Arnar Freyr Arnarsson og liðsfélagar í MT Melsungen unnu í dag sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Melsungen vann baráttusigur á Eisenach, 29:27, þegar leikið var í Werner-Assmann Halle í Eisenach eftir að hafa...
Elliði Snær Viðarsson er í liði 2. umferðar þýsku 1. deildarinnar eftir að hafa farið á kostum með Gummersbach gegn Melsungen á fimmtudagskvöld á heimavelli. Elliði skoraði m.a. átta mörk í átta skotum í leiknum sem Gummersbach vann, 29:28.
Þar...
Bjarki Már Elísson lék í 12 mínútur með One Veszprém í gær þegar liðið hóf titilvörnina í ungversku úrvalsdeildinni með stórsigri á CYEB-Budakalász, 45:32, á útivelli. Bjarki Már skoraði þrjú mörk í fjórum skotum.
Á sama tíma voru Janus Daði...
Eftir mikinn óróa og uppnám innan þýska meistaraliðsins Füchse Berlin í vikunni þá tapaði liðið með sjö marka mun á heimavelli í dag fyrir SC Magdeburg, 39:32. Nýr þjálfari Berlínarliðsins, Nicolej Krickau, er ekki öfundsverður að standa í stafni...
Blomberg-Lippe vann annan leik sinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag og trónir á toppi deildarinnar ásamt fleiri liðum að loknum tveimur umferðum. Íslendingaliðið lagið TuS Metzingen, 31:25, á heimavelli, Sporthalle an der Ulmenallee. Eins marks munur...
Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar hennar í IK Sävehof komust örugglega í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í dag. IK Sävehof vann Eslövs IK, 37:20, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum en leikið var í Partille. Sävehof vann...
Katla María Magnúsdóttir skoraði tvö mörk, annað úr vítakasti, í fyrsta leik sínum með Holstebro Håndbold í gær þegar liðið vann Ejstrup/Hærvejen, 35:18, í næst efstu deild danska handknattleiksins. Katla María gekk til liðs við Holstebro Håndbold í sumar...
Guðmundur Þórður Guðmundsson fagnaði fyrsta sigri sínum með Frederica HK á leiktíðinni í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar lið hans lagði TMS Ringsted, 27:23, í viðureign liðanna í 2. umferð deildarinnar í Ringsted á Sjálandi. Eftir slæman skell í...
Alpla Hard gerði jafntefli við nýliða UHC Hollabrunn, 29:29, í fyrstu umferð austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik. Leikið var í Hollabrunn í vínræktarhéraðinu Weinviertel. Hollabrunn var marki yfir, 14:13, þegar fyrri hálfleikur var að baki.
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði tvö...
Elliði Snær Viðarsson var frábær með Gummersbach í kvöld þegar liðið vann MT Melsungen, 29:28, á heimavelli í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Elliði skoraði átta mörk í jafn mörgum skotum og var næst markahæsti leikmaður liðsins...
Birgir Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar IK Sävehof og Malmö skildu jöfn í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. Leikið var í Partille, heimavelli IK Sävehöf. Liðin mætast á ný í bikarkeppninni í Malmö...
HK-ingurinn Kári Tómas Hauksson leikur með þýska 3. deildarliðinu í vetur. Hann hefur samið við félagið eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. Kári Tómas fetar þar með í fótspor þekktra íslenskra handknattleiksmanna sem komið hafa við sögu...
Óðinn Þór Ríkharðsson var allt í öllu hjá Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann Pfadi Winterthur, 33:30, á heimavelli í annarri umferð A-deildarinnar. Óðinn Þór skoraði 13 mörk í 14 skotum, átta markanna skoraði hann úr vítaköstum og...
Dagur Gautason og liðsfélagar hans í ØIF Arendal fengu skell á heimavelli í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær þegar meistarar Elverum komu í heimsókn. Elverum vann með 19 marka mun, 37:18. Staðan í hálfleik var 18:9.
Dagur,...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn í Sporting Lissabon hófu langa leið að titilvörn sinni í gær á Madeira með sigri á Maritimo, 36:29. Sporting hafði þriggja marka forskot í hálfleik, 18:15.
Orri Freyr skoraði fjögur mörk í leiknum, tvö þeirra...