- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Arnór færist nær sæti í undanúrslitum

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro stigu enn eitt skrefið í átt að sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í kvöld er þeir lögðu Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, 31:25, á heimavelli í fjórðu umferð...

Oddaleikur hjá Andreu og Díönu Dögg

Díana Dögg Magnúsdóttir og Andrea Jacobsen komu mikið við sögu í kvöld þegar lið þeirra, Blomberg-Lippe lagði Dortmund, 27:25, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld. Þar með hefur hvort lið unnið...

Selfyssingurinn fer frá Svíþjóð til Noregs

Tryggvi Þórisson hefur samið við norsku deildarmeistarana Elverum frá og með sumrinu og til tveggja ára. Tryggvi kemur til félagsins frá IK Sävehof í Svíþjóð hvar hann hefur verið síðustu þrjú og varð m.a. sænskur meistari fyrir ári síðan.Tryggvi...
- Auglýsing -

Landsliðskonan er í úrvalsliðinu í Noregi

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir er í úrvalsliði næst efstu deildar norska handknattleiksins sem tekið var saman upp úr tölfræðiþáttum leikmanna deildarinnar. Dana Björg hafði töluvert forskot á aðra leikmenn deildarinnar þegar kom að vinstri hornastöðunni.Dana Björg sem var að...

Dagur rær á ný mið í sumar

Dagur Gautason fer frá Montpellier í Frakklandi þegar keppnistímabilinu lýkur. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í gær. Dagur samdi við franska stórliðið til skamms tíma í byrjun febrúar eftir að hornamaður Montpellier, Lucas Pellas, sleit hásin.„Þar sem að félagið...

Reynir Þór er orðaður við Melsungen og Skjern

Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá þessu er sagt í SportBild í dag. Þar segir ennfremur að Melsungen sé ekki eitt um að velta Reyni Þór...
- Auglýsing -

Viktor Gísli hefur samið við Evrópumeistarana

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur samið við Evrópumeistara Barcelona til ársins 2027. Félagið tilkynnti um komu Viktors Gísla í morgun. Hann kemur til félagsins í sumar eftir eins árs veru hjá Wisla Plock.Sögusagnir um komu Viktors Gísla...

Elías Már tekur við þjálfun félagsliðs í Stafangri

Elías Már Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Ryger Håndball í Stafangri. Liðið lék í næst efstu deild karla á síðasta tímabili og hafnaði í níunda sæti. Markið er sett á að berjast um sæti í úrvalsdeildinni á næstu...

Ekki varð Aldís Ásta sænskur meistari í kvöld

Ekki urðu Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar í Skara HF sænskir meistarar á heimavelli í kvöld því þær töpuðu þriðju viðureigninni við IK Sävehöf, 20:18. Sävehof fagnaði þar með sínum fyrsta sigri í rimmunni og tryggði sér a.m.k. einn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sandra, Axel, EHF-bikarinn

Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar töpuðu fyrir Oldenburg, 30:22, í gær í keppni um sæti fimm til átta í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna. Leikið var í Oldenburg. Sandra skoraði ekki mark í leiknum. Hún átti eitt markskot sem...

Sjö marka tap í Dortmund – heimaleikur á miðvikudag

Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur, tapaði fyrsta leiknum í undanúrslitum fyrir Borussia Dortmund, í undanúrslitum úrslitakeppni þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 37:30. Liðin mætast á ný á heimavelli Blomberg-Lippe á miðvikudaginn. Ef Blomberg-Lippe...

Aldís Ásta og félagar eru í frábærri stöðu

Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar hennar í Skara HF eru í frábæra stöðu í úrslitarimmunni við IK Sävehof um sænska meistaratitilinn eftir annan sigur í röð í kvöld, 27:22, þegar leikið var í Partille Arena, heimavelli Sävehof. Á Skara...
- Auglýsing -

Væri til í að vinna einn bikar með Melsungen

Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er mættur í slaginn með íslenska landsliðinu á nýjan leik eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Arnar Freyr tognaði í aftanverðu læri í vináttulandsleik við Svía nokkrum dögum fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Hann var frá keppni...

Aldís Ásta hélt upp á nýjan samning með sigri í fyrsta úrslitaleiknum

Aldís Ásta Heimisdóttir hélt upp á nýjan samning við Skara HF með því að fara fyrir liðinu í sigri á IK Sävehof í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn á heimavelli í kvöld, 26:25. Aldís Ásta skoraði sex mörk...

Molakaffi: Donni, Daníel Þór

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í átta skotum og gaf eina stoðsendinginu í átta marka tapi Skanderborg AGF í heimsókn til Skjern, 35:27, í þriðju umferð úrslitakeppni átta efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld.Skanderborg AGF rekur lestina...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -