. Winterhur lagði BSV...
- Auglýsing -

Leikur Óðinn Þór til úrslita á morgun?

Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar í Kadetten Schaffhausen standa í ströngu síðdegis í dag þegar þeir mæta TSV St. Otmar St. Gallen í undanúrslitum bikarkeppninnar í Sviss. Leikið verður í Pilatus Arena í Luzern. Sigurliðið mætir annaðhvort Pfadi Winterthur...

Handarbrotinn og missir af úrslitaleik bikarsins

Benedikt Gunnar Óskarsson verður að fylgjast með úr áhorfendastúkunni þegar samherjar hans í Kolstad leika við Runar frá Sandefjord í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í handknattleik í Unity Arena í Bærum á morgun, sunnudag. Benedikt Gunnar handarbrotnaði í viðureign Kolstad...

Molakaffi: Hákon, Viktor, Tjörvi, Dagur

Hákon Daði Styrmisson skoraði þrjú mörk í sjö skotum í síðasta leik sínum með þýska liðinu Eintracht Hagen í gær. Hann flytur heim um áramótin eins og margoft hefur verið sagt frá á síðustu vikum. Hagen tapaði leiknum í...
- Auglýsing -

Andrea mætir út á völlinn á morgun

Landsliðskonan Andrea Jacobsen reiknar ekki með öðru en að leika með þýska liðinu Blomberg-Lippe á morgun þegar keppni hefst aftur í þýsku 1. deildinni í handknattleik að loknu hléi vegna heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Blomberg-Lippe sækir Oldenburg heim síðdegis...

Einar Bragi og félagar tylltu sér á toppinn

Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad endurnýjuðu kynnin við efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir sóttu IF Hallby HK heim og unnu með fimm marka mun, 35:30. Einar Bragi skoraði þrjú mörk í sex skotum og gaf...

Arnar Freyr og Reynir Þór skoruðu þrjú mörk hvor

Arnar Freyr Arnarsson og Reynir Þór Stefánsson skoruðu þrjú mörk hvor þegar lið þeirra MT Melsungen vann Stuttgart, 33:28, á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Rothenbach-Halle í Kassel, heimavelli MT Melsungen. Reynir Þór...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -