- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Gauti og Döhler fóru áfram í bikarkeppninni

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og Phil Döhler eru komnir áfram í norsku bikarkeppninni með Sandefjord eftir stórsigur á Kragerø, 40:25, í Kragerøhallen í kvöld. Þorsteinn Gauti, sem gekk til liðs við Sandefjord í sumar eftir að hafa orðið Íslands- og bikarmeistari...

Heppin að ekki fór verr – Elín Rósa frábær viðbót í hópinn okkar

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir er óðum að jafna sig eftir að hafa fengið högg á vinstra hné skömmu fyrir lok síðasta leiks æfingamóts fyrir 10 dögum. Hún reiknar með að vera klár í slaginn þegar flautað verður til leiks...

Ágúst Elí er meistari meistaranna

Ágúst Elí Björgvinsson var í sigurliði danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold í dag þegar það vann meistarakeppnina í Danmörku. Aalborg lagði Skjern, 36:29, í Arena Randers á Jótlandi. Þótt Álaborgarliðið hafi ekki verið með sitt allra sterkasta lið þá voru...
- Auglýsing -

Íslendingar tóku þátt í metleik í Þýskalandi

Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir tóku þátt í sögulegum leik í gær þegar lið þeirra mætti Thüringer HC í meistarakeppninni í þýska handknattleiknum að viðstöddum metfjölda áhorfenda. Aldrei hafa fleiri áhorfendur greitt aðgang...

Molakaffi: Blær, Donni, Viktor, Guðmundur, Ísak, Monsi, Gauti, Dagur

Blær Hinriksson skoraði fjögur mörk í síðasta æfingaleik þýska liðsins DHfK Leipzig í gær gegn tékkneska liðinu HCB Karviná. Leipzig vann leikinn, 36:30, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Keppni í þýsku 1. deildinni hefst á...

Orri Freyr hafði betur gegn Þorsteini Leó í meistarakeppninni

Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélgar í Sporting Lissabon hefja nýtt keppnistímabil í Portúgal eins og þeir luku því síðasta, þ.e. með sigri á FC Porto. Í dag lagði Sporting liðsmenn Porto með sjö marka mun í meistarakeppninni, 36:29, eftir...
- Auglýsing -

Sænska bikarkeppnin – Íslendingar í 16-liða úrslit

Svíþjóðarmeistarar Skara HF og IK Sävehof sem hafa innan sinna raða íslenskar handknattleikskonur, unnu leiki sína í dag í riðlakeppni fyrsta stigs sænsku bikarkeppninnar. Liðin eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar sem fram verður haldið í haust. Konur: AIK -...

Naumt tap hjá Andreu, Díönu og Elínu í meistarakeppninni

Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með, tapaði naumlega fyrir Thüringer HC í meistarakeppninni í þýska handknattleiknum í dag. Viðureignin fór fram í SAP Garden-íþróttahöllinni í München en hún er innan hins...

Arnór lét til sína taka í fyrsta sigrinum í bikarnum

Áfram var leikið í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í gærkvöld og voru íslenskir handknattleiksmenn með tveimur liðum í leikjum kvöldsins. Arnór Viðarsson skoraði fimm mörk þegar Karlskrona lagði Drott, 42:27, á útivelli. Hann lét einnig til sína taka í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Andrea, Díana, Elín, Ágúst og fleiri

Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk þegar Rhein-Neckar Löwen lagði svissneska liðið HC Kriens-Luzern, 37:29, í æfingaleik í gær. Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir hefja keppnistímabilið í Þýskalandi formlega í dag þegar lið þeirra Blomberg-Lippe mætir...

Molakaffi: Elvar, Guðmundur, Ágúst, uppselt, Hansen

Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk og var næst markahæstur þegar Ribe-Esbjerg lagði Fredericia HK, 32:30, í æfingaleik í gær. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í karlaflokki hefst á miðvikudaginn. Upphafsleikur Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, verður þó ekki...

Ýmir Örn hefur skrifað undir lengri samning

Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik hefur framlengt samning sinn við þýska 1. deildarliðið Frish Auf! Göppingen sem gildir til ársins 2028. Félag segir frá þessum gleðilegu tíðindum í kvöld. Ýmir Örn, sem er fyrirliði Göppingen, kom til félagsins...
- Auglýsing -

Ómar Ingi markahæstur í níunda sigurleiknum – Ýmir, Óðinn og Arnar

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu í gær síðasta æfingaleik sinn á undirbúningstímabilinu þegar liðið lagði Stuttgart á heimavelli, 29:25. Stuttgart, var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Þetta var níundi sigur Magdeburg í jafn mörgum æfingaleikjum á síðustu vikum. Fyrsti...

Stórleikur Birgis Steins dugði ekki – Arnar Birkir fagnaði sigri í Karlskrona

Stórleikur Birgis Steins Jónssonar nægði IK Sävehof ekki til sigurs á Tyresö í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. Tyresö, sem leikur í næst efstu deild, vann úrvalsdeildarliðið með tveggja marka mun, 39:37, á...

Íslendingar í sigurliðum í sænska bikarnum

Skara HF og IK Sävehof, sem hafa á að skipa íslenskum handknattleikskonum unnu leiki sína í annarri umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í kvöld og standa afar vel að vígi þegar tvær umferðir af fjórum eru að baki. Aldís Ásta og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -