Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Elvar Örn og félagar tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið

MT Melsungen með Selfyssinginn Elvar Örn Jónsson í broddi fylkingar heldur fjögurra stiga forskoti í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen vann öruggan sigur á Göppingen í gær, 30:23, á heimavelli. THW Kiel, sem vann Magdeburg á...

Molakaffi: Viktor, Óðinn, Kolstad-piltar, Ísak, Elvar, Stiven, Þorsteinn, Ágúst, Guðmundur, Janus

Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu Wisla Plock komust í gær í undanúrslit pólsku bikarkeppninnar með stórsigri á PGE Wybrzeże Gdańsk, 36:22, á heimavelli. Viktor Gísli stóð vaktina í marki Wisla Plock en þrátt fyrir ítarlega umfjöllun...

Dagur fór vel af stað með Montpellier

Dagur Gautason skoraði fjögur mörk mörk í fyrsta leik sínum fyrir franska liðið Montpellier í kvöld á heimavelli. Montpellier lagði PAUC, 33:31, í grannaslag í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar. Dagur gekk óvænt til liðs við Montpellier í vikunni...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elmar, Grétar, Aron, Bjarki, Tumi, Hannes

Elmar Erlingsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hans HSG Nordhorn-Lingen vann stórsigur á HSG Konstanz, 35:23, á útivelli í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. HSG Nordhorn-Lingen fór a.m.k. í bili upp í sjötta sæti...

Donni og Einar Þorsteinn fögnuðu sigrum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar fyrir Skandeborg AGF þegar liðið vann TTH Holstebro, 37:28, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld er keppni hófst á nýjan leik í dönsku úrvalsdeildinni eftir...

Kvöldkaffi: Orri Freyr, Aldís Ásta, Birta Rún

Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handknattleik fór á kostum og skoraði 10 mörk fyrir Sporting í stórsigri á smáliðinu Académico Funchal í 32-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í kvöld, 42:23. Leiknum var frestað fyrir áramót þegar leikir í 32-liða úrslitum...
- Auglýsing -

„Hlutirnir geta verið fljótir að breytast“

„Hlutirnir geta verið fljótir að breytast,“ segir handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason sem fyrir nokkrum dögum var að búa sig undir að hefja keppni á ný með norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal að loknu vetrarhléi þegar forráðamenn franska stórliðsins Montpellier birtust og...

Hefur samið við Montpellier fram á sumar

Franska handknattleiksliðið Montpellier staðfesti loks í morgun að Akureyringurinn Dagur Gautason hafi gengið til liðs við félagið frá ØIF Arendal í Noregi. Samningur Dags við franska stórliðið gildir til loka leiktíðarinnar í sumar. Möguleiki verður á að bæta ári...

Góð frammistaða Elínar Jónu nægði ekki

Í dönsku úrvalsdeildinni biðu Elín Jóna Þorsteinsdóttir og liðsfélagar í Aarhus Håndbold lægri hluti í viðureign á heimavelli þegar leikmenn Ikast Håndbold kom í heimsókn í gærkvöld. Lokatölur voru 32:25 eftir að Aarhus Håndbold var tveimur mörkum yfir þegar...
- Auglýsing -

Var ekki með í sigurleik vegna veikinda

Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson lék ekki með Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann BSV Bern 33:26 á heimavelli í 20. umferð svissnesku A-deildarinnar í handknattleik. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Kadetten var Óðinn Þór veikur.Eftir jafna...

Andrea mætti til leiks eftir meiðsli og skoraði tvisvar

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, mætti af krafti til leiks eftir ökklameiðsli í kvöld með Blomberg-Lippe þegar liðið vann Sport-Union Neckarsulm, 34:26, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Andrea skoraði úr báðum markskotum sínum og átti eina...

Allir Íslendingarnir fögnuðu sigrum í Noregi

Íslendingarnir fjórir hjá norska meistaraliðinu Kolstad komu allir við sögu í kvöld þegar liðið hóf keppni á ný í norsku úrvalsdeildinni eftir HM-hlé. Kolstad vann Bækkelaget, 29:24, og settist í efsta sæti deildarinnar, stigi fyrir ofan Elverum sem á...
- Auglýsing -

Prýðilegur leikur Einars Braga nægði ekki til sigurs

Einar Bragi Aðalsteinsson átti prýðilega leik með IFK Kristianstad í kvöld þegar keppni hófst af krafti í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik að loknum HM-hléi. Hann skoraði sex mörk í sjö skotum. Engu að síður tapaði IFK Kristianstad leiknum gegn...

Handboltinn í Portúgal er skemmtilegur – Stiven líkar lífið hjá Benfica

„Ég get ekki kvartað yfir neinu. Ég kann mjög vel við mig í Lissabon og hjá félaginu,“ sagði Stiven Tobar Valencia landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Benfica í Portúgal þegar handbolti.is rætti við hann á dögunum en Stiven kom...

Viggó gæti misst af fyrstu leikjunum með Erlangen

Útlit er fyrir að Viggó Kristjánsson missi af fyrstu leikjum HC Erlangen eftir að keppni hefst á ný í þýsku 1. deildinni um næstu helgi. Handball-World greinir frá þessu í dag og segir að Viggó hafi meiðst á hné...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -