Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro færðust upp í fjórða sæti dönsku úrvalsdeildarinnar um helgina eftir góðan sigur á útivelli á grannliðinu, Skjern, 29:25. Skjern er aftur á móti í basli en liðið hefur verið í hópi...
Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf og hann var á meðal þeirra sem gladdist í gær þegar liðið vann Potsdam, 27:22, á útivelli. Hannover-Burgdorf settist í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar með þessum sigri. Liðið er með 10 stig eftir...
Stórleikur Eyjamannsins Elmars Erlingssonar dugði HSG Nordhorn-Lingen ekki til sigurs í heimsókn til Dessau-Rosslauer HV 06 í þýsku 2. deildinni í dag. Elmar skoraði níu mörk, þrjú þeirra úr vítaköstum auk fjögurra stoðsendinga og segja má að hann hafi...
Íslendingaliðin ØIF Arendal og Drammen tyggðu sér í dag sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik. Dagur Gautason og félagar í ØIF Arendal unnu Halden eftir framlengingu, 33:32, í Halden Arena. Dagur skoraði tvö mörk.Drammen með þá Ísak Steinsson...
Efsta lið 2. deildar karla í þýska handknattleiknum, Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, tapaði í fyrsta sinn stigi í leikjum deildarinnar á þessari leiktíð þegar liðið fór með skiptan hlut í viðureign við TV 05/07 Hüttenberg á...
Íslensku handknattleiksmennirnir þrír sem leika með félagsliðum í efstu deild portúgalska handknattleiksins létu heldur betur til sín taka í leikjum liðanna í gær. Skoruðu þeir Orri Freyr Þorkelsson, Stiven Tobar Valencia og Þorsteinn Leó Gunnarsson samtals 21 mark í...
Áfram heldur Harpa María Friðgeirsdóttir að gera það gott með TMS Ringsted í næst efstu deild danska handknattleiksins. Hún skoraði fimm mörk í gær þegar Ringsted vann Ejstrup-Hærvejen, 30:28, á útivelli í 4. umferð. Franska landsliðskonan fyrrverandi, Alexandra Lacrabere,...
Handknattleikskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir, Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir komust áfram í aðra umferð í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik í dag og í kvöld þegar síðari umferð 1. umferðar forkeppni Evrópudeildar og Evrópubikarkeppninnar voru leiknar.Tap...
Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF fá nýjan þjálfara á allra næstu dögum. Daninn Pether Krautmeyer sem tók við þjálfun í sumar hefur sagt upp störfum af persónulegum ástæðum. Aðeins eru þrjár umferðir að...
Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann Stuttgart, 36:27, í 6. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á útivelli gær, aðeins tveimur sólarhringum eftir að liðið lék við Porto í Portúgal í 1. umferð Evrópudeildarinnar í...
Þýsku meistararnir SC Magdeburg töpuðu í kvöld í annað sinn í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð og hafa þar með þrjú stig eftir fjórar umferðir í B-riðli keppninnar. Pólska liðið Indurstria Kielce mætti til Þýskalands og fór heim með...
Nýkrýndir heimsmeistarar félagsliða, ungverska meistaraliðið Veszprém, fóru illa með rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest í viðureign liðanna í 4. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Tólf mörk skildu liðin að þegar upp var staðið í Veszprém í kvöld, 36:24. Þetta...
„Þetta er galið dæmi. Nú er ég á leiðinni til Frakklands í leik í Meistaradeildinni. Þú hefðir ekki getað skrifað þessa sögu,“ segir markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson í samtali við hlaðvarpsþáttinn Handkastið um ævintýralegar tvær síðustu vikur hjá honum í...
Birta Rún Grétarsdóttir skoraði tvisvar sinnum þegar lið hennar, Fjellhammer, vann Storhamar2 með 17 marka mun, 35:18, í næst efstu deild norska handknattleiksins á heimavelli í gær. Fjellhammer og Volda eru efst í deildinni með átta stig hvort lið....
Eftir þrjá sigurleiki í upphafi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla þá töpuðu Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn Sporting í fyrsta sinn stigi í kvöld þegar þeir gerðu jafntefli við Eurofarm Pelister í Norður Makedóníu, 24:24, í fjórðu umferð A-riðils....