- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Fyrirhafnarlítill sigur hjá Degi og félögum

Franska liðið Montpellier situr áfram í þriðja sæti frönsku 1. deildarinnar eftir öruggan sigur á næsta neðsta liði deildarinnar, Istres, 36:31, á heimavelli í kvöld. Dagur Gautason lék með Montpellier-liðinu í rúman hálftíma og skoraði fjögur mörk, þar af...

Tumi Steinn var atkvæðamikill í níu marka sigri

Tumi Steinn Rúnarsson lék afbragðsvel í kvöld þegar lið hans, Alpla Hard, vann Bärnbach/Köflach, 34:25, á heimavelli í upphafsleik 18. umferðar austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik. Tumi Steinn, sem er nýlega mættur til leiks á ný eftir meiðsli, skoraði...

Þrjú lið kljást um annað sæti A-riðils í lokaumferðinni

Að loknum leikjum 13. og næst síðustu umferðar A-riðils Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld er ljóst hvaða sex af átta liðum riðilsins halda áfram keppni. Eurofarm Pelister átti von fyrir leikina í gær en sú von slokknaði með 10 marka...
- Auglýsing -

Tíu íslensk mörk í Þrándheimi – Kolstad heldur í vonina

Norska meistaraliðið Kolstad heldur áfram í vonina um sæti í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla eftir sigur á Magdeburg, 31:27, í næst síðustu umferð B-riðils keppninnar í gærkvöld. Indurstria Kielce á þó möguleika á að slá...

Molakaffi: Andri, Rúnar, Elliði, Teitur, Guðjón, Guðmundur, Arnór, Grétar

Andri Már Rúnarson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í 13 marka sigri SC DHfK Leipzig á heillum horfnu liði VfL Potsdam, 32:19, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Rúnar Sigtryggsson er þjálfari SC...

Bjarki Már verður með Veszprém í París

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er í leikmannahópi One Veszprém HC í kvöld í fyrsta sinn eftir að hann meiddist meðan á heimsmeistaramótinu í handknattleik stóð yfir í síðasta mánuði. Bjarki Már meiddist á æfingu daginn fyrir viðureign Íslands og...
- Auglýsing -

Viktor Gísli meiddist á ökkla – útlitið betra eftir sneiðmyndatöku

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og pólska meistaraliðsins Wisla Plock meiddist á ökkla á sunnudaginn. Í fyrstu var talið að um alvarleg meiðsli væri að ræða og Viktor Gísli gæti verið lengi frá keppni. Eftir ítarlega læknisskoðun í...

Orri Freyr og félagar stefna á annað sæti – Wisla vann í Búkarest

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru í harðri keppni um annað sætið í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu Fredericia HK, 32:29, á heimavelli í gær í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppninnar. Sporting komst...

Íslendingar komu talsvert við sögu í Svíþjóð

IFK Kristianstad fór upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki með öruggum sigri á Hammarby á heimavelli, 36:28. Einar Bragi Aðalsteinsson var í leikmannahópi Kristianstad í leiknum en kom lítið við sögu. Hann var ekki með í leiknum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ýmir Örn, Elín Jóna, Elías Már, Axel

David Móré skoraði sigurmark Rhein-Neckar Löwen, 29:28, á síðustu sekúndu gegn Ými Erni Gíslasyni og liðsfélögum í Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Ýmir Örn lék mest í vörninni í leiknum og skoraði ekki mark í...

Molakaffi: Gauti, Tryggvi, Ólafur, Dagur, Döhler

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson er í finnska landsliðshópnum sem Ola Lindgren landsliðsþjálfari valdi á dögunum til þess að taka þátt í tveimur leikjum við Slóvaka í undankeppni EM 13. og 16. mars. Gauti hefur verið í finnska landsliðshópnum síðustu árin...

Dagur og félagar öruggir átta liða úrslit – á ýmsu gekk hjá Íslendingunum

Dagur Gautason og liðsfélagar í franska liðinu Montpellier innsigluðu í kvöld sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Þeir unnu danska liðið GOG, 30:28, á heimavelli í næstu síðustu umferð í riðli eitt í 16-liða úrslitum. Montpellier hefur...
- Auglýsing -

Elliði Snær fór á kostum – hörkukeppni um sæti í riðlunum

Elliði Snær Viðarsson fór á kostum annan leikinn í röð í kvöld þegar Gummersbach vann ungverska liðið Tatabánya, 33:27, í næst síðustu riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik. Elliði skoraði sjö mörk í níu skotum í sigurleik lærisveinar Guðjóns...

Sveinn hefur samið til þriggja ára í Frakklandi

Landsliðsmaðurinn Sveinn Jóhannsson hefur samið við franska efstu deildarliðið Chambéry Savoie Mont Blanc Handball til þriggja ára. Sveinn kemur til félagsins í sumar eftir eins árs veru hjá norska meistaraliðinu Kolstad. Chambéry Savoie er eitt af rótgrónari handknattleiksliðum Frakklands....

Magdeburg staðfestir að Gísli Þorgeir verður frá keppni í nokkrar vikur

Þýska meistaraliðið SC Magdeburg staðfesti í tilkynningu í morgun að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði frá keppni í nokkrar vikur. Gísli Þorgeir meiddist í leik með liðinu á miðvikudaginn í síðustu viku. Í ljós kom daginn eftir að sin í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -