Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Sigurjón kallaður inn í meistaraliðið og varði vítakast

Markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson fékk í fyrsta sinn í dag tækifæri með norska meistaraliðinu Kolstad og stóð sannarlega fyrir sínu. Sigurjón varði fimm skot, þar af eitt vítakast, 33%, á þeim skamma tíma sem hann fékk til að láta ljós...

Áfram einstefna hjá Íslendingunum á HM í Kaíró

SC Magdeburg og Veszprém unnu öðru sinni nokkuð fyrirhafnarlitla sigra á andstæðingum sínum á heimsmeistaramóti félagsliða Kaíró í dag. Magdeburg lagði Al Khaleej frá Sádi Arabíu, 35:28, og hreppti þar með efsta sætið í 1. riðli mótsins. Bjarki Már...

Fjórði sigurinn hjá Viktori Gísla

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í pólska meistaraliðinu Orlen Wisła Płock sitja áfram í efsta sæti pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Þeir unnu Górnik Zabrze, 27:20, á útivelli í dag og hafa þar með 12 stig að loknum fjórum leikjum...
- Auglýsing -

Elliði Snær stóð fyrir sínu

Íslendingarnir hjá þýska liðinu Gummersbach fögnuðu sigri í heimsókn til nýliða Bietigheim í suður Þýskalandi í upphafsleik fimmtu umferðar þýsku 1. deildarinnar, 32:30. Stigin tvö færðu Gummersbach upp í sjötta sæti deildarinnar með þrjá vinninga af fimm mögulegum.Elliði Snær...

Stórleikur Sigvalda og Gísla fleytti þeim í úrvalsliðið – myndskeið

Stórleikur Sigvalda Björns Guðjónssonar með norska meistaraliðinu Kolstad gegn Zagreb í Meistaradeild Evrópu á síðasta miðvikudag skilaði honum sæti í liði 3. umferðar keppninnar. Sigvaldi Björn skoraði 11 mörk í 13 skotum í fjögurra marka sigri Kolstad, 29:25, sem...

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Elmar, Óðinn, staðan

Bergischer HC vann N-Lübbecke með 13 marka mun á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik á útivelli í gærkvöld, 34:21. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik þá tók Bergischer HC völdin í þeim síðari og skoraði tvö mörk á móti...
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Orri, Stiven, staðan, Guðmundur, Birkir

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk þegar Sporting vann Belenenses, 39:26, á útivelli í 5. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Sporting er jafnt Porto að stigum, hvort lið hefur 15 stig en þrjú stig eru gefin...

Stórsigrar hjá Íslendingum á HM félagsliða í Kaíró

SC Magdeburg og Veszprém fóru vel af stað á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Kaíró í Egyptalandi í dag. Þangað var stefnt níu félagsliðum víða að úr heiminum en þeim er skipt niður í þrjá riðla. Þrjú þeirra...

Þorsteinn Leó sló upp markaveislu gegn Nazaré-ingum

Þorsteinn Leó Gunnarsson fór á kostum með Porto í gærkvöld í 22 marka sigri á Nazaré Dom Fuas AC, 44:22, í upphafsleik portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Mosfellingurinn sló upp skotsýningu og skoraði 11 mörk, einn fjórða af...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ýmir, Heiðmar, Daníel, Tumi, Hannes, Arnór, Grétar

Áfram gengur ekki sem skildi hjá Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Í gær töpuðu þeir þriðja leiknum í þýsku 1. deildinni þegar Hannover-Burgdorf kom í heimsókn og fór með bæði stigin í farteskinu heim, lokatölur, 33:31. Ýmir...

Dagur og félagar fyrstir í átta liða úrslit

Dagur Gautason og félagar í norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Þeir unnu Bækkelaget á heimavelli, 32:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:14.Dagur skoraði 6...

Molakaffi: Donni, Tryggvi og staðan

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var besti leikmaður Skanderborg AGF í gær þegar liðið vann nýliða dönsku úrvalsdeildarinnar, Grindsted GIF, 32:21, fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Donni skoraði sex mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Skanderborg AGF hefur fjögur stig...
- Auglýsing -

Stórleikur Viktors Gísla nægði ekki

Stórleikur Viktors Gísla Hallgrímssonar í kvöld dugði Wisla Plock ekki til fyrsta sigursins í Meistaradeildar Evrópu á leiktíðinni. Liðið tapaði með eins marks mun á heimavelli fyrir franska meistaraliðinu PSG, 24:23, eftir jafna stöðu í hálfleik. Anton Gylfi Pálsson...

Leipzig upp í fjórða sæti eftir sætan sigur

SC DHfK Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, er komið upp í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen í hörkuleik á heimavelli í kvöld, 28:27. Þetta var fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen í deildinnni á...

Áfram halda Haukur og félagar að gera það gott – tap hjá Fredericia HK

Áfram heldur sigurganga Hauks Þrastarsonar og samherja í Dinmo Búkarest í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu í kvöld Eurofarm Pelister, meistaralið Norður Makedóníu, 34:25, á heimavelli í Búkarest. Dinamo hefur þar með sex stig í A-riðli, eins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -