Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru í harðri keppni um annað sætið í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu Fredericia HK, 32:29, á heimavelli í gær í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppninnar. Sporting komst...
IFK Kristianstad fór upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki með öruggum sigri á Hammarby á heimavelli, 36:28. Einar Bragi Aðalsteinsson var í leikmannahópi Kristianstad í leiknum en kom lítið við sögu. Hann var ekki með í leiknum...
David Móré skoraði sigurmark Rhein-Neckar Löwen, 29:28, á síðustu sekúndu gegn Ými Erni Gíslasyni og liðsfélögum í Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Ýmir Örn lék mest í vörninni í leiknum og skoraði ekki mark í...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson er í finnska landsliðshópnum sem Ola Lindgren landsliðsþjálfari valdi á dögunum til þess að taka þátt í tveimur leikjum við Slóvaka í undankeppni EM 13. og 16. mars. Gauti hefur verið í finnska landsliðshópnum síðustu árin...
Dagur Gautason og liðsfélagar í franska liðinu Montpellier innsigluðu í kvöld sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Þeir unnu danska liðið GOG, 30:28, á heimavelli í næstu síðustu umferð í riðli eitt í 16-liða úrslitum. Montpellier hefur...
Elliði Snær Viðarsson fór á kostum annan leikinn í röð í kvöld þegar Gummersbach vann ungverska liðið Tatabánya, 33:27, í næst síðustu riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik. Elliði skoraði sjö mörk í níu skotum í sigurleik lærisveinar Guðjóns...
Landsliðsmaðurinn Sveinn Jóhannsson hefur samið við franska efstu deildarliðið Chambéry Savoie Mont Blanc Handball til þriggja ára. Sveinn kemur til félagsins í sumar eftir eins árs veru hjá norska meistaraliðinu Kolstad. Chambéry Savoie er eitt af rótgrónari handknattleiksliðum Frakklands....
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg staðfesti í tilkynningu í morgun að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði frá keppni í nokkrar vikur. Gísli Þorgeir meiddist í leik með liðinu á miðvikudaginn í síðustu viku. Í ljós kom daginn eftir að sin í...
Þýska handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar í samvinnu við Markus Pütz, vann afar mikilvægan sigur á útivelli í kvöld á TSV Bayer Dormagen í 2. deild, 35:26. Bergischer HC heldur þar með forskoti í efsta sæti...
Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik er sagður ganga til liðs við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen í Mannheim í sumar eftir eins árs veru hjá Dinmao Búkarest. Þessu er haldið fram af RT handball á Instagram í dag. Orðrómur síðunnar...
Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg, sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með, hefur verið úrskurðaður ósigur í leiknum við Grindsted sem fram fór í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum.Leiknum lauk með jafntefli, 27:27, en Marc Uhd þjálfara varð á í...
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir One Veszprém HC eins og félagið heitir núna þegar það vann öruggan sigur á CYEB-Budakalász, 38:22 í ungversku 1. deildinni á útivelli í gær. Bjarki Már Elísson er ennþá úr leik vegna meiðsla....
Íslendingarnir fjórir hjá norska meistaraliðinu Kolstad létu til sín taka í dag þegar liðið vann stórsigur á Follo, 43:30, í norsku úrvalsdeildinni á heimavelli í Þrándheimi.Arnór Snær Óskarsson skoraði átta mörk í 11 skotum og var markahæsti leikmaður liðsins....
Ísak Steinsson, markvörður, og samherjar hans í norska liðinu Drammen féllu í dag úr leik í 16-liða úrslitum í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Drammen tapaði öðru sinni fyrir gríska liðinu Olympiakos, 34:30, í Aþenu. Olympiakos vann einnig fyrri viðureignina sem...
Dana Björg Guðmundsdóttir átti stórleik fyrir Volda í dag þegar liðið vann Pors, 30:17, í næst efstu deild norska handknattleiksins á heimavelli. Dana Björg skoraði níu mörk í 11 skotum. Hún lét einnig til sín taka í vörninni og...