Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði sjö mörk í níu skotum í fjögurra marka sigri Volda á Glassverket, sem Birna Berg Haraldsdóttir lék eitt sinn með, 30:26. Leikurinn fór fram í Drammenshallen í gær. Volda er í öðru sæti deildarinnar...
Eftir tap fyrir Arendal í vikunni þá risu Noregsmeistarar Kolstad upp eins og fuglinn Fönix þegar mestu máli skipti í dag. Þeir mættu efsta liði norsku úrvalsdeildarinnar, Elverum, á heimavelli og sýndu að þeir eru ekki af baki dottnir...
Guðmundur Bragi Ástþórsson og liðsfélagar í Bjerringbro/Silkeborg unnu Skjern á útivelli, 33:29, í 17. og síðustu umferð ársins í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þeir ljúka þar með árinu í fjórða sæti deildarinnar með 21 stig eftir 17...
Heimaleik þýska meistaraliðsins SC Magdeburg gegn Eisenach sem fram átti að fara í þýsku 1. deildinni í handknattleik á morgun hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna hræðilegrar árásar sem átti sér stað í borginni í gær. Óður maður...
Arnór Viðarsson, sem var lánaður í gær frá Fredericia HK í Danmörku til Bergischer HC í Þýskalandi, er orðinn löglegur með síðarnefnda liðinu og getur þess vegna verið í leikmannahópnum á morgun þegar liðið mætir Eintracht Hagen í 2....
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og liðsfélagar í Kristianstad HK fara vel af stað eftir EM-hléið í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik undir stjórn nýs þjálfara. Þær unnu í kvöld Ystads IF HF, 29:27, á útivelli í áttunda leik liðsins á leiktíðinni.Jóhanna...
Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson leikur með þýska handknattleiksliðinu Bergischer HC út keppnistímabilið. Danska liðið Fredericia HK greindi frá þessu rétt fyrir hádegið. Arnór hefur verið samningsbundinn danska félaginu frá því í sumar. Hann hefur hinsvegar ekki átt upp á pallborðið...
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar í Kadetten Schaffhausen unnu HC Küsnacht, 36:24, í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Sviss í gærkvöld. Þetta var annar leikur Kadetten á tveimur dögum því í fyrradag mætti liðið Wacker Thun í deildinni og...
Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik annað árið í röð með liði sínu MT Melsungen eftir sigur á Flensburg, 30:28, í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Melsungen komst alla leið...
Akureyringurinn Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF fara vel af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir EM-hléið. Þær unnu í kvöld annan leik sinn í röð er liðsmenn Kungälvs komu í heimsókn og máttu fara tómhentir...
Einar Bragi Aðasteinsson skoraði tvö mörk í tveimur skotum og gaf auk þess tvær stoðsendingar þegar lið hans, IFK Kristianstad, lagði meistara síðasta tímabils, IK Såvehof, 32:26, á heimavelli í kvöld í 16. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. IFK...
Handknattleiksmaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur náð skjótum og góðum bata eftir að hafa slitið krossband í öðru hné í byrjun maí í leik með liðinu sínu Eintrach Hagen. „Ég er bjartsýnn og reikna með að mæta aftur út á...
Þorgils Jón Svölu Baldursson fyrrverandi leikmaður Vals og nú liðsmaður sænska úrvalsdeildarliðsins HK Karlskrona hefur átt í nárameiðslum síðan snemma í október og þar af leiðandi ekkert getað leikið með liði félagsins. Þorgils Jón er kominn heim til þess...
Orri Freyr Þorkelsson var með fullkomna nýtingu, fimm mörk í fimm skotum, þegar meistarar Sporting Lissabon vann ABC de Braga örugglega, 38:29, á heimavelli í 18. umferð portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Sporting er eitt á toppi...
Daníel Þór Ingason og liðsfélagar í Balingen-Weilstetten komust í gærkvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Balingen-Weilstetten vann Coburg, 38:33, á útivelli í átta liða úrslitum keppninnar í gær. Daníel Þór skoraði ekki mark í leiknum. Balingen verður eina...