- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Átta marka sigur hjá Arnóri og Jóhannesi

Arnór Atlason, þjálfari TTH Holstebro, fagnaði sigri með liði sínu í gærkvöld þegar það lagði Grindsted, 32:24, í upphafsleik sjöttu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Jóhannes Berg Andrason, sem var í liði fimmtu umferðar deildarinnar, skoraði eitt mark fyrir...

Einar Bragi og Arnór fögnuðu – tap hjá Birgi og Bertu

Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá IFK Kristianstad í öruggum sigri á VästeråsIrsta HF, 35:25, í Västerås í gærkvöld þegar liðin mættust í fjórðu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Einar Bragi átti 12 markskot. IFK Kristianstad er í...

Viktor Gísli heimsmeistari með Barcelona

Viktor Gísli Hallgrímsson varð heimsmeistari félagsliða með samherjum sínum í Barcelona í kvöld. Barcelona vann ævintýralegan sigur á One Veszprém, 31:30, í tvíframlengdum úrslitaleik í Kaíró. Leikmenn Barcelona skoruðu tvö mörk á síðustu 45 sekúndunum og tryggðu sér þar...
- Auglýsing -

Evrópumeistararnir voru ekki í vanda

Evrópumeistarar SC Magdeburg áttu ekki í teljandi erfiðleikum með Afríkumeistara Al Ahly í viðureigninni um þriðja sætið á heimsmeistaramóti félagsliða í Kaíró í dag, lokatölur 32:23. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:11. Mestur varð munurinn 12 mörk, 28:16,...

Jóhannes Berg í úrvalsliði dönsku deildarinnar

Jóhannes Berg Andrason var valinn í úrvalslið 5. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar eftir frábæran leik með TTH Holstebro gegn meisturum Aalborg Håndbold í Álaborg á sunnudaginn. Úrvalsliðið er tekið saman af stjórnendum deildarkeppninnar. Íslendingar eru ekki á hverjum degi í...

Þýska bikarkeppnin: úrslit og markaskorarar

Elbflorenz, Leipzig, Gummersbach og Hannover-Burgdorf komust áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í kvöld auk Füchse Berlin, Lemgo, Eisenach og Flensburg. HSV Hamburg, Göppingen, Eintracht Hagen og Rhein-Neckar Löwen féllu á hinn bóginn úr leik leik. Úrslit kvöldsins í...
- Auglýsing -

Markaleikir í Portúgal

Allir Íslendingarnir sem leika með liðum í efstu deild portúgalska handknattleiksins fögnuðu stórum sigrum með liðum sínum í kvöld þegar blásið var til fimmtu umferðar. Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn meistaraliðsins Sporting unnu Belenenses, 43:26, á útivelli. Porto, sem...

Elín Klara, Aldís Ásta og Lena Margrét í sigurliðum

Íslenskar handknattleikskonur voru á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof lögðu grannliðið Önnereds, 27:22, í Gautaborg og Svíþjóðarmeistarar Skara HF sóttu tvö stig í greipar leikmanna HK Aranäs, 31:25. Aldís Ásta Heimisdóttir...

Kvöldkaffi: Ágúst, Fredericia, Dana, Katla, Óðinn, Monsi, Grétar

Ágúst Elí Björgvinsson stóð í marki Aalborg Håndbold nærri hálfan leikinn þegar liðið vann KIF Kolding, 39:30, á útivelli í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. Ágúst Elí varði fimm skot, 29,4%, og átti eitt markskot sem geigaði. Í...
- Auglýsing -

Þrjú Íslendingalið í undanúrslit í Noregi

Drammen, Elverum og Kolstad, sem öll hafa Íslendinga innan sinna raða, komust í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. Kolstad var ekki í teljandi vandræðum með Nærbø á heimavelli, 25:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í...

Krossbandið er heilt – Janus Daði verður klár í slaginn fyrir EM í janúar

Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður ungversku bikarmeistarana Pick Szeged er ekki með slitið krossband í hné eins og grunur lék á. Hann staðfestir tíðindin í samtali við RÚV í dag. Liðband í vinstra hné rifnaði og reiknar...

Kátt var á hjalla í Ringsted-höllinni

Kátt var á hjalla í Ringsted-höllinni á Sjálandi í kvöld þegar heimaliðið TMS Ringsted vann sér sæti í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik. TMS Ringsted, með Guðmund Braga Ástþórsson og Ísak Gústafsson í burðarhlutverkum, lagði Skjern, 32:27,...
- Auglýsing -

Óvæntur sigur hjá Elmari – slógu Erlangen út

Elmar Erlingsson og liðsfélagar í 2. deildarliðinu Nordhorn-Lingen gerðu sér lítið fyrir og lögðu 1. deildarliðið HC Erlangen, 35:32, á heimavelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. Elmar skoraði sex mörk fyrir Nordhorn-Lingen og var næst markahæstur...

Viktor Gísli stóð vaktina þegar Barcelona fór í úrslit

Það verður Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í Barcelona sem mæta ungverska liðinu One Veszprém í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla í Kaíró í Egyptaland á fimmtudaginn. Barcelona vann sannfærandi sigur á Afríku- og Egyptalandsmeisturum Al Ahly,...

Bjarki Már og félagar geta unnið annað árið í röð

Bjarki Már Elísson og liðsfélagar í One Veszprém leika annað árið í röð til úrslita á heimsmeistaramóti félagsliða í Kaíró í Egyptalandi. Þeir lögðu Evrópumeistara SC Magdeburg í bragðdaufum undanúrslitaleik í dag, 23:20, eftir að hafa verið tveimur mörkum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -