Haukur Þrastarson er sá leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem átt hefur flestar stoðsendingar í fyrstu átta umferðum deildarinnar. Haukur, sem gekk til liðs við Rhein-Neckar Löwen í sumar hefur fallið vel inn í leik liðsins og m.a....
Grétar Ari Guðjónsson markvörður og hans liðsfélagar í AEK Aþenu og liðsfélagar unnu Kilkis, 35:23, í gær í 5. umferð grísku 1. deildarinnar í handknattleik. Með sigrinum færðist AEK upp á hlið Olympiakos í efsta sæti deildarinnar. Hvort lið...
Nóg er að gera hjá íslenskum handknattleiksdómurum utanlands þessa dagana. Í kvöld verða Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson dómarar í viðureign pólska liðsins Industria Kielce og HBC Nantes í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram í...
Nóg verður að gera við dómgæslu utanlands næstu vikuna hjá handknattleiksdómurunum Svavari Ólafi Péturssyni og Sigurði Hirti Þrastarsyni. Þeir eiga fyrir höndum tvo leiki. Fyrri viðureignin fram fer í Hertogenbosch í Hollandi á fimmtudagskvöld þegar landslið Hollands og Ítalíu...
Tjörvi Týr Gíslason og samherjar hjá þýska 2. deildarliðinu HC Oppenweiler/Backnang eiga von á að fá nýjan þjálfara á morgun vegna þess að Stephan Just var vikið frá störfum í dag. Just hefur þjálfað HC Oppenweiler/Backnang í rúmt ár...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í úrvalsliði sjöundu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar en liðið tekið saman eftir hverja umferð á opinberri heimasíðu dönsku úrvalsdeildanna. Þetta er í annað sinn á leiktíðinni sem Donni er í liði umferðarinnar...
Kolstad tyllti sér í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í gær með öruggum sigri á ØIF Arendal, 42:30, í sjöttu umferð deildarinnar. Leikið var á heimavelli ØIF Arendal sem var sjö mörkum undir í hálfleik, 21:14. Kolstad hefur...
Viktor Lekve þjálfari KÍF frá Kollafirði stýrði sínum mönnum til sigurs gegn StÍF, 29:28, í fyrsta heimaleiknum á tímabilinu í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. KÍF hefur fjögur stig eftir fjóra leiki í 5. sæti deildarinnar.
Benedikt Emil Aðalsteinsson...
Leikmenn þýska liðsins Gummersbach fylgdu stórsigri sínum á HC Erlangen á heimavelli síðasta miðvikudag með öðru sigri á Göppingen á útivelli í dag, 36:24. Sigurinn færði Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, upp að hlið Flensburg í efsta sæti...
Elvar Örn Jónsson og Ómar Ingi Magnússon voru markahæstir með sjö mörk hvor hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg þegar liðið vann Bergischer HC á heimavelli, GETEC Arena, í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 39:30, í dag. Auk sjö marka gaf...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá meisturum Sporting Lissabon í gær þegar liðið vann FC Gaia Empril, 45:28, á heimavelli í sjöundu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Orri Freyr skoraði sjö mörk í níu skotum. Eitt markanna skoraði...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson skoraði tvö mörk í fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar í sigurleik RK Alkaloid á Butal Skopje á heimavelli í dag, 32:25, í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu. RK Alkaloid er í efsta sæti deildarinnar með...
Hákon Daði Styrmisson fór mikinn í dag þegar Eintracht Hagen sótti HC Oppenweiler/Backnang heim til suður Þýskalands og vann með 11 marka mun, 42:31. Leikurinn var liður í 7. umferð 2. deildar þýska handknattleiksins.
Hákon Daði skoraði 10 mörk, þrjú...
Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir, koma heim til móts við landsliðið með sigurbros á vör eftir sjötta sigur Blomberg-Lippe í dag í þýsku 1. deildinni. Blomberg-Lippe vann öruggan sigur á Sport-Union Neckarsulm, 29:20,...
Eftir sigur í þremur fyrstu leikjum tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni töpuðu Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof í dag í heimsókn til Höörs HK H 65, 31:22.
Elín Klara átti stórleik og skoraði 10 mörk, þar af fimm...