Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Daníel Þór

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í átta skotum og gaf eina stoðsendinginu í átta marka tapi Skanderborg AGF í heimsókn til Skjern, 35:27, í þriðju umferð úrslitakeppni átta efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld.Skanderborg AGF rekur lestina...

Ómar Ingi skoraði 11 mörk í níu marka sigri

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg í dag þegar liðið vann HSV Hamburg á heimavelli í þýsku 1. deildinni á handknattleik, 37:28. Selfyssingurinn skoraði 11 mörk, þar af fimm úr vítaköstum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór einnig...

Þorsteinn og félagar misstigu sig á heimavelli

Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsfélagar í FC Porto misstigu sig í kvöld á heimavelli í úrslitakeppni portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Porto náði aðeins jafntefli við Marítimo Madeira, 27:27, í fjórðu umferð af sex.Porto er þar með þremur stigum...
- Auglýsing -

Landsliðskonurnar fara tómhentar frá Graz

Þýska liðið Blomberg-Lippe sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með tapaði leiknum um bronsið í Evrópudeildinni í Raiffeisen Sportpark í Graz í Austurríki í dag. Franska liðið JDA Bourgogne Dijon Handball var öflugra frá upphafi til...

Molakffi: Orri, Stiven, Elmar, Arnór, Grétar – myndskeið

Orri Freyr Þorkelsson var næst markahæstur hjá Sporting í átta marka sigri liðsins á Benfica, 37:29, í uppgjöri Lissabon-liðanna í fjórðu umferð úrslitakeppni fjögurra efstu liða portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Orri Freyr skoraði átta mörk. Salvador Salvador skoraði...

Tíu marka tap í Dortmund – leika um sæti 5 til 8

Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen töpuðu fyrir Borussia Dortmund, 31:21, í oddaleik í átta liða úrslitum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Dortmund.Sandra var markahæst hjá TuS Metzingen, skoraði sex mörk, fjögur þeirra...
- Auglýsing -

Stórsigur hjá Íslendingum í oddaleiknum

Norska meistaraliðið Kolstad vann stórsigur á Nærbø í oddaleik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í dag, 42:26. Kolstad mætir þar með Elverum í úrslitum og verður fyrsti leikur liðanna sunnudaginn 18. maí á heimavelli Elverum.Nærbø-liðið, sem vann fyrstu viðureign...

Arnór og hásetar eru áfram á fínni siglingu

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro eiga möguleika á að komast í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Alltént stigu þeir annað skref í þá átt í dag með því að leggja Bjerringbro/Silkeborg, 36:32, á heimavelli í 3....

Leika um bronsið eftir skell í undanúrslitum

Þýska handknattleiksliðið Blomberg-Lippe sem Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með fékk slæman skell í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar í Graz í Austurríki í dag. Liðið tapaði með 10 marka mun, 28:18, fyrir Ikast Håndbold eftir að hafa einnig verið...
- Auglýsing -

Ágúst Elí og Elvar unnu stórsigur í síðasta leiknum

Ribe-Esbjerg sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með vann stórsigur á Grindste, 31:21, á heimavelli í síðustu umferð umspils liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í dag en leikið var í Esbjerg. Sigurinn færði Ribe-Esbjerg efsta sætið...

Feta Andrea og Díana í fótspor Rutar og Þóreyjar?

Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika í dag til undanúrslita í Evrópudeildinni í handknattleik með þýska liðinu Blomberg-Lippe. Andstæðingur Blomberg-Lippe í undanúrslitum í Sportpark í Graz í Austurríki verður danska úrvalsdeildarliðið Ikast Håndbold. Sigurliðið mætir þýska liðinu...

Molakaffi: Hákon, Teitur, Guðjón, Elliði, Heiðmar, Haukur, Dagur

Eftir ársfjarveru frá handboltavellinum þá sneri Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson út á völlinn í gærkvöld með liði sínu, Eintracht Hagen, þegar það sótti Ludwigshafen heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hákon Daði skoraði tvö mörk í tveggja marka...
- Auglýsing -

Gísli og Ómar mæta Evrópumeisturunum í undanúrslitum í Köln

Evrópumeistarar Barcelona mæta SC Magdeburg í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln 14. júní. Dregið var til undanúrslita í dag en átta liða úrslitum lauk í gærkvöld, m.a. með ævintýralegum sigri Magdeburg á Veszprém í...

Elvar framlengir samning sinn til þriggja ára

Elvar Ásgeirsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Nýi samningurinn tekur við af fyrri samningi Elvars við félagið sem átti að gilda til loka næsta tímabils.Elvar, sem lék með Aftureldingu upp yngri flokka og...

Sigur í Barcelona nægði Pick Szeged ekki

Þrátt fyrir eins marks sigur í Barcelona í kvöld, 30:29, þá eru Janus Daði Smárason og liðsfélagar í ungverska liðinu Pick Szeged úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Barcelona vann fyrri viðureignina í Szeged fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -