Dagur Gautason og liðsfélagar í Montpellier standa vel að vígi eftir eins marks sigur á FC Porto, 30:29, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Porto. Síðari viðureignin fer...
Elvar Örn Jónsson og liðsfélagar í MT Melsungen unnu baráttusigur á Bidasoa Irún, 28:27, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik í Kassel í Þýskalandi í kvöld. Elvar Örn skoraði fimm mörk og var...
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar í svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen unnu nauman sigur á HSC Suhr Aarau í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í A-deildinni í dag, 34:32, eftir framlengingu. HSC Suhr Aarau, sem hafnaði í fimmta sæti...
Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF standa vel að vígi í undanúrslitarimmu við Skuru eftir annan sigur í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 28:27. Leikið var í Skuru. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12.Aldís Ásta...
Stórleikur Viggós Kristjánssonar í Eisenach á fimmtudaginn fleytti honum að sjálfsögðu beint í úrvalslið 26. umferðar þýsku 1. deildarinnar sem tilkynnt var í morgun.Viggó skoraði 14 mörk í 19 skotum, átti sex stoðsendingar, í jafntefli HC Erlangen gegn Eisenach,...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK hófu úrslitakeppnina í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld með stórsigri á Bjerringbro/Silkeborg, 36:25, þegar liðin mættust í Silkiborg. Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði tvö mörk fyrir Fredericia HK og...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði níu mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar Skanderborg AGF gerði jafntefli við Mors-Thy í fyrstu umferð í riðli tvö í úrslitakeppni átta efstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 38:38. Donni var markahæstur leikmannan...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í ORLEN Wisła Płock unnu stórsigur á Energa MKS Kalisz, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Viktor Gísli stóð vaktina í markinu...
Elvar Örn Jónsson skoraði markið sem tryggði MT Melsungen eins marks sigur á Gummersbach, 26:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Kassel. Með sigrinum jafnaði MT Melsungen metin við Füchse Berlin á toppi...
Blomberg-Lippe með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innanborðs vann nauman sigur á Oldeburg, 23:22, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Blomberg-Lippe. Næsta viðureign verður...
Hvorki Aron Pálmarsson né Bjarki Már Elísson voru með One Veszprém í gær þegar liðið vann nýkrýnda bikarmeistara, Pick Szeged, 36:33 á heimavelli í 23. umferð ungversku 1. deildarinnar í handknattleik. Hugo Descat var markahæstur hjá Veszprém með níu...
Orri Freyr Þorkelsson átti stórleik í dag þegar Sporting Lissabon vann sér sæti í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik með naumum sigri á Ágúas Santas Milaneza, 30:29, á útivelli í hnífjöfnum leik. Orri Freyr skoraði 11 mörk og var...
Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og var einu sinni vikið af leikvelli í góðum sigri Ribe-Esbjerg, 28:25, á TMS Ringsted á heimavelli í gær í keppni liðanna sem höfnuðu í níunda til 13. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Elvari brást bogalistin...
Flautumark Evu Jaspers tryggði Aldísi Ástu Heimisdóttur og samherjum sigur í framlengdri viðureign við Skuru, 34:33, á heimavelli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Clara Petersson jafnaði metin fyrir Skuru 12 sekúndum...
Tryggvi Þórisson og liðsfélagar í IK Sävehof gerðu sér lítið fyrir og unnu Ystads IF HF í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, 35:28. Leikið var í Partille. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16.Þar...