- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Þorsteinn, Orri, Aron, Bjarki, Janus, Donni

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk og var einu sinni vikið af leikvelli þegar lið hans, FC Porto, vann Avanca, 47:32, í síðari leik liðanna í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í gær. Porto vann samanlagt, 84:53, en leikið er heima...

Kolstad vann þvert á spár

Þvert á margar spár þá vann Kolstad öruggan sigur á Elverum í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag. Leikið var á heimavelli Elverum. Kolstad-piltar unnu með sex marka mun, 31:25. Þeir geta...

Sigur í fyrsta leik eftir krappan dans

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffhausen lentu í kröppum dansi í fyrsta úrslitaleiknum við BSV Bern í úrslitum A-deildarinnar í Sviss í dag. Í hnífjöfnum leik náði Kadetten að merja eins marks sigur, 34:33, eftir nokkurn darraðardans...
- Auglýsing -

Björgunarstarfið heldur áfram hjá Viggó

Viggó Kristjánsson átti stórleik með HC Erlangen í dag þegar liðið vann Stuttgart, 30:27, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik og lyftist um leið upp úr fallsæti í deildinni. Landsliðsmaðurinn var markahæstur hjá HC Erlangen með níu...

Dagur bikarmeistari – Desbonnet var hetjan

Dagur Gautason varð í dag franskur bikarmeistari í handknattleik með Montpellier þegar liðið lagði PSG, 36:35, eftir vítakeppni í París. Leikurinn var afar jafn og spennandi frá byrjun til enda. Að loknum 60 mínútum var staðan jöfn 28:28, eftir...

Í undanúrslitum ári eftir að hafa verið í fallhættu

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik með jafntefli við GOG, 29:29, á útivelli í næst síðustu umferð riðlakeppni úrslitakeppninnar. TTH Holstebro er í öðru sæti...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tumi, Hannes, Haukur, Arnór

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar þegar Alpla Hard vann HC Fivers í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum um austurríska meistaratitilinn í gær, 40:38. Leikið var á heimavelli Hard og varð að framlengja leikinn vegna...

Íslendingaliðið leikur til úrslita

Blomberg-Lippe leikur til úrslita um þýska meistaratitilinn í handknattleik kvenna. Liðið vann Dortmund með sex marka mun, 32:26, í oddaleik liðanna í Dortmund í dag. Á morgun skýrist hvort Blomberg-Lippe mætir Ludwigshafen eða Thüringer HC í úrslitum. Tvö síðarnefndu...

Hákon Daði og Daníel Þór á sigurbraut

Hákon Daði Styrmisson er komin á fulla ferð á handboltavellinum á nýjan leik eftir langa fjarveru vegna krossbandaslits. Hann lék annan leik sinn í röð í kvöld eftir fjarveruna þegar lið hans Eintracht Hagen vann ASV Hamm-Westfalen, 26:21, á...
- Auglýsing -

Tvö mikilvæg stig í safnið hjá Elvari og Arnari

Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson fögnuðu í kvöld sigri með félögum sínum í MT Melsungen á Hannover-Burgdorf, 29:23, á útivelli í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen er þar með áfram jafnt Füchse Berlin í tveimur...

Stórleikur Donna dugði ekki gegn meisturunum

Stórleikur Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, dugði Skanderborg AGF ekki til sigurs á meisturum Aalborg Håndbold á heimavelli í gærkvöld. Donni skoraði 11 mörk í 16 skotum og gaf fimm stoðsendingar í tveggja marka tapi Skanderborg, 29:27. Donni og félagar...

Íslendingarnir mætast væntanlega í úrslitum

Íslendingaliðin og höfuðandstæðingar í portúgölskum karlahandbolta, Sporting Lissabon og FC Porto unnu örugglega fyrri viðureignir sínar í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í gær. Síðari viðureignirnar fara fram á sunnudaginn og þarf mikið að ganga á til þess að viðsnúningur verði...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ómar, Gísli, Elliði, Teitur, Guðjón, Andri, Rúnar, Viggó, Viktor

Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk í eins marks sigri SC Magdeburg á Gummersbach, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar fyrir Magdeburg í sigrinum nauma en...

Aldís Ásta er sænskur meistari með Skara HF

Aldís Ásta Heimisdóttir varð í kvöld sænskur meistari í handknattleik kvenna þegar lið hennar, Skara HF, vann IK Sävehof, 31:28, í fjórðu viðureign liðanna í úrslitum sem fram fór í Partille. Þetta er um leið í fyrsta skipti sem...

Molakaffi: Dagur, Haukur

Dagur Gautason skoraði tvö mörk fyrir Montpellier í gærkvöld þegar liðið vann Dunkerque, 24:23, í æsispennandi leik á heimavelli í 27. umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Dunkerque var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Montpellier færðist a.m.k....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -