Þórir Hergeirsson, sem um áramót lét af störfum landsliðsþjálfara Noregs í handknattleik kvenna eftir 15 ára sigursælt starf, var í dag sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Þórir fær orðuna fyrir afreksferil í þjálfun og framlag til handbolta kvenna, segir...
Þýski markvörðurinn Phil Döhler, sem lék með FH frá 2019 til 2023 við afar góðan orðstír, rær á ný mið næsta sumar. Döhler gekk til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið HF Karlskrona sumarið 2023. Ekki kemur fram í tilkynningu sænska...
Aldís Ásta Heimisdóttir mætti galvösk til leiks í kvöld með Skara HF og var á meðal bestu leikmanna liðsins í 14 marka sigri á útivelli gegn Skövde, 36:22, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aldís Ásta skoraði fjögur mörk og...
Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í IFK Kristianstad sættu lagi í kvöld þegar HF Karlskrona tapaði í Malmö og laumuðu sér upp í annað sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Hallby á heimavelli, 26:24. Einar Bragi skoraði tvö mörk...
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen hoppuðu upp um tvö sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag með öruggum sigri á grannliðinu Sport-Union Neckarsulm, 30:25, á heimavelli í þriðja leiknum á viku. TuS Metzingen færðist upp...
Íslendingaliðið Kolstad varð í dag norskur bikarmeistari þriðja árið í röð með dramatískum sigri á Elverum, 28:27, í Unity Arena í Bærum. Kolstad skoraði þrjú síðustu mörk leiksins á síðustu fimm mínútunum. Sigurmarkið skoraði Sander Sagosen 18 sekúndum fyrir...
Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í næsta mánuði. Grænhöfðeyingar verða fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins í riðlakeppni HM í...
Elmar Erlingsson skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans Nordhorn-Lingen hélt áfram á sigurbraut sinni í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Nordhorn lagði TSV Bayer Dormagen með eins marks mun á útivelli, 28:27.Nordhorn-Lingen hefur jafnt...
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í kvöld sökum veikinda. Viggó gengur til liðs við HC Erlangen í byrjun nýs ár. Rífandi góð stemnig var í QUARTERBACK...
Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn Leó verður fyrir valinu hjá uppeldisfélagi sínu í kjöri á íþróttakarli félagsins.Þorsteinn Léo, sem er 22 ára gamall, var burðarás...
Elvar Örn Jónsson lék ekki með MT Melsungen í kvöld vegna meiðsla þegar liðið vann Göppingen, 29:25, á útivelli í síðasta leik liðanna á árinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann mun hafa tognað á læri eftir því...
Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Gummersbach þegar liðið tapaði fyrir Füchse Berlin, 29:22, að viðstöddum nærri 19 þúsund áhorfendum í Lanxess-Arena í Köln í gær. Elliði Snær átti einnig eina stoðsendingu og...
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna leik í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Arnar Birkir átti stórleik og skoraði fimm mörk og gaf 11 stoðsendingar...
Efsta lið þýsku 2. deildarinnar, Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar við annan mann, tapaði í dag öðru sinni í röð og það á heimavelli þegar Dessau-Rosslauer HV 06 kom í heimsókn, 31:30. Tapið var vatn á myllu...
Malte Celander tryggði sænsku meisturunum IK Sävehof annað stigið á heimavelli í dag þegar liðið fékk HF Karlskrona í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla, 35:35. Fyrrgreindur leikmaður jafnaði metin tveimur mínútum fyrir leikslok. Reyndist það jafnframt vera...