Norska meistaraliðið Kolstad, með tríó íslenskra handknattleikmanna innanborðs, gerði sér lítið fyrir og vann ungverska liðið Pick Szeged, 29:27, í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn fór fram í Szeged í Ungverjalandi. Janus Daði Smárason leikur með Szeged. Hann skoraði...
Aron Pálmarsson verður í fyrsta sinn í sjö og hálft ár í leikmannahópi Veszprém í kvöld þegar liðið mætir Eurofarm Pelister í A-riðli Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þar með ætti fátt að vera til fyrirstöðu að Aron taki þátt...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu KIF Kolding, 34:31, í upphafsleik 9. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í Kolding í gær. Holstebro er þar með komið upp í 5. sæti en mjótt er á munum á sex efstu...
Haukur Þrastarson og samherjar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest urðu fyrstir til þess að vinna Portúgalsmeistara Sporting frá Lissabon í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni. Orri Freyr Þorkelsson leikur með Sporting sem heldur áfram efsta sæti A-riðils þrátt fyrir 33:29,...
Barátta Sporting Lissabon og Porto um efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik heldur áfram. Bæði lið unnu leiki sína um helgina og standa þau þar með áfram jöfn að stigum, hafa 27 stig hvort eftir níu umferðir.Orri Freyr...
„Ég á enn óklárað verkefni hjá Veszprém, og ég er spenntur fyrir að fá tækifæri til að klára það. Ég fæ gæsahúð við tilhugsunina um að spila aftur fyrir framan stuðningsmenn Veszprém en minningarnar úr Kaplakrika síðan í vor...
Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarson þjálfar, vann HSG Konstanz, 34:23, á heimavelli í upphafsleik 8. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins í gær, 34:23. Tjörvi Týr Gíslason leikmaður Bergischer HC skoraði ekki mark í leiknum. Bergischer HC er í...
Dagur Gautason og liðsfélagar í norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal eiga fyrir höndum erfiðan útileik gegn Bianco Monte Drama 1986 næsta laugardag eftir aðeins tveggja marka sigur á heimavelli í dag, 37:35, í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik.Síðari leikurinn fer...
Norska meistaraliðið Kolstad vann stórsigur á Bækkelaget á heimavelli í sjöttu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, 35:21, og treysti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Á sama tíma tapaði annað lið Íslendinga, Drammen, fyrir Halden í troðfullri Halden Arena,...
Íslenskir handknattleiksmenn voru áberandi í viðureign þegar Magdeburg vann Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag, 35:29, á heimavelli. Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá Magdeburg. Einnig gaf hann tvær stoðsendingar. Gísli...
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir voru í eldlínunni með Blomberg-Lippe í dag þegar liðið vann góðan sigur á útivelli á Sport-Union Neckarsulm, 37:31. Með sigrinum færðist Blomberg -Lippe upp í sjötta sæti deildarinnar með sex stig að...
Stórleikur Elínar Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkvarðar dugði ekki Aarhus United til sigurs á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Elín Jóna varði 13 skot, 38%, í tveggja marka tapi á útivelli, 27:25. Aarhus United er í áttunda sæti deildarinnar eftir...
MT Melsungen, með þá Arnar Frey Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innan sinna raða, settist í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld í framhaldi af sigri á Füchse Berlin á heimavelli, 33:31. Melsungenliðið er þar með...
Sandra Erlingsdóttir mætti galvösk til leiks með TuS Metzingen gegn Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik þremur mánuðum eftir að hafa fætt fyrsta barn sitt. Þetta var um leið fyrsti leikur hennar með TuS Metzingen frá því á...
Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg krækti í annað stigið í heimsókn sinni til Mors-Thy í áttundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag, 29:29. Stigið er kærkomið hjá Ribe-Esbjerg-liðinu sem hefur ekki farið vel af stað í deildinnni og var aðeins með tvö...