Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Arnór Þór og Bergischer í efstu deild á nýjan leik

Með 12. sigrinum í röð í 2. deild þýska handknattleiksins er Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar við annan mann, öruggt um sæti í 1. deild á næstu leiktíð. Bergischer HC vann Ludwigshafen á heimavelli í gær, 32:27,...

Elvar Örn hafði betur gegn Viggó – myndskeið

Elvar Örn Jónsson og liðsfélagar í MT Melsungen færðust á ný upp að hlið Füchse Berlín í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í gær með öruggum sigri á HC Erlangen sem Viggó Kristjánsson leikur með, 31:25. Leikið var á...

Molakaffi: Óðinn, Tumi, Hannes, Janus, Viktor, Guðmundur

Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum og skoraði níu mörk í tíu skotum í tíu marka sigri Kadetten Schaffhausen, 32:22, í þriðja sigri liðsins á HSC Suhr Aarau í undanúrslitum úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í gær. Kadetten er...
- Auglýsing -

Andrea og Díana í undanúrslit – oddaleikur framundan hjá Söndru

Lið íslensku landsliðskvennanna þriggja unnu leiki sína í úrslitakeppni þýsku 1. deildarinnar í handknattleik síðdegis í dag. Blomberg-Lippe með Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttir innanborðs er komið í undanúrslit eftir annan sigur á Oldenburg, 29:26 meðan Sandra Erlingsdóttir...

Ævintýrið heldur áfram hjá Aldísi Ástu og Skara HF

Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með, leikur í fyrsta sinn í sögu sinni til úrslita um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Skara vann Skuru í þremur leikjum í undanúrslitum, í síðasta sinn í gær, 22:18 á heimavelli. Yfirburðir...

Molakaffi: Dagur, Grétar, Guðjón, Teitur, Elliði, Heiðmar, Stiven

Dagur Gautason lék annan hálfleikinn með Montpellier í sjö marka sigri á heimavelli á Chartres, 37:30, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Dagur skoraði fjögur mörk í fimm skotum. Montpellier heldur áfram að dansa á milli annars...
- Auglýsing -

Dana Björg eftirlæti stuðningsfólks Volda annað árið í röð

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir var valinn eftirlætisleikmaður handknattleiksliðsins Volda í Noregi í kjöri sem stuðningsmenn félagsins tóku þátt. Þetta er annað árið í röð sem Dana Björg hreppir hnossið en hún hefur svo sannarlega unnið hug og hjört stuðningsmanna...

Barcelona öflugra í síðari hálfleik – Füchse stendur vel að vígi – myndskeið

Evrópumeistarar Barcelona sýndu styrkleika sinn í síðari hálfleik í viðureign sinni við ungverska liðið Pick Szeged í Pick-Arena í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 10:9, þá lifnaði betur...

Enn eitt nauma tapið – Andri Már fór á kostum

Enn og aftur verða Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í Leipzig að sætta sig við naumt tap í leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í kvöld tapaði Leipzig, 35:34, fyrir Rhein-Neckar Löwen í heimsókn til Mannheim. Löwen var...
- Auglýsing -

Elín Jóna fær nýjan þjálfara

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og leikmaður Aarhus Håndbold fær nýjan þjálfara til liðsins á næstu vikum. Jeppe Vestergaard Kristensen sem stýrði liðinu í vetur var gert að taka pokann sinn eftir að liðið féll úr dönsku úrvalsdeildinni eftir...

Góð von ríkir þrátt fyrir eins marks tap í Nantes

Portúgalska meistaraliðið Sporting frá Lissabon, sem Orri Freyr Þorkelsson leikur með, á góða möguleika á að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik þrátt fyrir eins marks tap fyrir Nantes í Frakklandi í gærkvöld, 28:27, í fyrri...

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Arnór, Elvar, Ágúst, Óðinn

Arnór Þór Gunnarsson stýrði sínum mönnum í Bergischer HC til sigurs gegn Balingen-Weilstetten, 33:32, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Bergischer HC hefur þar með níu stiga forskot í efsta sæti deildarinnar þegar liðið á...
- Auglýsing -

Leikmenn Kolstad komnir með bakið upp við vegg

Norsku meistararnir Kolstad töpuðu óvænt á heimavelli fyrir Nærbø með sex marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar síðdegis í dag, 38:32, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 19:17. Úrslitin eru afar athyglisverð...

Dana Björg og liðsfélagar standa vel að vígi

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar Volda vann Haslum, 28:25, á útivelli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspils norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í dag.Volda var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11, og stendur...

Aron innsiglaði jafntefli í Magdeburg – myndskeið

Jafntefli varð í sannkölluðum Íslendingaslag í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld þegar Magdeburg og One Veszprém skildu jöfn, 26:26, í fyrri viðureign liðanna sem fram fór í Magdeburg. Aron Pálmarsson jafnaði metin fyrir Veszprém, 26:26,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -