- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Hákon, Viktor, annar Viktor, Grétar

Hákon Daði Styrmisson var næst markahæstur hjá Eintracht Hagen í gærkvöld þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir Elbflorenz frá Dreseden, 37:36, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Hákon Daði skoraði sex mörk. Þetta var fyrsta...

Áfram er á brattann að sækja hjá Guðmundi Þórði

Áfram er á brattann að sækja hjá Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK. Í kvöld tapaði liðið þriðja leiknum sínum á leiktíðinni í heimsókn til Nordsjælland, 31:26. Fredericia HK hefur aðeins unnið einn leik...

Áfram heldur gott gengi Gummersbach

Áfram heldur gott gengi Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson og hans menn unnu nýliða GWD Minden, 31:23, á útivelli í kvöld. Þar með hefur Gummersbach náð í átta stig af tíu mögulegum. Elliði Snær Viðarsson...
- Auglýsing -

Myndskeið: Bylmingsskot Benedikts Gunnars er eitt af mörkum umferðarinnar

Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður norska liðsins Kolstad skoraði eitt af fimm glæsilegustu mörkum 2. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Markið skoraði Benedikt Gunnar í viðureign við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest í viðureign liðanna á miðvikudagskvöld í Trondheim Spektrum . Handknattleikssamband Evrópu,...

Þriðji sigurinn hjá Donna og liðsfélögum

Danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikmaður liðsins heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni. Í gær vann Skanderborg stjörnum prýtt lið HØJ, 36:29, á heimavelli. Skanderborg hefur sex stig af átta mögulegum eftir fjóra...

Þriðja jafnteflið hjá Ými Erni – tap hjá Hannover – myndskeið

Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Göppingen gerðu þriðja jafntefli sitt í fimm fyrstu leikjum deildarinnar í gærkvöld þegar grannliðin í suður Þýskalandi, Stuttgart og Göppingen, skildu jöfn, 28:28, í háspennuleik. Marcel Schiller jafnaði metin, 28:28, úr vítakasti þegar...
- Auglýsing -

Gísli skoraði sigurmarkið – Viktor varði víti Ómars og Hernandez lokaði á Barrufet – myndskeið

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmark Evrópumeistara SC Magdeburg í kvöld þegar liðið vann Barcelona í Palau Blaugrana keppnishöllinni í Barcelona í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 22:21. Sergey Hernandez markvörður Magdeburg og verðandi markvörðu Barcelona að ári liðinu innsiglaði...

Áfram vinnur Sporting – leikir kvöldsins og myndskeið

Portúgalsmeistarar Sporting Lissabon, sem Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik leikur með, vann pólska liðið Industria Kielce, 41:37, í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikið var í Lissabon. Orri Freyr skoraði tvö mörk í þremur skotum og var...

Ísak og félagar áfram á sigurbraut – annað tap hjá Degi

Ísak Steinsson var í sigurliði Drammen sem lagði Sandnes í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar, 30:26, á heimavelli. Með sigrinum færðist hið unga lið Drammen upp að hlið Kolstad með sex stig en liðin tvö ásamt Runar eru einu taplausu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Þorsteinn, Óðinn, Arnar, Birgir, Arnór

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm sinnum í 10 marka sigri FC Porto, 35:25, á ABC de Braga í annarri umferð portúgölsku 1. deildinni í gærkvöld. Leikið var í Braga. Porto hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Óðinn Þór...

Janus Daði sagður á leiðinni til Barcelona

Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik gengur að öllu óbreyttu til liðs við Barcelona næsta sumar samkvæmt frétt Mundodeportivo, dagblaðs í Barcelona í kvöld. Fullyrt er að Janus Daði leysi af Domen Makuc sem kveður Barcelona og verður liðsmaður...

Tólf íslensk mörk þegar Kolstad lagði rúmensku meistarana

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstu leikmanna Kolstad þegar liðið vann rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest, 31:28, í Þrándheimi í kvöld í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeidar Evrópu í handknattleik. Sigvaldi Björn skoraði sex mörk en einnig voru Arnór Snær og Benedikt...
- Auglýsing -

Sannfærandi sigur hjá Elmari og félögum

Elmar Erlingsson var í sigurliði Nordhorn-Lingen á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Bayer Dormagen, 30:27, í síðasta leik 3. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Nordhorn er í fimmta til sjöunda sæti deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá...

Naumt tap í meistarakeppninni

Grétar Ari Guðjónsson og nýir samherjar hans í AEK Aþenu töpuðu í kvöld fyrir Olympiakos, 24:23, í meistarakeppninni í Grikklandi eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 12:11. Þetta er fjórða árið í röð sem Olympiakos, höfuð andstæðingur...

Anton Gylfi og Jónas fara til Parísar

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hefja leiktíðina í Meistaradeild karla þetta tímabilið í París á fimmtudagskvöld. Þeir dæma viðureign franska meistaraliðsins Paris Saint-Germain og Eurofarm Pelister, meistaraliðs Norður Makedóníu, í B-riðli. Anton Gylfi og Jónas hafa dæmt í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -