Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Arnór Þór stýrði Bergischer til sigurs í toppslag – Tjörvi Týr lét til sín taka

Arnór Þór Gunnarsson stýrði liði sínu, Bergischer HC, til sigurs á GWD Minden í æsispennandi leik í uppgjöri tveggja efstu liða næst efstu deildar þýska handknattleiksins á heimavelli í gærkvöld, 33:32. Bergischer HC hefur þar með unnið fimm fyrstu...

Molakaffi: Aldís, Tumi, Hannes, Grétar

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði tvö mörk í þriggja marka tapi liðs hennar, Skara HF, á heimavelli í leik við HK Aranäs, 31:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrradag. Skara HF hefur unnið enn af þremur fyrstu leikjunum í...

Myndskeið: Bjarki Már og félagar fögnuðu í Kaíró – Gísli og Ómar í úrvalsliðinu

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Veszprém unnu heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik sem staðið hafði yfir í Kaíró í Egyptalandi í um vikutíma. Fjögur evrópsk félagslið tóku þátt í mótinu auk félagsliða frá Asíu, Ástralíu, Afríku og...
- Auglýsing -

Fredericia HK er komið á kunnuglegar slóðir

Danska handknattleiksliðið Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, er komið á kunnulegar slóðir í dönsku úrvalsdeildinni eftir sigur á SönderjyskE á útivelli í gærkvöld, 30:29. Eftir tvo sigurleiki í röð er Fredericia...

Veszprém vann HM félagsliða í fyrsta sinn

Ungverska liðið Veszprém, sem Bjarki Már Elísson leikur með, varð í dag heimsmeistari félagsliða í handknattleik í fyrsta sinn í sögunni. Veszprém vann þýska meistaraliðið SC Magdeburg, 34:33, í framlengdum úrslitaleik í New Capital Sports Hall í Kaíró að...

Sjötti þægilegi sigurinn hjá Hauki og félögum

Áfram halda Haukur Þrastarson og samherjar hans í Dinamo Búkarest að vinna andstæðinga sína í rúmensku 1. deildinni í handknattleik á nokkuð þægilegan hátt. Í dag sótti Dinamo liðsmenn Odorheiu Secuiesc heim og vann með 11 marka mun, 36:25,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Ágúst, Elvar, Arnór, Donni, Guðmundur, Elín, Viktor

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kadetten Schaffhaunsen vann Suhr Aarau, 42:31, áttundu umferðar A-deildar svissneska handknattleiksins í gær. Kadetten er efst í deildinni með 14 stig að loknum átta leikjum, er fjórum...

Aftur var Þorsteinn Leó markahæstur – Orri Freyr skoraði tíu í stórsigri

Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson heldur áfram að hrella markverðina í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði átta mörk í kvöld og var markahæstur leikmanna Porto þegar þeir sóttu Águas Santas Milaneza heim og unnu með 12 marka mun...

Þýskaland – bikarkeppni kvenna og karla, úrslit, markaskor

Í kvöld var leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í Þýskalandi og í 32-liða úrslitum í karlaflokki. Talsvert af íslensku handknattleiksfólki tók þátt í leikjunum. Helstu upplýsingar eru hér fyrir neðan.Bikarkeppni kvenna, 16 - liða úrslit:Blomberg - Solingen 30:23...
- Auglýsing -

Arnar Birkir markahæstur – ýmist tap eða sigur hjá Íslendingum

Arnar Birkir Hálfdánsson og samherjar í Amo HK færðust upp í fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld eftir nauman sigur á Guif á heimavelli, 36:35. Arnar Birkir var markahæstur við annan mann með sjö mörk hjá Amo....

Benedikt Gunnar markahæstur Íslendinga hjá Kolstad

Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar Kolstad vann Nærbø, 30:27, á heimavelli í 5. umferð í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Sigurjón Guðmundsson tók þátt í öðrum leik sínum í röð með Kolstad...

18 ára Akureyringur óvænt í leikmannahópi dönsku meistaranna

18 ára gamall piltur frá Akureyri, Bjarki Jóhannsson, var í leikmannahópi danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold á sunnudaginn gegn Mors-Thy í viðureign liðanna í úrvalsdeildinni í handknattleik.Eftir því sem næst verður komist hefur Bjarki búið í Álaborg í fáein ár...
- Auglýsing -

Magdeburg í úrslitum fjórða árið í röð

Þýska meistaraliðið SC Magdeburg leikur fjórða árið í röð til úrslita á heimsmeistaramóti félagsliða í Kaíró á morgun. Magdeburg vann egypsku meistarana, Al Ahly SC, 28:24, í undanúrslitaleik í kvöld. Óhætt er að segja að Magdeburgliðið hafi lent í...

Bjarki Már og félagar leika til úrslita á HM

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu MKB Veszprém KC leika til úrslita á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik á morgun. Veszprém gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Barcelona, 39:34, í undanúrslitaleik í dag í Kaíró í Egyptalandi....

Myndskeið: Viktor Gísli gerði andstæðingunum gramt í geði

Viktor Gísli Hallgrímsson hefur stimplað sig hressilega inn í pólska handknattleikinn með meistaraliðinu Wisła Płock sem hann samdi við í sumar. Hann hefur varið eins og berserkur í leikjum liðsins í pólsku deildinni og einnig í Meistaradeild Evrópu.Wisła Płock...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -