Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Bræðurnir og Sveinn skoruðu – Sjö Íslendingar á ferðinni í Noregi

Kapphlaup Noregsmeistara Kolstad og Elverum um efsta sæti deildarinnar hélt áfram í dag. Íslendingarnir voru atkvæðamiklir hjá Kolstad í fimm marka sigri liðsins, 36:31, á Bergen á heimavelli. Arnór Snær Óskarsson skoraði fjögur mörk og bróðir hans Benedikt Gunnar...

Guðmundur Bragi í sigurliði – miður gekk hjá öðrum Íslendingum

Tvö efstu lið dönsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki, GOG og Aalborg Håndbold, juku forskot sitt á næstu lið á eftir í dag. Aalborg lagði liðsmenn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK, 32:30, í Álaborg og GOG lagði Kristján Örn Kristjánsson,...

Mánudagurinn verður væntanlega tilfinningaríkur

„Mánudagurinn verður væntanlega tilfinningaríkur. Þá horfir til þess að kafla í lífi mínu verður lokið. Þá tekur eitthvað nýtt við. Ég hlakka til þess en svo sannarlega mun ég sakna landsliðsins og hópsins í kringum hann,“ sagði Þórir Hergeirsson...
- Auglýsing -

Töpuðu fyrstu stigunum í heimsókn til borgar rósanna

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest töpuðu í dag sínum fyrstu stigum í rúmensku úrvalsdeildinni. Þeir misstu niðu fimm marka forskot á síðustu mínútunum gegn SCM Politehnica Timișoara á útivelli og máttu sætta sig við skiptan...

Molakaffi: Einar, Arnar, Tumi, Hannes, Grétar, Tollbring, Bergendahl

Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvö mörk þegar IFK Kristianstad vann Alingsås HK, 34:28, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Kristianstad færðist upp að hlið Karlskrona og IK Sävehof í annað til fjórða sæti deildarinnar. Hvert lið...

Viktor seldur til Wetzlar – fyrsti leikur á sunnudag

Norska úrvalsdeildarliðið Drammen hefur selt norsk/íslenska handknattleiksmanninn Viktor Petersen Norberg til þýska liðsins HSG Wetzlar. Gengið var frá sölunni í fyrradag og mætti Viktor galvaskur til æfingar hjá Wetzlar í gær. Samningur Viktors við Wetzlar er til loka leiktíðar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus, Ólafur, Dagur, Þorgils, Döhler, Tryggvi, Rivera, uppselt, Kretschmer

Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged unnu Carbonex-Komló, 33:28, í 13. umferð ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Janus Daði skoraði þrjú mörk í leiknum. Pick Szeged stendur þar með jafnt Veszprém í öðru af tveimur...

Íslendingarnir raða sér í þrjú efstu sætin í Portúgal

Liðin þrjú sem íslenskir handknattleiksmenn leika með í portúgölsku 1. deildinni raða sér áfram í þrjú efstu sæti deildarinnar eftir leiki 16. umferðar sem fram fór í gærkvöld. Meistarar Sporting og liðsmenn Porto eru jöfn í efstu tveimur sætunum...

Molakaffi: Aron, Bjarki, Óðinn, Haukar, Daníel

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk og Aron Pálmarsson tvö mörk í 17 marka sigri Veszprém í heimsókn til Tatabánya, 38:21, í 13. umferð ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Frakkinn Nedim Remili var markahæstur með sjö mörk....
- Auglýsing -

Melsungen eitt á toppnum – áfram lengist meiðslalisti Magdeburg

MT Melsungen, sem Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson landsliðsmenn leika með, situr eitt í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla eftir leiki kvöldsins. Melsungen vann HSV Hamburg á heimavelli, 35:28. Á sama tíma tapaði Hannover-Burgdorf...

Nýr markvörður brást ekki – loksins sigur og stórleikur hjá Donna

Nýr markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK og fyrrverandi markvörður Vals, Ungverjinn Martin Nagy, fór vel af stað með liðinu í kvöld þegar lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar lögðu Skjern, 31:27, í 15. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Nagy kom til félagsins í...

Dagur fór mikinn í öruggum sigri – Íslendingar atkvæðamiklir

Dagur Gautason fór á kostum með ØIF Arendal í norsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann Haslum, 38:29. Dagur var markahæstur á vellinum með níu mörk í ellefu skotum. Ekkert markanna skoraði Akureyringurinn úr vítakasti. Arendal færðist upp í...
- Auglýsing -

Tumi Steinn og Hannes Jón í 16-liða úrslit

Tumi Steinn Rúnarsson og liðsfélagar í Alpla Hard komust áfram í átta liða úrslitum austurrísku bikarkeppninnar í gærkvöld. Alpla Hard vann þá grannliðið Bregenz, 37:24, eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 21:12. Alla jafna eru viðureignir...

Svikahrappur fer um netið í nafni Guðjóns Vals

Svikahrappur fer ljósum logum um netheima undir nafni Guðjóns Vals Sigurðssonar fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins og núverandi þjálfara þýska liðsins Gummersbach. Reynt hefur verið árangurslaust að kveða svikahrappinn í kútinn, eftir því sem Guðjón Valur segir í samtali við...

Guðmundur hefur náð í fyrrverandi markvörð Vals

Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK hefur fengið ungverska markvörðurinn Martin Nagy til liðs við félagið í skamman tíma til að brúa bil vegna meiðsla markvarðanna Sebastian Frandsen og Thorsten Fries. Nagy lék með Val í Olísdeildinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -