„Þetta var allt sérstakt. Mér var sagt eftir að hafa æft og leikið með liðinu síðustu vikur að ég ætti að fara heim 15. janúar, semsagt í dag. Síðan komu upp meiðsli og þá var ég næsti maður inn,“...
Skyndilega breyting varð á hjá handknattleiksmanninum Hafsteini Óla Ramos Roca, landsliðsmanni Grænhöfðaeyja og leikmanni Gróttu. Eftir því sem Logi Geirsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik segir á X í gærkvöld þá verður Hafsteinn Óli með landsliði Grænhöfðaeyja á HM.Fyrir...
Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu eitt mark hvor þegar lið þeirra Kristianstad HK vann IF Hallby HK, 32:25, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Berta og Jóhanna gáfu eina stoðsendingu hvor. Með sigrinum færðist...
Hannes Jón Jónsson hefur framlengt samning sinn við austurríska handknattleiksliðið Alpla Hard. Frá þessu segir í tilkynningu félagsins í dag. Ekki kemur fram til hvers langs tíma til viðbótar nýi samningur Hannesar Jóns er.Hannes Jón tók við þjálfun Alpla...
Dana Björg Guðmundsdóttir og liðsfélagar í Volda eru áfram í efsta sæti næst efstu deildar norska handknattleiksins. Í gær vann Volda liðskonur Utleira, 29:24, á útivelli eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 12:11. Dana Björg skoraði fjögur...
Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í gær eftir stórsigur á Ystads IF, 36:24, á heimavelli í 12. umferð deildarinnar. Aldís Ásta lét hressilega til sín taka í leiknum. Hún...
Þýska handknattleiksliðið Blomberg-Lippe fór afar vel af stað í Evrópudeildinni í handknattleik í gær en liðið er nú með í fyrsta sinn. Liðið lagði JDA Bourgogne Dijon Handball frá Frakklandi, 35:30, á heimavelli. Andrea Jacbosen lék ekki með Blomberg-Lippe...
Þýska landsliðið í handknattleik átti í mesta basli með landslið Brasilíu í síðari vináttuleiknum í Hamborg í kvöld að viðstöddum 12.379 áhorfendum. Uppselt var á leikinn. Þjóðverjum tókst að merja út sigur á síðustu mínútum leiksins, 28:26, eftir að...
Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur hann að vera ánægðari eftir leik kvöldsins. Króatar unnu þá átta marka sigur á Slóvenum, 33:25, í Zagreb Arena í...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen unnu í kvöld Oldenburg, 26:24, á útivelli í 12. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Sigurinn er væntanlega jákvætt teikn fyrir TuS Metzingen eftir þjálfaraskiptin í síðasta mánuði eftir endasleppta...
Þórir Hergeirsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs og sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar segist ekki hafa áhuga á því að verða næsti þjálfari danska kvennalandsliðsins. „Það kemur ekki til greina,“ segir Þórir í svari sínu til norska Dagbladet í dag.Norskir og danskir fjölmiðlar...
Eins og mál standa þá leikur Hafsteinn Óli Ramos Rocha ekki með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku. Í gær ákvað Jorge Rito landsliðsþjálfari Grænhöfðaeyja að vera aðeins með 16 leikmenn til taks í...
Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku vegna tognunar í aftanverðu vinstra læri. Útlit er fyrir að hann verði því miður vikum saman frá keppni með félagsliði sínu MT...
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæma leik HSG Blomberg-Lippe og JDA Bourgogne Dijon Handball í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildar kvenna sem fram fer í Phoenix Contact Arena í Lemgo á laugardaginn. Með Blomberg-Lippe leika landsliðskonurnar Andrea Jacobsen...
Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann brasilíska landsliðið, 32:25, í fyrri vináttuleik þjóðanna að viðstöddum 5.600 áhorfendum í Flensburg í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 13:13. Leikmenn þýska landsliðsins hertu upp hugann í síðari hálfleik og sýndu...