Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir var í stuði þegar flautað var til leiks í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Hún skoraði 10 mörk í 12 skotum og var markahæst hjá Volda í stórsigri liðsins, 33:18, á Kjelsås. Leikið...
Blær Hinriksson var atkvæðamestur hjá Leipzig í gær í sínum fyrsta leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði átta mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum, í fjögurra marka tapi í heimsókn til Eisenach, 31:27. Blær kom til Leipzig...
Landsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson átti stórleik með Drammen HK þegar liðið vann nýliða Sanderfjord með níu marka mun, 33:24, í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gær. Ísak varði 17 skot, þar af eitt vítakast, 43% hlutfallsmarkvarsla.
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson...
Guðmundur Bragi Ástþórsson var besti maður TMS Ringsted í gær þegar liðið vann Grindsted GIF, 29:25, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Hafnfirðingurinn skoraði átta mörk í 11 skotum, þar af skoraði hann þrjú mörk úr vítaköstum. Einnig...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting leika til úrslita við Viktor Gísla Hallgrímsson og samherja í Barcelona um Íberíubikarinn í handknattleik karla á morgun. Sporting vann spænska liðið Ademar León, 42:27, í undanúrslitum í dag í...
Íslendingaliðið HSG Blomberg-Lippe fór af stað af krafti í þýsku 1. deildinni í dag. Liðið lagði Buxtehuder SV, 31:26, á heimavelli. Staðan í hálfleik vart 14:7 fyrir Blomberg-liðið sem lék frábæra vörn.
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Skandeborg unnu Maritimo da Madeira Andebol, 38:25, í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í dag. Leikið var í Árósum. Skanderborg var 10 mörkum yfir að...
Arnór Atlason og Jóhannes Berg Andrason fögnuðu sigri í kvöld þegar lið þeirra TTH Holstebro vann Nordsjælland, 34:31, á heimavelli í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ekki gekk eins vel hjá Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í...
Haukur Þrastarson byrjaði af krafti í þýsku deildinni og skoraði m.a. þrjú fyrstu mörk Rhein Neckar Löwen í sigri liðsins á MT Melsungen, 29:27. Leikið var í Rothenbach-Halle, heimavelli MT Melsungen. Haukur var besti maður vallarins og stimplaði sig...
Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen hófu keppni í 2. deild þýska handknattleiksins í kvöld með góðum heimasigri á gamla veldinu í þýskum handknattleik, TV Großwallstadt, 31:29. Elmar skoraði sex mörk í leiknum, gaf eina stoðsendingu auk þess að...
Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir HC Erlangen í kvöld þegar liðið tapaði naumlega fyrir THW Kiel í öðrum leik nýs keppnistímabils í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:29. Erlangen var marki yfir í...
„Þegar annar eins leikmaður og Aron Pálmarsson ákveður að binda enda á feril sinn þá verðskuldar hann sannarlega að við mætum og tökum þátt í að hylla og hann gleðja,“ segir Xavier Pascual Fuertes þjálfari ungverska meistaraliðsins One Veszprém...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði ekki fyrir Kadetten Schaffhausen þegar meistararnir unnu BSV Bern, 31:27, í fyrsta leik svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Óðinn Þór átti þrjú markskot sem öll geiguðu. Leikið var í Bern.
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk...
Amo HK og IFK Kristianstad hafa tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum sæsku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Amo vann allar þrjár viðureignir sínar í fjórða riðli fyrsta stigs keppninnar. Síðasti sigurinn var innsiglaður í kvöld í heimsókn til Drott,...
Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, fagnaði sigri með meisturum Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið hóf titilvörnina í dönsku úrvalsdeildinni með sjö marka sigri á Skanderborg AGF, 37:30, á heimavelli. Ágúst Elí var í marki Aalborg nærri því hálfan leikinn...