Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í Wisla Plock máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Industria Kielce, 27:24, í úrslitaleik pólsku bikarkeppninnar í gær. Kielce-menn voru sterkari í leiknum frá upphafi til enda og höfðu m.a. fjögurra...
Janus Daði Smárason og liðsfélagar í Pick Szeged unnu ungverska bikarinn í handknattleik karla í gær eftir nauman sigur á One Veszprém í úrslitaleik, 31:30. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Pick Szeged vinnur ungverska bikarinn...
THW Kiel varð þýskur bikarmeistari í handknattleik karla í dag. Kiel lagði MT Melsungen, 28:23, í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Þetta er í þrettánda sinn sem Kiel vinnur þýska bikarinn en þrjú ár eru liðin...
Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikamaður Volda í Noregi var valin í úrvalslið marsmánaðar í næsta efstu deild kvenna í handknattleik. Keppni lauk í deildinni fyrir viku. Framundan hjá Volda er umspil um sæti í úrvalsdeildinni.Dana Björg,...
Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum og skoraði níu mörk í níu skotum í níu marka sigri Kadetten Schaffhausen, 32:23, á Wacker Thun í þriðja og síðasta leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í...
Portúgalsmeistarar Sporting stigu skref í átt að því að verja meistaratitilinn í kvöld þegar þeir unnu FC Porto, 35:32, í viðureign liðanna sem fram fór í Dragao Arena í Porto. Sporting hefur þar með eins vinnings forskot á Porto...
Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik karla mætast í úrslitaleik ungversku bikarkeppninnar á morgun. One Veszprém með Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson innan sinna raða vann Tatabánya, 40:26, í undanúrslitum í dag. Pick Szeged með Janus Daða Smárason í stóru...
Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni gegn THW Kiel. MT Melsungen vann Balingen, 31:27, í undanúrslitum í Lanxess Arena í Köln. THW Kiel vann Rhein-Neckar Löwen, 32:31, eftir framlengingu í hinni...
Fredericia HK vann Skanderborg AGF á útivelli í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag, 32:27, og tryggði sér þar með þriðja sæti deildarinnar. Skanderborgarliðið varð að gera sér fimmta sætið að góðu þremur stigum á eftir.Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur...
Haukur Þrastarson varð í dag rúmenskur bikarmeistari í handknattleik karla þegar lið hans Dinamo Búkarest vann Potaissa Turda, 39:27, í úrslitaleik keppninnar í Búkarest. Dinamo var fimm mörkum yfir í hálfleik.Haukur, sem tók ekki þátt í undanúrslitaleiknum í gær,...
Norska meistaraliðið Kolstad er komið í undanúrslit norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla eftir annan stórsigur á Halden í dag, 40:23. Að þessu sinni var leikið í Halden Arena. Kolstad vann fyrri viðureignina með 14 marka mun, 33:19. Fimm Íslendingar...
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, heldur áfram að gera það gott með Skanderborg AGF í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann var að þessu sinni valinn í úrvalslið 25. og næst síðustu umferðar eftir leikina í vikunni. Á dögunum var...
Nordhorn-Lingen, sem Elmar Erlingsson leikur með, fór með annað stigið úr heimsókn til Eintracht Hagen í þýsku 2. deildinni í handknattleik í kvöld, 28:28. Heimaliðið jafnaði metin skömmu fyrir leikslok í afar jöfnum leik í Ischelandhalle í Hagen. Staðan...
Eftir að hafa komið lítið við sögu í tveimur leikjum í röð með Montpellier þá fékk Dagur Gautason kærkomið tækifæri í kvöld þegar liðið tók á móti Créteil og vann örugglega, 38:26, á heimavelli í 23. umferð efstu deildar...
Haukur Þrastarson og liðsfélagar í Dinmao Búkarest leika á morgun til úrslita í rúmensku bikarkeppninni í handknattleik. Dinamo vann Minaur Baia mare, 34:23, í undanúrslitum í dag. Haukur skoraði ekki mark í leiknum.Dinamo leikur við Potaissa Turda í úrslitaleiknum...