Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsfélagar í FC Porto færðust upp í efsta sæti efstu deildar potúgalska handknattleiksins í gær með öruggum sigri á CF OS Belenenses, 41:34. Þorsteinn Leó skoraði þrjú mörk.Porto hefur þrjá vinninga eftir þrjár viðureignir eins...
Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá One Veszprém við þriðja mann þegar liðið vann PLER-Búdapest, 42:21, í þriðja leik liðanna í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Bjarki Már skoraði sex mörk. Staðan var 21:12 að loknum fyrri hálfleik. One Veszprém...
KÍF frá Kollafirði hóf keppni í færeysku úrvalsdeildinni af krafti í gær undir stjórn Viktors Lekve. KÍF vann þá stórsigur á Team Klaksvík, 32:18, í KÍ-høllin í Klaksvík. Kollfirðingar voru átta mörkum yfir í hálfleik, 15:7.Viktor tók við þjálfun...
Tumi Steinn Rúnarsson átti stórleik, skoraði 10 mörk og átti þrjár stoðsendingar, fyrir Alpla Hard þegar liðið tapaði fyrir Krems, 32:31, í þriðju umferð austurrísku 1. deildarinnar í dag. Tryggvi Garðar Jónsson skoraði eitt mark fyrir Alpla Hard sem...
SC Magdeburg mátti þakka fyrir annað stigið úr viðureign sinni við HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í dag þegar liðin mættust í Nürnberg, 31:31. Evrópumeistararnir voru undir allan leikinn en tókst að skora tvö síðustu mörkin og herja...
Hákon Daði Styrmisson var næst markahæstur hjá Eintracht Hagen í gærkvöld þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir Elbflorenz frá Dreseden, 37:36, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Hákon Daði skoraði sex mörk. Þetta var fyrsta...
Áfram er á brattann að sækja hjá Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK. Í kvöld tapaði liðið þriðja leiknum sínum á leiktíðinni í heimsókn til Nordsjælland, 31:26. Fredericia HK hefur aðeins unnið einn leik...
Áfram heldur gott gengi Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson og hans menn unnu nýliða GWD Minden, 31:23, á útivelli í kvöld. Þar með hefur Gummersbach náð í átta stig af tíu mögulegum.Elliði Snær Viðarsson...
Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður norska liðsins Kolstad skoraði eitt af fimm glæsilegustu mörkum 2. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Markið skoraði Benedikt Gunnar í viðureign við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest í viðureign liðanna á miðvikudagskvöld í Trondheim Spektrum .Handknattleikssamband Evrópu,...
Danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikmaður liðsins heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni. Í gær vann Skanderborg stjörnum prýtt lið HØJ, 36:29, á heimavelli. Skanderborg hefur sex stig af átta mögulegum eftir fjóra...
Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Göppingen gerðu þriðja jafntefli sitt í fimm fyrstu leikjum deildarinnar í gærkvöld þegar grannliðin í suður Þýskalandi, Stuttgart og Göppingen, skildu jöfn, 28:28, í háspennuleik. Marcel Schiller jafnaði metin, 28:28, úr vítakasti þegar...
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmark Evrópumeistara SC Magdeburg í kvöld þegar liðið vann Barcelona í Palau Blaugrana keppnishöllinni í Barcelona í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 22:21.Sergey Hernandez markvörður Magdeburg og verðandi markvörðu Barcelona að ári liðinu innsiglaði...
Portúgalsmeistarar Sporting Lissabon, sem Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik leikur með, vann pólska liðið Industria Kielce, 41:37, í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikið var í Lissabon.Orri Freyr skoraði tvö mörk í þremur skotum og var...
Ísak Steinsson var í sigurliði Drammen sem lagði Sandnes í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar, 30:26, á heimavelli. Með sigrinum færðist hið unga lið Drammen upp að hlið Kolstad með sex stig en liðin tvö ásamt Runar eru einu taplausu...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm sinnum í 10 marka sigri FC Porto, 35:25, á ABC de Braga í annarri umferð portúgölsku 1. deildinni í gærkvöld. Leikið var í Braga. Porto hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni.Óðinn Þór...