Evrópumeistarar SC Magdeburg vann hið árlega æfingamót, Wartburg-Cup í Eisenach, í gær. Magdeburg hafði betur gegn danska liðinu Skanderborg AGF, 36:32, í þriðju og síðustu umferð í gær. Ómar Ingi Magnússon skoraði átta mörk og var markahæstur leikmanna Magdeburg....
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Barcelona unnu fjögurra liða mót sem fram fór í Lingen í Þýskalandi í gær og dag. Barcelona vann þýsku meistarana Füchse Berlin í úrslitaleik, 34:33. Vítakeppni þurfti til að knýja fram hreinar línur...
Svíþjóðarmeistarar Skara HF unnu Eskilstuna Guif IF, 39:25, í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í kvennaflokki í dag. Leikið var í Eskilstuna. Aldís Ásta Heimisdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu tvö mörk hvor fyrir Skara HF sem...
Elmar Erlingsson og samherjar í þýska liðinu HSG Nordhorn-Lingen náðu að velgja Viktori Gísla Hallgrímssyni og nýjum liðsfélögum í Barcelona undir uggum í gær á hinu árlega handknattleiksmóti, Premium Cup, sem Nordhorn stendur fyrir. Eftir að hafa lent í...
Blomberg-Lippe, sem landsliðskvennatríóið Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með, vann Dortmund, 32:28, í lokaumferð Nelken-Cup æfingamótsins í Þýskalandi í gær. Þar með vann Blomberg-Lippe mótið, lagði alla andstæðinga sína á sannfærandi hátt.
Díana Dögg...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur með níu mörk þegar lið hans Sporting Lissabon lagði Dunkerque, 39:27, á æfingamóti í borginni Brest í Bretóníu í fyrrakvöld. Ekki hafa rekið á fjörur handbolta.is upplýsingar um hverjar voru lyktir viðureignar Sporting og...
Íslendingarnir þrír hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg skoruðu samanlagt 15 mörk í sex marka sigri liðsins á Lemgo, 34:28, í fyrstu umferð hins árlega Wartburg Cup-móts sem Eisenach stendur fyrir. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk, Elvar Örn Jónsson og...
Hákon Daði Styrmisson skoraði þrjú mörk þegar lið hans, Eintracht Hagen, vann HC Empor Rostock, 35:24, í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í gær. Leikið var á heimavelli HC Empor Rostock.
Áfram verður haldið keppni í þýsku bikarkeppninni í dag og...
Elín Klara Þorkelsdóttir og nýir liðsfélagar hennar í IK Sävehöf unnu BK Heid í fyrstu umferð 2. riðils sænsku bikarkeppninnar í kvöld, 41:27, þegar leikið var á heimavelli Heid. Að vanda hefja Svíar keppnistímabilið snemma með riðlakeppni bikarkeppninnar.
Elín Klara...
Alexander Peterson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Lettlands í handknattleik. Tilkynnt var um ráðningu Alexanders í morgun samhliða því að Margot Valkovskis tók að sér að vera aðalþjálfari landsliðsins. Andris Molotanovs verður þriðja hjólið í þjálfarateyminu sem markvarðaþjálfari.
Þetta verður...
Andri Már Rúnarsson skoraði átta mörk fyrir HC Erlangen þegar liðið vann Eisenach í úrslitaleik Silberregion Karwendel Cups í Schwaz í Austurríki í gær, 30:28. Andri Már skoraði 8 mörk en hann skoraði 11 mörk í sigurleik á Ludwigsburg...
Aldís Ásta Heimisdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu þrjú mörk hvor þegar Skara HF vann Skövde, 28:23, á æfingamóti, Annliz cup, í Skövde á föstudagskvöld. Skara skoraði fimm af síðustu sex mörkum leiksins og innsiglaði þar með sigur.
Áður hafði...
Einn leikmanna 19 ára landsliðs Noregs sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem stendur yfir í Egyptalandi, Hlini Snær Birgisson, er sonur Birgis Más Guðbrandssonar og Ásu Einarsdóttur. Hlini Snær hefur gert það gott með landsliðinu á HM til...
Andri Már Rúnarsson fór á kostum með HC Erlangen í sigri liðsins á Ludwigsburg, 37:32, á æfingamóti fjögurra liða í Tirol í gær. Andri Már, sem kom til Erlangen í síðasta mánuði frá Leipzig eftir nokkurn aðdraganda, skoraði 11...
Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði þrjú mörk fyrir HSV Hamburg í sjö marka sigri liðsins á norska liðinu Kolstad, 40:33, á æfingamóti (Heidi-Cup) í Þýskalandi í gær.
Bræðurnir Arnór Snær Óskarsson og Benedikt Gunnar Óskarsson léku með Kolstad og Sigvaldi Björn...