Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Dana, Birta, Stiven, Þorsteinn, Orri

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði sjö mörk í níu skotum í fjögurra marka sigri Volda á Glassverket, sem Birna Berg Haraldsdóttir lék eitt sinn með, 30:26. Leikurinn fór fram í Drammenshallen í gær. Volda er í öðru sæti deildarinnar...

Meistararnir létu til sín taka þegar mestu máli skipti

Eftir tap fyrir Arendal í vikunni þá risu Noregsmeistarar Kolstad upp eins og fuglinn Fönix þegar mestu máli skipti í dag. Þeir mættu efsta liði norsku úrvalsdeildarinnar, Elverum, á heimavelli og sýndu að þeir eru ekki af baki dottnir...

Guðmundur Bragi í sigurliði – jafntefli hjá Donna

Guðmundur Bragi Ástþórsson og liðsfélagar í Bjerringbro/Silkeborg unnu Skjern á útivelli, 33:29, í 17. og síðustu umferð ársins í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þeir ljúka þar með árinu í fjórða sæti deildarinnar með 21 stig eftir 17...
- Auglýsing -

Heimaleik Magdeburg frestað eftir árásina á jólamarkaðinn

Heimaleik þýska meistaraliðsins SC Magdeburg gegn Eisenach sem fram átti að fara í þýsku 1. deildinni í handknattleik á morgun hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna hræðilegrar árásar sem átti sér stað í borginni í gær. Óður maður...

Molakaffi: Arnór, Grétar, Einar, Guðmundur

Arnór Viðarsson, sem var lánaður í gær frá Fredericia HK í Danmörku til Bergischer HC í Þýskalandi, er orðinn löglegur með síðarnefnda liðinu og getur þess vegna verið í leikmannahópnum á morgun þegar liðið mætir Eintracht Hagen í 2....

Jóhanna og liðsfélagar fara vel af stað hjá nýjum þjálfara

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og liðsfélagar í Kristianstad HK fara vel af stað eftir EM-hléið í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik undir stjórn nýs þjálfara. Þær unnu í kvöld Ystads IF HF, 29:27, á útivelli í áttunda leik liðsins á leiktíðinni.Jóhanna...
- Auglýsing -

Arnór fer á lán til nafna síns í Þýskalandi

Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson leikur með þýska handknattleiksliðinu Bergischer HC út keppnistímabilið. Danska liðið Fredericia HK greindi frá þessu rétt fyrir hádegið. Arnór hefur verið samningsbundinn danska félaginu frá því í sumar. Hann hefur hinsvegar ekki átt upp á pallborðið...

Molakaffi: Tveir leikir á tveimur dögum hjá Óðni, Elvar, Ágúst

Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar í Kadetten Schaffhausen unnu HC Küsnacht, 36:24, í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Sviss í gærkvöld. Þetta var annar leikur Kadetten á tveimur dögum því í fyrradag mætti liðið Wacker Thun í deildinni og...

Í undanúrslit annað árið í röð – Elliði Snær skoraði fimm mörk

Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik annað árið í röð með liði sínu MT Melsungen eftir sigur á Flensburg, 30:28, í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Melsungen komst alla leið...
- Auglýsing -

Annar sigur í röð hjá Aldísi Ástu

Akureyringurinn Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF fara vel af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir EM-hléið. Þær unnu í kvöld annan leik sinn í röð er liðsmenn Kungälvs komu í heimsókn og máttu fara tómhentir...

Einar Bragi og félagar lögðu meistarana

Einar Bragi Aðasteinsson skoraði tvö mörk í tveimur skotum og gaf auk þess tvær stoðsendingar þegar lið hans, IFK Kristianstad, lagði meistara síðasta tímabils, IK Såvehof, 32:26, á heimavelli í kvöld í 16. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. IFK...

Hákon Daði er bjartsýnn eftir góðan bata

Handknattleiksmaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur náð skjótum og góðum bata eftir að hafa slitið krossband í öðru hné í byrjun maí í leik með liðinu sínu Eintrach Hagen. „Ég er bjartsýnn og reikna með að mæta aftur út á...
- Auglýsing -

Þorgils Jón leitar aðstoðar á Íslandi vegna þrálátra meiðsla

Þorgils Jón Svölu Baldursson fyrrverandi leikmaður Vals og nú liðsmaður sænska úrvalsdeildarliðsins HK Karlskrona hefur átt í nárameiðslum síðan snemma í október og þar af leiðandi ekkert getað leikið með liði félagsins. Þorgils Jón er kominn heim til þess...

Orri Freyr með fullkomna nýtingu – leik hætt hjá Þorsteini Leó

Orri Freyr Þorkelsson var með fullkomna nýtingu, fimm mörk í fimm skotum, þegar meistarar Sporting Lissabon vann ABC de Braga örugglega, 38:29, á heimavelli í 18. umferð portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Sporting er eitt á toppi...

Molakaffi: Daníel, Arnór, Óðinn, Ísak, Birta, Dana

Daníel Þór Ingason og liðsfélagar í Balingen-Weilstetten komust í gærkvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Balingen-Weilstetten vann Coburg, 38:33, á útivelli í átta liða úrslitum keppninnar í gær. Daníel Þór skoraði ekki mark í leiknum. Balingen verður eina...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -