„Byrjunin hjá okkur var mjög góð og markvarslan var mjög góð allan tímann svo segja má að við höfum unnið það einvígi. Auk þess lékum við nægilega góðan sóknarleik til þess að vinna leikinn. Orkan var mikil í liðinu...
Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla segir það vera algjörlega úr lausu loftið gripið að hann verði næsti þjálfari þýska liðsins Flensburg en félagið er að leita að þjálfara logandi ljósi. Orðrómur þess efnis fór á flug í...
Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk úr vítaköstum þegar lið hennar TuS Metzingen gerði jafntefli á útivelli við Thüringer HC, 28:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Sandra átti einnig eina stoðsendingu í leiknum.TuS Metzingen hefur sótt...
Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Blomberg-Lippe er ristarbrotin og verður frá keppni næstu vikurnar. Díana Dögg staðfesti tíðindin við handbolta.is í dag en áður hafði félagið hennar sagt frá þessum ótíðindum.Díana Dögg ristarbrotnaði í...
„Eftir tap fyrir tveimur mjög sterkum liðum þá var stefnan allan tímann að vinna Kúbu og það tókst. Við vorum með leikinn í okkar höndum frá upphafi,“ sagði Hafsteinn Óli Ramos Rocha leikmaður landsliðs Grænhöfðaeyja glaður í bragði eftir...
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein töpuðu með minnsta mun í kvöld fyrir Argentínu, 26:25, í lokaumferð H-riðils í Zagreb Arena í kvöld. Argentína verður þar með andstæðingur Íslands í milliriðli ásamt Egyptalandi og Króatíu.Egyptar lögðu Króata...
Díana Dögg Magnúsdóttir átti stórleik sem leikstjórnandi hjá Blomberg-Lippe í dag þegar liðið sótti tvö stig í greipar Motherson Mosonmagyarovari KC til Ungverjalands í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna, lokatölur, 34:32, í skemmtilegum leik. Blomberg-Lippe hefur þar...
Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, TuS Metzingen vann Buxtehuder SV, 38:35, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Metzingen situr í sjöunda sæti deildarinnar með 13 stig eftir 13...
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein leika á morgun úrslitaleik við Argentínu um sæti í milliriðli heimsmeistaramótsins. Sigurliðið fer í milliriðil en tapliðið verður að snúa sér að keppninni um forsetabikarinn, sæti 25 til 32. Ekki er...
Stórleikur markvarðarins Andreas Wolff gerði tvímælaust gæfumuninn fyrir þýska landsliðið í gærkvöld þegar það lagði Sviss, 31:29, í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Herning á Jótlandi. Wolff fór á kostum og varði 20 skot, 42% hlutfallsmarkvarsla. Með...
Hafsteinn Óli Ramos Rocha leikmaður Gróttu lék sinn fyrsta landsleik á stórmóti í gær með landsliði Grænhöfðaeyja þegar liðið mætti íslenska landsliðinu og tapaði með 13 marka mun, 34:21, í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í handknattleik. Hafsteinn Óli fékk að...
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein, ójafn þegar sveitir þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Zagreb-Arena í kvöld. Króatar, vel studdir af áhorfendum voru...
Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld með sjö marka sigri á Pólverjum, 35:28, í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Eins og í vináttuleikjunum fyrir HM þá...
Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar í Blomberg-Lippe treystu stöðu sína í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld með níu marka sigri á Leverkusen í Leverkusen, 31:22. Á sama tíma tapaði Bensheim/Auerbach fyrir meisturum Ludwigshafen, 37:25, og...
„Ég þurfti ekkert að hugsa mig lengi um úr því að mér stóð til boða að vera áfram hjá Sporting þá gekk ég bara frá nýjum samningi til tveggja ára. Þetta var einfaldlega það besta,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson...