Þrátt fyrir eins marks sigur í Barcelona í kvöld, 30:29, þá eru Janus Daði Smárason og liðsfélagar í ungverska liðinu Pick Szeged úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Barcelona vann fyrri viðureignina í Szeged fyrir...
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik One Veszprém og SC Magdeburg í síðari umferð 8-liða úrslita Meistarardeildar karla í handknattleik sem fram fór í Ungverjalandi í kvöld og lauk með ævintýralegum sigri Magdeburg sem komst þar með...
Viggó Kristjánsson var maðurinn á bak við langþráðan sigur HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Sigurinn færði Erlangen liðið loksins upp úr fallsæti eftir margra mánaða veru. Viggó skoraði átta mörk og gaf fjórar stoðsendingar...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja SC Magdeburg í dag þegar hann tryggði liðinu sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Gísli Þorgeir skaut Magdeburg í undanúrslit þegar hann skoraði sigurmark liðsins, 28:27, tveimur sekúndum fyrir leikslok í Veszprém í...
Dana Björg Guðmundsdóttir og samherjar í Volda töpuðu oddaleiknum við Haslum um sæti í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 26:22, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 12:11. Leikið var á heimavelli Haslum sem varði sæti sitt...
Alpla Hard er komið í undanúrslit efstu deildar austurríska handknattleiksins eftir annan sigur á grannliðinu Bregenz, 30:29, í viðureign liðanna í gær. Bregenz var marki yfir í hálfleik, 15:14. Litáinn Karolis Antanavicius, sem gengur til liðs við GWD Minden...
Nantes og Füchse Berlin tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum, úrslitahelgi, Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Lanxess Arena í Köln 14. og 15. júní. Nantes lagði Orra Frey Þorkelsson og liðsfélaga í Sporting Lissabon,...
Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk í sex skotum þegar Ribe-Esbjerg vann Nordsjælland, 29:25, í þriðju umferð umspilskeppni fimm af sex neðstu liðum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikið var á heimavelli Nordsjælland. Ribe-Esbjerg var sjö mörkum yfir í...
Norska meistaraliðið Kolstad tókst að knýja fram oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu við Nærbø með sigri á Sparebanken Vest Arena, heimavelli Nærbø, í gær, 36:29. Kolstad tapaði óvænt á heimavelli sínum fyrir viku, 38:32, en fær nú oddaleik heima á...
Handknattleiksmaðurinn Dagur Sverrir Kristjánsson hefur samið við sænska liðið Vinslövs HK sem er með bækistöðvar skammt frá Malmö. Undanfarin tvö ár hefur Dagur Sverrir leikið með úrvalsdeildarliðinu HF Karlskrona og var þar um tíma í talsverðum hópi Íslendinga.Vinslövs HK...
Arnar Freyr Arnarsson lék á ný með MT Melsungen í kvöld eftir langvarandi meiðsli þegar liðið vann Bidasoa með 10 marka mun í Irún á Spáni, 32:22, og tryggði sér um leið öruggt sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik....
Elmar Erlingsson og félagar í Nordhorn-Lingen gerðu jafntefli við Ferndorf á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 31:31, eftir að hafa verið yfir, 17:12, í hálfleik. Leikið var á heimavelli Ferndorf í Kreuztal, nokkru austan við Köln. Heimferðin...
Arnór Atlason þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro fagnaði sigri á Fredericia HK, 32:28, í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var í Fredericia. TTH Holstebro var sex mörkum yfir í hálfleik, 18:12. Með sigrinum svöruðu leikmenn TTH Holstebro fyrir vonbrigðin...
Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og liðsfélagar í Volda verða að mæta Haslum í oddaleik um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Volda tapaði á heimavelli í dag eftir framlengdan leik tvö við Haslum. 27:26. Volda vann...
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu til sín taka í dag þegar SC Magdeburg sótti HSG Wetzlar heim og vann örugglega, 32:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ekki gekk eins vel hjá Ými Erni Gíslasyni og...