Elliði Snær Viðarsson var frábær með Gummersbach í kvöld þegar liðið vann MT Melsungen, 29:28, á heimavelli í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Elliði skoraði átta mörk í jafn mörgum skotum og var næst markahæsti leikmaður liðsins...
Birgir Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar IK Sävehof og Malmö skildu jöfn í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. Leikið var í Partille, heimavelli IK Sävehöf. Liðin mætast á ný í bikarkeppninni í Malmö...
HK-ingurinn Kári Tómas Hauksson leikur með þýska 3. deildarliðinu í vetur. Hann hefur samið við félagið eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. Kári Tómas fetar þar með í fótspor þekktra íslenskra handknattleiksmanna sem komið hafa við sögu...
Óðinn Þór Ríkharðsson var allt í öllu hjá Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann Pfadi Winterthur, 33:30, á heimavelli í annarri umferð A-deildarinnar. Óðinn Þór skoraði 13 mörk í 14 skotum, átta markanna skoraði hann úr vítaköstum og...
Dagur Gautason og liðsfélagar hans í ØIF Arendal fengu skell á heimavelli í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær þegar meistarar Elverum komu í heimsókn. Elverum vann með 19 marka mun, 37:18. Staðan í hálfleik var 18:9. Dagur,...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn í Sporting Lissabon hófu langa leið að titilvörn sinni í gær á Madeira með sigri á Maritimo, 36:29. Sporting hafði þriggja marka forskot í hálfleik, 18:15.Orri Freyr skoraði fjögur mörk í leiknum, tvö þeirra...
Arnór Snær Óskarsson skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti, í stórsigri Kolstad á Rørvik, 45:21, í norsku bikarkeppninni í gær. Leikið var í Sinkaberg Arena, heimavelli Rørvik. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fimm mörk fyrir Kolstad. Sigurjón Guðmundsson var...
Íslendingarnir þrír hjá Evróumeisturum Magdeburg skoruðu nærri helming marka liðsins í öruggum sigri á Eisenach, 34:29, á heimavelli í kvöld í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar. Magdeburg var sjö mörkum yfir í hálfleik, 17:10. Liðið hefur fjögur stig eftir...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék við hvern sinn fingur og skoraði sjö mörk og gaf fjórar stoðsendingar í öruggum sigri Skanderborg á Grindstad GIF, 33:23, í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á heimavelli Skanderborg.Þar með er...
Magnaður endasprettur leikmanna HC Erlangen tryggði liðinu sigurinn á nýliðum Bergischer HC í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 33:29. Erlangen-liðið átti undir högg að sækja í leiknum frá upphafi en tókst að snúa við taflinu...
Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg er í liði 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar. Skal svo sem engan undra vegna þess að Ómar Ingi fór hamförum í sigri Magdeburg á Lemgo, 33:29, á föstudaginn....
Sænsku meistararnir Skara HF eru í afar vænlegri stöðu eftir 14 marka sigur á Lugi HF, 35:21, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. Síðari viðureign liðanna fer fram í Skara á...
Berta Rut Harðardóttir leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad gekkst undir aðgerð á öxl í sumar og er þar af leiðandi ekki komin á fulla ferð með liðinu ennþá. Berta Rut sagði við handbolta.is í gær að vonir standi til þess...
Hákon Daði Styrmisson var markahæstur leikmanna Eintracht Hagen í kvöld þegar liðið lagði Coburg, 31:29, í 1. umferð 2. deildar þýska handknattleiksins. Leikið var í HUK-COBURG arena og var Hagen marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15.Hákon Daði skoraði...
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður ungverska meistaraliðsins One Veszprém segir að kröfurnar aukist með hverju árinu innan félagsins um að ná árangri í Meistaradeild Evrópu. „Ég er að hefja mitt fjórða tímabil hjá félaginu og fram...