Stórleikur Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, nægði Skanderborg AGF ekki til sigurs í heimsókn til TMS Ringsted í 25. og næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Ringsted, sem á ekki lengur möguleika á sæti í átta liða úrslitum, gaf...
Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhasuen í kvöld þegar liðið vann Wacker Thun í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik, 34:23. Leikið var í Schaffhausen.Óðinn Þór skoraði sjö mörk í átta...
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik er í úrvalsliði 22. umferðar ungversku 1. deildarinnar í handknattleik. Er þetta í fyrsta sinn á leiktíðinni sem Bjarki Már hreppir hnossið.Bjarki Már skoraði 10 mörk og var markahæstur hjá One Veszprém í...
Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen töpuðu naumlega fyrir Eulen Ludwigshafen í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld, 24:23. Leikið var í Friedrich-Ebert-Halle Ludwigshafen. Staðan var jöfn þegar fyrri hálfleikur var að baki, 12:12. Elmar, sem er á sínu...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm mörk og var með fullkomna skotnýtingu þegar Porto vann nauman sigur á Benfica, 30:29, í annarri umferð efstu liðanna fjögurra liða úrslitum portúgölsku 1. deildarinnar í Lissabon í gær. Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk...
Birta Rún Grétarsdóttir og liðsfélagar í Fjellhammer tryggðu sér í dag sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fjellhammer vann Volda, 33:27, í úrslitaleik um efsta sætið í næst efstu deild norska handknattleiksins í dag. Fjellhammer og Volda voru...
Ýmir Örn Gíslason og liðsfélagar í Göppingen settu strik í toppbaráttuna í Þýskalandi í dag þegar þeir óvænt lögðu Hannover-Burgdorf, 36:30, í Hannover. Þar með tókst Hannover-Burgdorf ekki að endurheimta efsta sæti 1. deildar en liðið var efst fyrir...
Þrátt fyrir átta marka sigur á Sandnes á útivelli í síðustu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, 33:25, varð Íslendingaliðið Kolstad að gera sér annað sætið að góðu, stigi á eftir Elverum sem varð norskur meistari í fyrsta sinn frá...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var valinn leikmaður marsmánaðar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Donni, sem leikur með Skanderborg AGF, skoraði 31 mark og gaf 16 stoðsendingar í leikjum Skanderborg AGF í mánuðinum. Þar skoraði hann átta mörk og gaf...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon unnu annan leik sinn í úrslitakeppni fjögurra efstu liðanna í portúgölsku 1. deildinni í gær. Þeir lögðu Marítimo Madeira Andebol SAD, 35:24, á heimavelli. Orri Freyr skoraði tvö mörk, annað úr...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af fimm úr vítaköstum, þegar Kadetten Schaffhausen tapaði fyrir GC Amicitia Zürich, 32:28, í Zürich í gær í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Þar með lauk deildarkeppninni í Sviss. Kadetten Schaffhasuen varð deildarmeistari...
Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar í samvinnu við Markus Pütz, jók forskot sitt í þýsku 2. deildinni í gær þegar liðið vann HC Elbflorenz, 30:22, á útivelli. Á sama tíma gerði GWD Minden, sem er í öðru...
Viggó Kristjánsson og félagar í HC Erlangen kræktu í eitt stig á ævintýralegan hátt gegn efsta liði þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, á heimavelli í kvöld. Marek Nissen skoraði jöfnunarmarkið, 31:31 á síðustu sekúndu leiksins eftir að Viggó vann...
Blomberg-Lippe með íslensku landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innanborðs vann Göppingen á útivelli í síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag, 29:25. Á sama tíma töpuðu Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen fyrir Bensheim-Auerbach,...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og stöllur hennar í danska liðinu Aarhus Håndbold féllu í dag úr dönsku úrvalsdeildinni. Aarhus tapaði fyrir deildarmeisturum Odense Håndbold í lokaumferðinni. Á sama tíma unnu EH Aalborg og Skanderborg Håndbold leiki sína og komust...