Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, TuS Metzingen vann Buxtehuder SV, 38:35, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Metzingen situr í sjöunda sæti deildarinnar með 13 stig eftir 13...
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein leika á morgun úrslitaleik við Argentínu um sæti í milliriðli heimsmeistaramótsins. Sigurliðið fer í milliriðil en tapliðið verður að snúa sér að keppninni um forsetabikarinn, sæti 25 til 32. Ekki er...
Stórleikur markvarðarins Andreas Wolff gerði tvímælaust gæfumuninn fyrir þýska landsliðið í gærkvöld þegar það lagði Sviss, 31:29, í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Herning á Jótlandi. Wolff fór á kostum og varði 20 skot, 42% hlutfallsmarkvarsla. Með...
Hafsteinn Óli Ramos Rocha leikmaður Gróttu lék sinn fyrsta landsleik á stórmóti í gær með landsliði Grænhöfðaeyja þegar liðið mætti íslenska landsliðinu og tapaði með 13 marka mun, 34:21, í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í handknattleik. Hafsteinn Óli fékk að...
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein, ójafn þegar sveitir þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Zagreb-Arena í kvöld. Króatar, vel studdir af áhorfendum voru...
Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld með sjö marka sigri á Pólverjum, 35:28, í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Eins og í vináttuleikjunum fyrir HM þá...
Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar í Blomberg-Lippe treystu stöðu sína í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld með níu marka sigri á Leverkusen í Leverkusen, 31:22. Á sama tíma tapaði Bensheim/Auerbach fyrir meisturum Ludwigshafen, 37:25, og...
„Ég þurfti ekkert að hugsa mig lengi um úr því að mér stóð til boða að vera áfram hjá Sporting þá gekk ég bara frá nýjum samningi til tveggja ára. Þetta var einfaldlega það besta,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson...
„Þetta var allt sérstakt. Mér var sagt eftir að hafa æft og leikið með liðinu síðustu vikur að ég ætti að fara heim 15. janúar, semsagt í dag. Síðan komu upp meiðsli og þá var ég næsti maður inn,“...
Skyndilega breyting varð á hjá handknattleiksmanninum Hafsteini Óla Ramos Roca, landsliðsmanni Grænhöfðaeyja og leikmanni Gróttu. Eftir því sem Logi Geirsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik segir á X í gærkvöld þá verður Hafsteinn Óli með landsliði Grænhöfðaeyja á HM.
Fyrir...
Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu eitt mark hvor þegar lið þeirra Kristianstad HK vann IF Hallby HK, 32:25, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Berta og Jóhanna gáfu eina stoðsendingu hvor.
Með sigrinum færðist...
Hannes Jón Jónsson hefur framlengt samning sinn við austurríska handknattleiksliðið Alpla Hard. Frá þessu segir í tilkynningu félagsins í dag. Ekki kemur fram til hvers langs tíma til viðbótar nýi samningur Hannesar Jóns er.
Hannes Jón tók við þjálfun Alpla...
Dana Björg Guðmundsdóttir og liðsfélagar í Volda eru áfram í efsta sæti næst efstu deildar norska handknattleiksins. Í gær vann Volda liðskonur Utleira, 29:24, á útivelli eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 12:11. Dana Björg skoraði fjögur...
Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í gær eftir stórsigur á Ystads IF, 36:24, á heimavelli í 12. umferð deildarinnar. Aldís Ásta lét hressilega til sín taka í leiknum. Hún...
Þýska handknattleiksliðið Blomberg-Lippe fór afar vel af stað í Evrópudeildinni í handknattleik í gær en liðið er nú með í fyrsta sinn. Liðið lagði JDA Bourgogne Dijon Handball frá Frakklandi, 35:30, á heimavelli. Andrea Jacbosen lék ekki með Blomberg-Lippe...