Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði eitt mark úr vítakasti í kvöld þegar Bjerringbro/Silkeborg og Fredericia HK skildu jöfn, 33:33, í dönsku úrvalsdeildinni, í 24. og þriðju síðustu umferð, í Silkeborg í kvöld. Ekki var skoraði mark síðustu tvær og hálfu...
Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik segist vera tilbúinn að leika með HC Erlangen í 2. deild þýska handknattleiksins ef svo fer að liðinu lánist ekki að halda sæti sínu í 1. deild. Erlangen er í næst neðsta sæti þegar...
MT Melsungen með Elvar Örn Jónsson innan sinna raða sló út lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach með minnsta mun í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Eftir þriggja marka tap í Gummersbach fyrir viku, 29:26, þá vann Melsungen með fjögurra...
Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í FC Porto eru komnir í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik þrátt fyrir tap í Toulouse í Frakklandi, 30:28, í kvöld. Porto, sem vann heimaleikinn við Toulouse með sjö marka mun, 35:28, fer...
Stiven Tobar Valencia og liðsfélagar í Benfica féllu í úr leik með minnsta mun í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag eftir tvo leiki við danska liðið GOG. Benfica tapaði á Fjóni í dag með þriggja marki mun, 34:31,...
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir ásamt samherjum sínum í þýska liðinu Blomberg-Lippe mæta danska liðinu Ikast Håndbold í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar í handknattleik 3. maí. Dregið var í dag.Í hinni viðureign undanúrslita eigast við þýska liðið Thüringer HC...
Arnór Viðarsson skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í öruggum sigri Bergischer HC á TV Großwallstadt, 36:23, í 2. deild þýska handknattleiksins á heimavelli í gærkvöld. Tjörvi Týr Gíslason skoraði eitt mark fyrir Bergischer og var einu sinni...
IFK Kristianstad, sem Einar Bragi Aðalsteinsson leikur með, er úr leik í átta liða úrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið tapaði í þriðja sinn fyrir Hammarby í kvöld, 31:28, á heimavelli í þriðju viðureign liðanna í átta liða úrslitum.Á...
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik þegar lið hans Skanderborg AGF vann Nordsjælland, 37:29, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Með sigrinum færðist Skanderborg AGF upp í þriðja sæti deildarinnar með 30 stig þegar þrjár umferðir eru...
Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæstur Íslendinganna fjögurra hjá Kolstad þegar liðið vann neðsta lið norsku úrvalsdeildarinnar, Haslum, 35:18, á heimavelli í gær þegar næst síðasta umferð hófst. Benedikt Gunnar skoraði sex mörk gaf fimm stoðsendingar. Sigvaldi Björn Guðjónsson og Sveinn...
Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF eru komnar í undanúrslit í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir þriðja sigurinn á Kristianstad HF, 41:40, í gær. Leikinn þurfti að framlengja og þar á eftir að efna til vítakeppni...
Þýska handknattleiksliðð Blomberg-Lippe er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik þrátt fyrir tap á heimavelli í dag, 26:24, gegn spænsku meisturunum Super Mara Bera Bera. Blomberg-Lippe vann fyrri viðureignina á Spáni með þriggja marka mun, 28:25, fyrir viku.Andrea Jacobsen...
Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, tapaði á heimavelli í dag fyrir Mors-Thy, 35:32. Fyrir vikið færðist Mors-Thy upp í þriðja sæti deildarinnar. Fredericia HK féll niður um eitt sæti, í það fjórða. Liðin hafa jafn...
Úrslitakeppni efstu deildar portúgalska handknattleiksins í karlaflokki hófst á föstudaginn. Fjögur efstu liðin, Sporting, Porto, Benfica og Marítimo Madeira Andebol SAD reyna með sér. Sporting vann Benfica í höfuðborgarslag í gær, 34:30. Á föstudagskvöld lagði Porto liðsmenn Madeira Andebol,...
Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir One Veszprém í sigri liðsins á PLER-Búdapest í 21. umferð ungversku 1. deildarinnar í gær, 41:20. Leikið var í Búdapest. One Veszprém er sem fyrr efst í deildinni. Nú hefur liðið 40...