Landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson og Andri Már Rúnarsson fóru svo sannarlega á kostum hvor með sínu liðinu þegar Rhein-Neckar Löwen vann HC Erlangen, 36:27, í SAP Arena í Mannheim í gær, 36:27. Leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í...
Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að fara á kostum með Kadetten Schaffhausen í A-deildinni í Sviss. Hann skoraði níu mörk í 10 skotum þegar liðið vann BSV Bern í hörkuleik á heimavelli í gær, 31:30. Fjögur markanna skoraði Óðinn...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar hans í Skanderborg þurftu að hafa mikið fyrir sigri á neðsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar, Grindsted, í dag. Eftir jafnan og spennandi leik þá tókst Skanderborg að knýja fram sigur, 32:30. Staðan var jöfn...
Arnór Viðarsson var markahæstur hjá HF Karlskrona með átta mörk í jafntefli við Malmö, 29:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. HF Karlskrona er í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 13 leiki. Malmö er efst með...
Elliði Snær Viðarsson skoraði átta mörk fyrir Gummersbach þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli við Bergischer HC, 29:29 í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Fyrrverandi samherjar í íslenska landsliðinu, Arnór Þór Gunnarsson og Guðjón Valur Sigurðsson þjálfa...
Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu tíunda leikinn í röð á þessari leiktíð Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Þeir lögðu ungversku bikarmeistarana Pick Szeged, 40:32, á heimavelli eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:13. Með sigrinum endurheimti...
Elvar Ásgeirsson var valinn maður leiksins hjá Ribe-Esbjerg þegar hann skoraði sex mörk úr sjö skotum og gaf sex stoðsendingar er lið hans, Ribe-Esbjerg, vann Mors-Thy í hörkuleik í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 15. umferð. Elvar lét...
Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í Barcelona fóru á kostum í fyrri hálfleik gegn franska meistaraliðinu PSG í 10. umferð af 14 í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Gríðarlegur hraði var í leiknum og lítið um varnarleik, ekki síst í fyrri...
Handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir leikur ekki fleiri leiki með sænska meistaraliðinu Skara HF. Hún er barnshafandi og er að flytja heim til Akureyrar ásamt sambýlismanni eftir þriggja og hálfs árs veru í Skara.
Frá þessu er sagt á heimasíðu Skara...
Viktor Gísli Hallgrímsson fór hamförum í marki Barcelona í gær þegar liðið vann Bada Huesca, 40:29, á útivelli í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Viktor Gísli var allan leikinn í marki Barcelona og varði 22 skot, 44%. Þetta var...
Arnór Þór Gunnarsson stýrði sínum mönnum í Bergischer HC til þriðja sigursins í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Nýliðarnir lögðu HSV Hamburg, 35:32, á heimavelli og færðust upp úr fallsæti og í 15. sæti deildarinnar af 18...
Ísak Steinsson markvörður kom lítið við sögu þegar Drammen HK vann Follo, 34:27, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Ísak spreytti sig á einu vítakasti en hafði ekki erindi sem erfiði. Oscar Larsen Syvertsen, hinn markvörður Drammen, varði...
Tilen Kodrin tryggði Gummersbach annað stigið gegn Flensburg á útivelli í gríðarlegum baráttuleik í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Kodrin skoraði jöfnunarmarkið á síðustu sekúndu, 37:37. Nokkrum sekúndum áður var Marko Grgic nærri búinn að innsigla sigur...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar í Skanderborg voru nærri því að verða fyrstir til þess að vinna stig af Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold á leiktíðinni er þeir töpuðu með eins marks mun, 27:26, á heimavelli í dag í hörkuleik...
Andri Már Rúnarsson fór fyrir liði Erlangen í gær hann tryggði liðinu jafntefli á heimavelli gegn Stuttgart, 24:24, í hörkuleik þar sem Erlangen átti lengi vel undir högg að sækja. Andri Már skoraði sjö mörk og gaf tvær stoðsendingar....