Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Viggó seldur til HC Erlangen – kveður Leipzig um áramótin

Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik verður leikmaður HC Erlangen frá og með 1. janúar. Félagið hefur keypt hann undan samningi við SC DHfK Leipzig. Þetta var staðfest í morgun og leikur Viggó sinn síðasta leik fyrir SC DHfK Leipzig...

Elmar sló ekki slöku við í kærkomnum sigurleik

Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson sló ekki slöku við í kvöld þegar lið hans, Nordhorn-Lingen, fékk TuS N-Lübbecke í heimsókn til viðureignar í 2. deild þýska handknattleiksins. Elmar dreif sína samherja áfram til sigurs, 30:28. Staðan í hálfleik var 14:11, Nordhorn-Lingen...

Andri Már var aðsópsmikill – MT Melsungen vann slag efstu liðanna

Andri Már Rúnarsson skoraði fjögur mörk og gaf fimm stoðsendingar þegar SC DHfK Leipzig vann botnlið VfL Potsdam, 35:26, í MBS-Arena í Berlín í kvöld í viðureign liðanna í þýsku 1. deildinni í handknattleik, nánar tiltekið í 16. umferð....
- Auglýsing -

Misjafn árangur í efstu deildunum tveimur

Oft hefur gengið betur hjá liðum íslenskra handknattleiksmanna í þýska handknattleiknum en í kvöld. Gummersbach og Göppingen biðu lægri hlut í 1. deildinni og efsta lið 2. deildar, Bergischer HC, varð að játa sig sigrað í heimsókn til Eintracht...

Myndskeið: Lipur tilþrif landsliðsmarkvarðarins

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson lét til sín taka í dag með Wisla Plock þegar liðið vann stórsigur á Górnik Zabrze, 41:21, á heimavelli í síðasta leik liðanna í pólsku úrvalsdeildinni á árinu. Hann mætti til leiks þegar á leið...

Andrea og Díana byrja á sigri – Sandra tapaði fyrir efsta liðinu

Landsliðkonurnar þrjár sem leika í þýska handknattleiknum fór af stað í dag eftir frí í deildarkeppninni vegna Evrópumóts kvenna. Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir unnu stórsigur með liði sínu Blomberg-Lippe á Buxtehuder SV á heimavelli, 34:20, og færðist...
- Auglýsing -

Fullyrt að Viggó verði seldur til HC Erlangen

Landsliðsmaðurinn í handknattleik Viggó Kristjánsson er sterklega orðaður við HC Erlangen samkvæmt frétt SportBild í dag. Þar kemur fram að HC Erlangen sé reiðubúið að greiða 250.000 evrur, jafnvirði 35 milljóna króna, fyrir að fá Viggó til sín strax...

Tumi Steinn og liðsfélagar unnu stórsigur á meisturunum

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar Alpla Hard vann Linz á útivelli, 38:27, í 14. umferð austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Liðin mættust í úrslitum um austurríska meistaratitilinn í vor og hafði...

Molakaffi: Dana, Birta, Stiven, Þorsteinn, Orri

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði sjö mörk í níu skotum í fjögurra marka sigri Volda á Glassverket, sem Birna Berg Haraldsdóttir lék eitt sinn með, 30:26. Leikurinn fór fram í Drammenshallen í gær. Volda er í öðru sæti deildarinnar...
- Auglýsing -

Meistararnir létu til sín taka þegar mestu máli skipti

Eftir tap fyrir Arendal í vikunni þá risu Noregsmeistarar Kolstad upp eins og fuglinn Fönix þegar mestu máli skipti í dag. Þeir mættu efsta liði norsku úrvalsdeildarinnar, Elverum, á heimavelli og sýndu að þeir eru ekki af baki dottnir...

Guðmundur Bragi í sigurliði – jafntefli hjá Donna

Guðmundur Bragi Ástþórsson og liðsfélagar í Bjerringbro/Silkeborg unnu Skjern á útivelli, 33:29, í 17. og síðustu umferð ársins í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þeir ljúka þar með árinu í fjórða sæti deildarinnar með 21 stig eftir 17...

Heimaleik Magdeburg frestað eftir árásina á jólamarkaðinn

Heimaleik þýska meistaraliðsins SC Magdeburg gegn Eisenach sem fram átti að fara í þýsku 1. deildinni í handknattleik á morgun hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna hræðilegrar árásar sem átti sér stað í borginni í gær. Óður maður...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór, Grétar, Einar, Guðmundur

Arnór Viðarsson, sem var lánaður í gær frá Fredericia HK í Danmörku til Bergischer HC í Þýskalandi, er orðinn löglegur með síðarnefnda liðinu og getur þess vegna verið í leikmannahópnum á morgun þegar liðið mætir Eintracht Hagen í 2....

Jóhanna og liðsfélagar fara vel af stað hjá nýjum þjálfara

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og liðsfélagar í Kristianstad HK fara vel af stað eftir EM-hléið í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik undir stjórn nýs þjálfara. Þær unnu í kvöld Ystads IF HF, 29:27, á útivelli í áttunda leik liðsins á leiktíðinni.Jóhanna...

Arnór fer á lán til nafna síns í Þýskalandi

Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson leikur með þýska handknattleiksliðinu Bergischer HC út keppnistímabilið. Danska liðið Fredericia HK greindi frá þessu rétt fyrir hádegið. Arnór hefur verið samningsbundinn danska félaginu frá því í sumar. Hann hefur hinsvegar ekki átt upp á pallborðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -